Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 40

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 40
seta og annan til vara. Yrðu atkvæði síð- an lögð saman og hefði enginn rétt til þess að verða forseti nema með meirihluta at- kvæða. Þessi tillaga var felld með 6 at- kvæðum gegn 4. Einar Olgeirsson bar fram þessa til- lögu: „Nú fær enginn meirihluta greiddra at- kvæða og skal þá kjósa að nýju um þá tvo er hæsta atkvæðatölu hafa og verður þá sá kjörinn forseti er flest atkvæði fær. Ef báðir fá jöfn atkvæði ræður hlutkesti.“ Þessi tillaga var felld með 6 atkvæðum gegn 3. Núverandi fyrirkomulag var svo samþykkt með 6 atkvæðum gegn 4. Um það segir í nefndarálitinu: „Er sú tillaga flutt í trausti þess að þjóðinni takist að fylkja sér þannig um forsetaefni, að atkvæði dreifist eigi úr hófi fram.“ Þá flutti Einar þessa tillögu: „Að öðru leyti skal ákveða með lögum um framboð og kjör forseta og má þar á- kveða að tiltekin tala meðmælenda skuli vera úr fjórðungi hverjum í hlutfalli við kjósendatölu þar.“ Þessi tillaga var samþykkt með 8 at- kvæðum samhljóða. Tillaga um að kjörtímabil forsetans hefjist 1. ágúst — frá Bernharð Stefáns- syni var samþykkt með 9 atkvæðum gegn einu. Þá var komið að 26tu greininni sem fjallar um synjunarvald forseta. í frumvarpi ríkisstjórnarinnar var gert ráð fyrir því að forsetinn hefði ekki synj- unarvald. Lagafrumvarp tæki gildi þó að forsetinn neitaði um uppáskrift á frum- varpið en síðan færi fram þjóðaratkvæða- greiðsla um efni frumvarpsins sem væri jafnframt hinn endanlegi dómur. Með öðrum orðum var upphaflega tillagan í frumvarpinu sú sama og endanlega var af- greidd í stjórnarskránni. Ríkisstjórnin gerði nú tillögu um annað fyrirkomulag og að greinin orðaðist svo: „Ef Alþingi hefur samþykkt lagafrum- varp skal það lagt fyrir forseta lýðveldis- ins til staðfestingar og veitir staðfestingin því lagagildi. Nú synjar forseti lagafrum- varpinu staðfestingar og skal þá bera frumvarpið svo fljótt sem kostur er undir atkvæði allra kosningabærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar með leynilegri atkvæðagreiðslu, og fær frum- varp þá lagagildi, ef meirihluti þeirra, er atkvæði greiða, samþykkja(sic) það.“ Þessi tillaga stjórnarinnar var felld með 7 atkvæðum gegn 3. Hér verður ekki í þessari grein lagt út af þýðingu þessarar niðurstöðu: minnt á að tillaga stjórnarinnar hefði í verki getað breytt öllu við afgreiðslu EES-málsins í vetur. En hvað um fyrsta forseta iýðveldisins? Er hægt að kjósa hann strax? Niðurstað- an varð sú að Alþingi kysi fyrsta forset- ann og samþykkti nefndin þessa tillögu Gísla Sveinssonar: „Er stjórnarskrá þessi hefir öðlast gildi, kýs Sameinað Alþingi forseta fyrsta sinni eftir reglum um kjör forseta Sameinaðs alþingis og nær kjörtímabilið til 31. júlí 1945.“ Tillagan var samþykkt með 7 atkvæð- um gegn atkvæði Stefáns Jóhanns. Á 9. fundi sínum 19. febrúar samþykkti nefndin frumvarpið með áorðnum breyt- ingum með samhljóða atkvæðum. Nefnd- arálitið var undirskrifað á fundi nefndar- innar 22. febrúar 1944. Gekk það því næst til nefndanna í deildum þingsins. Samvinnunefndin kom þó saman síðar, þriðjudaginn 7. mars, og tók fyrir breyt- ingartillögur sem einstakir þingmenn —■ Sjálfstæðisflokksins — höfðu flutt. Var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.