Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 31

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 31
'Jr bókasafni alþingis við afhjúpun myndar Sigurjóns Ólafssonar af Einari. Frá vinstri: Einar, Sigurjón, ðdda Bára Sigfúsdóttir, varaformaður Alþýðubandalagsins og Gylfi Þ. Gíslason sem forseti Sameinaðs ðlþingis. með þessum hætti nokkrar aðrar breyt- ingar á stjórnarskránni en þær, sem bein- 'ínis leiðir af sambandsslitum við Dan- mörku og því að íslendingar taka með stofnun lýðveldis til fullnustu í sínar hend- ur æðsta vald í málefnum ríkisins.“ Feitletruðu orðin eru auðkennd af mér vegna þess að þau skipta öllu máli því þar með gat alþingi í raun afgreitt stjórnar- skrárbreytingu á aðeins einu þingi þar Sem ella þarf ævinlega tvö þing til að breyta stjórnarskránni. Síðara aukaþingið kom saman 14. nóv- cmber og var þá þannig skipaö: Alþýðuflokkur 7 menn, en hafði áður 6. Framsóknarflokkur 15 menn en hafði áður 20. Sjálfstæðisflokkur 20 menn en hafði áður 15. Sósíalistaflokkur 10 menn en hafði áð- ur 6. Ekki tókst að mynda stjórn upp úr þessum kosningum strax svo Ólafur Thors sat áfram í forsæti minnihluta- stjórnar. 16. desember 1942 tók við emb- ættismannastjórn undir forsæti Björns Þórðarsonar. Dýrtíðin æddi áfram; vísi- tala framfærslukostnaðar hækkaði um 50% frá maí og fram í desember eða um það bil 100% á ári. Allt frá árinu 1942 og allt árið 1943 starfaði milliþinganefnd í stjórnarskrár- málinu samkvæmt ályktunum alþingis og ákvörðun í hinu nýja stjórnarskrárfrum- 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.