Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 87

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 87
Af verklegri framsókn varð undrið í landsins æðum, aflið sem fyrrum var hugsýn í skáldanna kvæðum varð tækninnar afrek, hið stórvirka á hafi og storð, hin stritandi þekking við orkunnar nægtaborð. Með starfandi höndum og alhæfing anda og máls býr afl þeirra hluta sem gera oss sterk og frjáls. Vor straumþungu vötn flytja boðskap um birtu og varma, og bylgjunnar hafknúnu rétta fram hvíta arma, og gróðurlönd breiða oss til veizlunnar græna voð, og gangan er hafin að þiggja hin miklu boð. F>ví strengjum vér heit vor að stilla kröfunum hátt, þá stækkar vor þjóð og eykur kraft sinn og mátt. í list og í starfi því stærsta og hæsta skal voga, og stefnan skal mörkuð af hugsjóna eldi og loga, hvert átak skal miðað við fjöldans þekkingar feng, og fegurstu vonirnar ofnar í hljómtaksins streng. Svo baráttan öll verði birtunni og lífinu studd, og Brautin hans Porsteins að lokum til enda rudd. 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.