Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 51

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 51
stefnu). Hriflu-Jónas ritar um Henry George og jafnaðarmennskuna, að ó- gleymdri hinni sögulegu grein Nýr lands- •Hálagrundvöllur. Birt er fræg ræða Þor- steins Erlingssonar, Verkamannasamtök- ln, sem hann hélt í Dagsbrún árið 1912 og Sigurður Nordal skrifar minningargrein uni Guðjón Baldvinsson frá Böggvistöð- U|n (einn af fyrstu sósíalistunum íslensku, sem dó kornungur), svo fátt eitt sé nefnt. Og ekki má gleyma Stefáni Péturssyni, Sem þýddi greinar í Rétt 1919 og 1920, og gaf reyndar síðar út bókina Bylting í Rússlandi, 1921. En árin 1924 og 1925 jara að birtast greinar eftir unga sósíal- 'sta, nýkomna úr námi erlendis, þá Einar Olgeirsson, Stefán Jóh. Stefánsson og Brynjólf Bjarnason, en sá síðastnefndi hefur ritferil sinn í Rétti með greininni Komúnisminn og bændur. Það er svo suður á berklahælinu að Víf- ilstöðum eða nánar tiltekið „einn sunnu- dag úti í hraungjótu“, sumarið 1926, sem Einar og félagar hans nokkrir, Brynjólf- ur, Hendrik Ottósson, Ársæll Sigurðsson og einhverjir fleiri, taka ákvörðun um að kaupa Rétt af Þórólfi Sigurðssyni og boða sósíalismann, gera tímaritið að baráttu- tæki fyrir „afnámi auðvaldsdrottnunar yfir alþýðu". Þeir Brynjólfur, Hendrik og Ársæll höfðu þá allir sótt heimsþing Æskulýðssambands kommúnista, í Petro- grad og Moskvu, 1920 og 1921. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.