Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 84

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 84
þar með Verklýðsblaðinu 193-1936, og að Nýju Dagblaði 1941-1946. í þessu sambandi vil ég minna á bók eftir Árna Bergmann, fyrrum ritstjóra Pjóðviljans, en í tilefni af fimmtugs og aldarafmæli Þjóðviljans, kom út bókin Blaðið Okkar, þættir um sögu Þjóðviljans. Marga fróð- leiksþætti má lesa um Einar Olgeirsson í prentuðu máli, þar sem skrifað er um ævi- starf hans og minni ég hér á eftirtaldar bækur meðal annars: Vort land er í dög- un, eftir Einar sjálfan, ísland í skugga heimsvaldastefnunnar, samtalsbók skrif- uð af Jóni Guðnasyni 1980, og Kraftaverk einnar kynslóðar, sem einnig er skrifuð af Jóni Guðnasyni 1983. Einars er minnst í Alþingismannatali, í Kennaratali (1958) og í Samtíðarmenn (1965). Víðar er hans getið á líkan hátt. Á þeim árum sem Einar var í Berlín við nám, þýddi hann Kommúnistaávarpið með Stefáni Péturssyni, las þá mikið um sósíalisma og gat því miðlað mikilli fræðslu. Kommúnistaávarpið var gefið út í 5000 eintökum og fór því víða. Þegar Einar tók við Rétti 1926, varð Jón Guðmann, þá kaupmaður á Akur- eyri, afgreiðslumaður Réttar og hafði með fjármálin að gera og fórst allt það af- burða vel úr hendi. Hann sá og um dreif- ingu tímaritsins og annaðist flest undir- stöðuatriði Réttar. í marsmánuði 1926 fóru þeir Einar og Jón Guðmann til Sauð- árkróks og endurreistu þar Verkamanna- félagið Fram. Við formennsku tók Þor- valdur Þorvaldsson. Þá notaði Jón tím- ann til að koma Rétti í sem flestar hendur og minnist ég þess að þá kom Réttur heim að Árnesi í Tungusveit, þar sem Jóhann- es Örn hafði gerst áskrifandi og sá ég þá Rétt í fyrsta sinn. Einar og Jón Guömann fóru þá fljótlega til Siglufjarðar og Húsa- víkur í samskonar heimsóknir til að end- urvekja verkalýðsfélögin og jafnframt að útbreiða Rétt. Þetta sýnir vinnubrögð Einars og má þess geta að í öllum slíkum ferðum unnu þeir að því að útbreiða sósí- alismann og jafnvel stofna félög, sem síð- an var haft mjög náið samband við, því viðhaldið og eflt. Áskrifendasöfnun að Rétti var í hvert sinn meðal höfuðerinda. Þess skal getið, að þegar Einar fór til Sauðárkróks, var hann nýstaðinn upp úr legu á Vífilstaðahæli, hafði þá fengið blóðspýting og því raunar ekki ferðafær. Þegar Einar Olgeirsson tók við Rétti og gerðist ritstjóri tímaritsins, fór Réttur mjög skörulega af stað, enda skrifuðu margir þjóðfrægir ritsnillingar í ritið, skáld og rithöfundar. Ekki er mér fært að nefna þá menn hér í stuttri grein, sem með Einari unnu á þeim tíma og á langri ævi síðan. Aðeins leyfi ég mér að nefna hér einn mann og ritgerð hans í Rétti á árinu 1927, Sigurð Guðmundsson, síðar ritstjóri Þjóðviljans og um skeið Réttar í forföllum Einars. í grein sinni segir Sig- urður (sem þá hefir aðeins verið 15 ára, því hann var fæddur 1912) meðal annars: „Fátt er jafn heillandi fyrir alþýðuung- ling og að sjá þá heima opnast sem sósíal- isminn er lykill að, kynnast stefnu sem eggjar til náms og leitar og setur umhverfi og störf í samhengi. Stefnu sem sameinar á jafn fullkominn hátt eldmóð dýrustu hugsjóna mannkynsins og verksvið og baráttu. Þá kunnáttu um vinnuaðferöir hversdagslífsins, sem tryggir að hugsjónir verði skýr og fagur veruleiki í lífi alþýðu- manna. Réttur var fyrsta og kærasta fræðibók mín um sósíalismann, enda þótt ég kallaði mig kommúnista áður en hann kom mér í hendur.“ Undir þessa ritgerð Sigurðar Guð- mundssonar geta að sjálfsögðu fjölmargir lesendur Réttar tekið og það geri ég af 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.