Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 41

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 41
Á Lögbergi 17. júní 1944. Forseti Alþingis lýsir yflr gildistöku lýðveldisstjórnarskrárinnar. " ^jartan Ó. Bjarnason. ^fgreiðsla þeirra í nefndinni afdráttar- laus: „Rætt var um framkomnar breytingar- bllögur og er nefndin á móti þeim.“ Nokkur átök urðu í nefndinni um gild- 'stökuákvæðið. l illagan í frumvarpinu eins og stjórnin "utti það var þessi: ..Stjórnskipunarlög þessi öðlast gildi 17. JUní 1944 enda hafi meirihluti allra kosn- 'ugabærra manna í landinu með leynilegri utkvæðagreiðslu samþykkt þau. Þó getur ^lþingi ákveðið að stjórnskipunarlög t*essi taki gildi fyrr, að fram farinni þeirri ullsherjaratkvæðagreiðslu, er getið var.“ Á 9. fundi nefndarinnar flutti Stefán Jóhann svo þessa tillögu: ..Stjórnskipunarlög þessi öðlast gildi Nnn dag er Alþingi ákveður enda hafi meirihluti allra kosningabærra manna í landinu með leynilegri atkvæðagreiðslu samþykkt þau.“ Þarna er 17. júní sem sé felldur út; allt til loka reyndi Alþýðuflokkurinn að mó- ast við í málinu. Gísli Sveinsson lagði þá fram þessa til- lögu: „Stjórnskipunarlög þessi öðlast gildi þegar Alþingi gerir um það ályktun enda hafi meirihluti allra kosningabærra manna í landinu með leynilegri atkvæða- greiðslu samþykkt þau.“ Stefán Jóhann dró þá sína tillögu til baka. Pessi tillaga Gísla var svo samþykkt með 8 atkvæðum gegn atkvæðum Einars og Brynjólfs. Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins létu þá bóka „að þeir samþykki brtill um gildistöku 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.