Réttur


Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 52

Réttur - 01.01.1993, Qupperneq 52
Réttur 1926 - 1989. Tímarit um þjóðfélagsmál Það er auðvitað hinn ungi hugsjóna- maður, útgefandi og ritstjóri frá árinu 1926, sem ritar af þekkingu og eldmóði mestan hluta þess efnis sem síðar á eftir að birtast í Rétti, allar götur fram til síð- ustu ára. Skrif hans spanna alla efnis- flokka: sögu, menningu, bókmenntir og stjórnmál, innlend sem erlend. Og allt stefnir að sama punkti: „að boða í honum sósíalismann sem stefnu og lokatakmark, að reyna að sameina eftir bestu getu þá dægurbaráttu, er alþýða ætíð verður að heyja, og baráttuna fyrir þjóðfélagi sósí- alismans, samræma umbóta- og áhrifa- baráttuna innan hins borgaralega þjóðfé- lags og byltingarbaráttuna fyrir afnámi auðvaldsdrottnunar yfir alþýðu og grund- völlun þess sameignar-samfélags, sem al- þýðan ræður sjálf“ (Sjá nánar 3ja hefti Réttar 1976: Þegar Réttur varð málgagn marxista, úrval greina í bók Einars, Upp- reisn alþýðu, MM 1978, og Kraftaverk einnar kynslóðar, MM 1983, bls. 109- 112). Af einstökum skrifum Einars Olgeirs- sonar í Rétt má ef til vill minna á eftirfar- andi greinar, sem eru undirrituðum minn- isstæðar: Erlendir menningarstraumar og íslendingar (1926), Ánauð nútímans og hlutverk íslenzkrar alþýðu (1927), Tíu ára verkalýðsvöld 1917 - 7. nóv. - 1927 (1927), Árgalarnir áminna (1928), Skáld á leið til socialismans (1932), Vér ákærum þrælahaldið á íslandi (1932), Efling kommúnismans og andóf Jónasar frá Hriflu (1933), Socialismi eða Fasismi (1933), Valdakerfið á íslandi 1927-1939 (1939), Baráttan um tilveru íslendinga (1943), Marx og marxisminn (1958), Sósí- alismi og samfylking (1966), Alþjóða- hreyfing sósíalista (1969), Byltingarsinn- uð kristni (1970), Straumhvörf sem KFÍ olli (1970), Frá Parísarkommúnu til heimsbyltingar (1971), Uppreisn Vefar- anna (1973), Fasisminn í Chile (1973), Upphaf bandarískrar ásælni á íslandi (1974) og Hið rauða lið (1980). Réttur er auðvitað spegill sinnar sam- tíðar. Hann endurspeglar þær áherslur, stefnu og baráttuleiðir, sem hinn róttæk- asti armur vinstri hreyfingar á íslandi hafði lengst af. Þannig má lesa af blaðsíð- um ritsins tíðarandann og átökin í stjórn- málunum. Upphafsár Réttar einkennast af upplýsingu og fræðslu. Stjórnmála- stefnur, sósíalisminn og marxisminn, eru kynntar og fylgst með Rússnesku bylting- unni. Áratugurinn 1930-40, kreppuárin, 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.