Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 62
6. Að ítarlegar tilraunir verði gerðar til þess að koma á náinni samvinnu milli verklýðsambandsins og A.S.Í. 7. Að skattur til sambandsins verði hœkkaður svo það fái nægilegt fé til umráða til starfseminnar. “ Ingólfur Jónsson tiltók önnur dæmi en bróðir hans til að sýna fram á að lítil póli- tísk skaðsemi fylgdi stofnun óháðs verka- lýðssambands. í Danmörku og Noregi væri faglega baráttan „skilin frá hinni pólitísku flokksbaráttu og hefði það reynst prýðilega“. Skoðun Ingólfs á hve hagstætt það væri að stofna óháð fag- samband naut takmarkaðs fylgis á Vest- fjörðum. Verkalýðsfélagið á Patreksfirði og að nokkru leyti Finnur Jónsson tóku undir sjónarmið hans.5 Engu að síður markaði 10. þing ASÍ tímamót í starfsskipulagi sambandsins. Ný verkaskipting komst á innan Alþýðu- sambandsins með stofnun verkamálaráðs og stjórnmálaráðs. Verkamálaskrifstofa Alþýðusambandsins tók til starfa. Hlut- verk hennar var að taka við skýrslum og upplýsingum frá sambandsfélögum og vinna úr þeim. Kommúnistar lágu ekki á liði sínu við að losa Alþýðusambandið við Alþýðu- flokkinn. Hinn 6. maí 1932 sendi stjórn Verklýðssambands Norðurlands stjórn Alþýðusambands íslands bréf þar sem samskiptaleysið og samkeppnisástandið kemur skýrlega fram:6 „Par sem vitanlegt er, að stjórn Alþýðu- sambandsins hefir í hyggju, að stofna hér á Norðurlandi „Fjórðungssamband Al- þýðusambandsins“ og hefur enda gert til- raun í þá átt, leyfir stjórn V.S.N. sér, að láta þá skoðun í Ijósi, að frá hagsmuna- legu sjónarmiði verkalýðsins nái ekki nokkurri átt, að hér starfi tvö fjórðungs- sambönd og henni er jafnframt fyllilega Ijóst, hversu mjög það hlýtur að lama fag- lega baráttu verkalýðsins, ef V.S.N. og Alþýðusambandið eru, á verulegan hátt, í andstöðu hvort við annað. Með tilliti til þess, vill því stjórn V.S.N. leita samvinnu við stjórn Alþýðusam- bandsins og býðst hérmeð til að vinna að því, að V.S.N. verði gert að fjórðungs- sambandi Alþýðusambandsins hér á Norðurlandi, gegn eftirtöldum skilyrðum: 1. að fult pólitískt lýðrœði ríki í verka- lýðsfélögum innan sambandsins og í sambandinu. 2. að í sambandinu séu eingöngu fag- félög. 3. að stjórn sambandsins verði kosin á þingum þess, að minsta kosti að 415 hlutum. Stjórn V.S.N. vill vekja athygli á því, að með þessari skipulagningu, myndu þau verkalýðsfélög, sem eru í V. S. N. en ekki í Alþýðusambandinu, ganga í hið síðar- nefnda og gera það sterkara. “ Svarið, sem Norðlendingum barst, var að stjórn ASÍ hefði „í einu hljóði sam- þykt ályktun þess efnis, að Sambands- stjórn gæti ekki mælt með þeim skipu- lagsbreytingum Alþýðuflokksins, sem í brjefinu eru nefndar“.7 Á 5. þingi Verk- Iýðssambands Norðurlands, sem haldið var dagana 2. - 4. apríl 1933, voru ný lög samþykkt. Þau voru í anda aðskilnaðar stjórnmálaflokks og fagfélga. Einar Ol- geirsson var framsögumaður lagafrum- varpsins. Með þessum lögum töldu komm- únistar sig hafa sýnt fordæmi um æskilegt skipulagsform hagsmunasamtaka verka- lýðshreyfingarinnar. Stríðsyfirlýsingin, sem fólst í ákvörðuninni um að stofna nýtt fjórðungssamband, var ekki dregin til baka. Kommúnistar áttu því í vök að verjast. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.