Réttur


Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 68

Réttur - 01.01.1993, Blaðsíða 68
VIOLETTA PARRA: Pökk sé þessu lífi Þökk sé þessu lífi / hve það var mér örlátt af því hlaut ég augun / opna ég þau bæði sé og sundurgreini / svart frá hinu hvíta og efst í hæðum sé ég himinn þakinn stjörnum í mannhafinu manninn sem ég elska. Þökk sé þessu lífi / hve það var mér örlátt heyrnina af því hlaut ég / h'eyri dags og nætur engisprettur óma / eða fugla syngja dyn í vélum, hundgá, hamarshögg og regnið og mjúka róminn mannsins sem ég elska. Þökk sé þessu lífi / hve það var mér örlátt hlaut ég af því hljóðin / hlaut ég einnig stafróf eignaðist ég orðin / um allt það sem ég hugsa móðir, vinur, bróðir — eru ljós sem lýsir þá grýttu braut er gengur sál þín eftir. Þökk sé þessu lífi / hve það var mér örlátt vegferð hlaut ég harða / handa þreyttum fótum yfir óræð síki / arkaði um borgir villt um strendur, fjöll, um óbyggðir og engi til þín heim í hús við völlinn græna. Þökk sé þessu lífi / hve það var mér örlátt af því hlaut ég hjarta / hrærist það að rótum er ég sé hvern ávöxt / elur hugsun mannsins og allt sem gott er svo víðs fjarri því vonda er lít ég í þín augun undurskæru. Þökk sé þessu lífi / hve það var ntér örlátt hlaut ég af því hlátur / hlaut ég einnig tregann til að greint ég gæti / gleðina frá harmi þetta tvennt sem elur aila mína söngva og söngvar mínir eru ykkar söngvar og söngvar allra eru sömu söngvar. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.