Réttur


Réttur - 01.01.1993, Page 41

Réttur - 01.01.1993, Page 41
Á Lögbergi 17. júní 1944. Forseti Alþingis lýsir yflr gildistöku lýðveldisstjórnarskrárinnar. " ^jartan Ó. Bjarnason. ^fgreiðsla þeirra í nefndinni afdráttar- laus: „Rætt var um framkomnar breytingar- bllögur og er nefndin á móti þeim.“ Nokkur átök urðu í nefndinni um gild- 'stökuákvæðið. l illagan í frumvarpinu eins og stjórnin "utti það var þessi: ..Stjórnskipunarlög þessi öðlast gildi 17. JUní 1944 enda hafi meirihluti allra kosn- 'ugabærra manna í landinu með leynilegri utkvæðagreiðslu samþykkt þau. Þó getur ^lþingi ákveðið að stjórnskipunarlög t*essi taki gildi fyrr, að fram farinni þeirri ullsherjaratkvæðagreiðslu, er getið var.“ Á 9. fundi nefndarinnar flutti Stefán Jóhann svo þessa tillögu: ..Stjórnskipunarlög þessi öðlast gildi Nnn dag er Alþingi ákveður enda hafi meirihluti allra kosningabærra manna í landinu með leynilegri atkvæðagreiðslu samþykkt þau.“ Þarna er 17. júní sem sé felldur út; allt til loka reyndi Alþýðuflokkurinn að mó- ast við í málinu. Gísli Sveinsson lagði þá fram þessa til- lögu: „Stjórnskipunarlög þessi öðlast gildi þegar Alþingi gerir um það ályktun enda hafi meirihluti allra kosningabærra manna í landinu með leynilegri atkvæða- greiðslu samþykkt þau.“ Stefán Jóhann dró þá sína tillögu til baka. Pessi tillaga Gísla var svo samþykkt með 8 atkvæðum gegn atkvæðum Einars og Brynjólfs. Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins létu þá bóka „að þeir samþykki brtill um gildistöku 41

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.