Réttur


Réttur - 01.01.1993, Page 31

Réttur - 01.01.1993, Page 31
'Jr bókasafni alþingis við afhjúpun myndar Sigurjóns Ólafssonar af Einari. Frá vinstri: Einar, Sigurjón, ðdda Bára Sigfúsdóttir, varaformaður Alþýðubandalagsins og Gylfi Þ. Gíslason sem forseti Sameinaðs ðlþingis. með þessum hætti nokkrar aðrar breyt- ingar á stjórnarskránni en þær, sem bein- 'ínis leiðir af sambandsslitum við Dan- mörku og því að íslendingar taka með stofnun lýðveldis til fullnustu í sínar hend- ur æðsta vald í málefnum ríkisins.“ Feitletruðu orðin eru auðkennd af mér vegna þess að þau skipta öllu máli því þar með gat alþingi í raun afgreitt stjórnar- skrárbreytingu á aðeins einu þingi þar Sem ella þarf ævinlega tvö þing til að breyta stjórnarskránni. Síðara aukaþingið kom saman 14. nóv- cmber og var þá þannig skipaö: Alþýðuflokkur 7 menn, en hafði áður 6. Framsóknarflokkur 15 menn en hafði áður 20. Sjálfstæðisflokkur 20 menn en hafði áður 15. Sósíalistaflokkur 10 menn en hafði áð- ur 6. Ekki tókst að mynda stjórn upp úr þessum kosningum strax svo Ólafur Thors sat áfram í forsæti minnihluta- stjórnar. 16. desember 1942 tók við emb- ættismannastjórn undir forsæti Björns Þórðarsonar. Dýrtíðin æddi áfram; vísi- tala framfærslukostnaðar hækkaði um 50% frá maí og fram í desember eða um það bil 100% á ári. Allt frá árinu 1942 og allt árið 1943 starfaði milliþinganefnd í stjórnarskrár- málinu samkvæmt ályktunum alþingis og ákvörðun í hinu nýja stjórnarskrárfrum- 31

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.