Morgunblaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 66
ALMOST FAMOUS
(Sjónvarpið kl.
20.45)
Sjálfsævisöguleg
mynd frá Crowe sem
dásamar dýrðartíma
sjöunda áratugarins
og myndin er opin og
hreinskilin eins og að-
alpersónan. Trúverð-
ug upplifun þar sem
saman fer þéttur
texti, leikur og leik-
araval. Full af tónlist
snillinga tímabilsins,
frá því að Simon og Garfunkel upplýsa William um að hann eigi
að fara og upplifa Bandaríkin í perlunni America. Heyrum af
og til í Led Zeppelin, Rod Stewart, Cat Stevens, Elton John,
Neil Young og þeim höfðingjum öllum. DUST
(Sjónvarpið kl. 22.50)
Óvenjuleg en metnaðarfull
mynd um konu sem segir
innbrotsþjófi sögur úr Villta
vestrinu. Þunglamalegur
texti og ósannfærandi Bretar
í hlutverkum Bandaríkja-
manna. MIDSOMER MURDERS: DEATH
IN DISGUISE
(Sjónvarpið kl. 00.50)
Sjónvarpsmyndirnar um
Barnaby lögreglufulltrúa eru
hábreskar, sem er kostur.
Viðfangsefnið að venju dul-
arfullt sakamál. RUNAWAY JURY
(Stöð 2 kl. 21.35)
Áhorfendur þurfa að vera
lögfróðir til að skilja á milli
skáldskapar og staðreynda í
margslungnum klækjabrögð-
um og málaferlum, en það
breytir engu um að leik-
manninum finnst málflutning-
urinn á löngum köflum reyf-
arakenndur. Sem afþreying
virkar myndin grípandi og
sögulegt að sjá Hackman og
Hoffman saman á tjaldinu.
DARKWOLF
(Stöð 2 kl. 23.45)
Varúlfur í Los Angeles þarf á
ákveðinni lögreglukonu að
halda til mökunar og viðhalds
stofnsins. Vond saga, vondar
brellur, hneisa fyrir dulúðuga
mýtuna. CALENDAR GIRLS
(Stöð 2 kl. 01.20)
Gráglettin innsýn bak við
tjöldin í smábæjarsamfélag
þegar sú óhæfa gerist að
sómakærar húsfreyjur taka
upp á því að bera sína
leyndustu líkamshluta.
VATEL
(Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00)
Mynd um sólkonunginn og
soðgreifann hans er minn-
isstæð fyrir útlitið eitt,
versta mynd Joffe.
SOMETHING’S GOTTA GIVE
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00)
Ofneyslu viagra og ungpía
er við það að ríða rosknum
kvennabósa (Nicholson) að
fullu, þegar móðir einnar
bjargar lífi hans. Keaton er
engu síðri í besta hlutverki
sínu í áraraðir. Úrvalsleik-
arar og fyndið handrit kem-
ur öllum í sólskinsskap.
TROY
(Stöð 2 BÍÓ kl. 22.05)
Hómer í Hollywood boðar
ekki sögulega nákvæmni en
myndin er ábúðarmikil
augnabliksafþreying.
LAUGARDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
66 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 115.00 Til í allt er nýr laug-
ardagsþáttur fyrir blómabörn á öllum
aldri. Tónlist þáttarins verður að
hluta tónlist blómabarna sjöunda
áratugs 20. aldar. Gestum er boðið í
þáttinn þar sem þeir láta ljós sitt
skína um tónlistina hverju sinni.
Gestirnir verða af báðum kynjum og
á ýmsum aldri. Umsjónarmaður er
Gestur Einar Jónasson.
Til í allt
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.00-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Halli Kristins
18.30-19.00 Fréttir
19.00-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl.
13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Henn-
ingssyni.
01.00 Fréttir.
01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin
heldur áfram.
02.00 Fréttir.
02.03 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar.
08.05 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð-
andi stundu með Guðrúnu Gunn-
arsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líð-
andi stundu heldur áfram.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð-
andi stundu með Birni Jörundi Friðbjörns-
syni.
16.00 Fréttir.
16.08 Geymt en ekki gleymt. Umsjón:
Freyr Eyjólfsson. (Aftur á föstudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 PZ. Umsjón: Kristján Helgi Stef-
ánsson og Helgi Már Bjarnason.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks-
dóttur.
24.00 Fréttir.
RÁS2 FM 90,1/99,9
06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Helga
Soffía Konráðsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05
Laugardagur til lukku. Þulur velur og kynnir.
08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með
Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út
um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á mið-
vikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veð-
urfregnir. 10.15 Alþjóðavæðingin á Íslandi.
Umsjón: Þröstur Haraldsson. (Aftur á mánudag)
(2:4). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hjördís Finn-
bogadóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laug-
ardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Tónlist á
laugardegi. 14.30 Í leit að sjálfri sér. Þáttaröð
um nokkrar af helstu skáldkonum tuttugustu ald-
ar sem allar fóru ótroðnar slóðir í leit að sjálfri sér.
Annar þáttur: Virginía Woolf. Umsjón: Arndís Björk
Egilsdóttir. (Áður flutt 2001) (2:5). 15.00 Til í
allt. Þáttur fyrir blómabörn á öllum aldri. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.08
Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Dav-
íð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl
Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Til
allra átta. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur á
þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.26 Grúsk. Umsjón: Kristín Björk
Kristjánsdóttir. (Aftur annað kvöld) (2:8). 18.52
Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tón-
skáld. Cocoon eftir Björk Guðmundsdóttur. Höf-
undur syngur. Músík fyrir dans eftir Jóel Pálsson.
Jóel Pálsson, Steingrímur Guðmundsson og Helgi
Sv. Helgason leika. An echo, a stain eftir Björk
Guðmundsdóttur. Höfundur syngur með kór,
Matmos dúettinum og Zeenu Parkins. Góði dátinn
eftir Jóel Pálsson. Jóel Pálsson, Greg Hopkins,
Sigurður Flosason, Eyþór Gunnarsson, Valdimar
K. Sigurjónsson, Einar Valur Scheving og Helgi Sv.
Helgason leika. 19.30 Stefnumót. Tónlist-
arþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því á
mánudag). 20.15 Fastir punktar. Umsjón: Kristín
Helgadóttir. (Frá því sl. haust) (1:9). 21.05
Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins.
Klara Hilmarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Egg-
ertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í
helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ým-
islegt verður uppá teningnum. (Frá því í gær).
23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00
Fréttir.
08.00 Barnaefni
11.00 Kastljós (e)
11.30 Heimsbikarkeppnin
á skíðum Brun kvenna í
Bad Kleinkirchheim í
Austurríki.
13.30 Körfuboltahátíð í
Frostaskjóli Stjörnuleikur
KKÍ í kvennaflokki ásamt
skotkeppni.
15.10 Handboltakvöld (e)
15.30 Körfuboltahátíð í
Frostaskjóli Stjörnuleikur
KKÍ í karlaflokki ásamt
skotkeppni og troðslu-
keppni.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (Hope
& Faith, Ser. II) (38:51)
18.30 Frasier (Frasier XI)
(e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Hljómsveit kvölds-
ins Gestir þáttarins eru
strengjasveitin Anima.
Kynnir er Magga Stína.
20.10 Spaugstofan
20.45 Frægðin kallar (Al-
most Famous) Bandarísk
bíómynd frá 2000 um ung-
an skólapilt sem fær að
ferðast með rokk-
hljómsveit og skrifa um
hana grein. Leikstj. Came-
ron Crowe. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi
barna yngri en 12 ára.
22.50 Ryk (Dust) Bresk
bíómynd frá 2001. Þjófur
brýst inn hjá eldri konu í
New York og hún segir
honum sögu af tveimur
bandarískum kúrekum í
veldi Ottómana í Make-
dóníu. Leikstjóri er Milcho
Manchevski. Atriði í
myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.50 Barnaby ræður gát-
una (e)
02.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir
12.15 Bold and the Beauti-
ful
12.35 Bold and the Beauti-
ful
14.00 Idol - Stjörnuleit 3
(Dómaraval. Seinni hópur)
(Atkvæðagreiðsla um dóm-
araval, seinni hóp)
15.30 Meistarinn (3:21)
16.35 Grumpy Old Women
(Fúlar á móti) (1:4)
17.10 Sjálfstætt fólk
17.45 Martha .
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 The Comeback
(Endurkoman)
19.40 Stelpurnar (19:20)
20.05 Bestu Strákarnir
20.35 Það var lagið
21.35 Runaway Jury
(Spilltur kviðdómur) Aðal-
hlutverk: John Cusack,
Gene Hackman, Dustin
Hoffman og Rachel Weisz.
Leikstjóri: Gary Fleder.
2003.
23.45 Darkwolf (Dimmúlf-
ur) Aðalhlutverk: Samaire
Armstrong, Ryan Alosio
og Andrea Bogart. Leik-
stjóri: Richard Friedman.
2003. Stranglega bönnuð
börnum.
01.20 Calendar Girls (Nekt
fyrir málstaðinn) Leik-
stjóri: Nigel Cole. 2003.
03.05 Children of the Corn
5 (Börn jarðar 5)
Leikstjóri: Ethan Wiley.
1998. Stranglega bönnuð
börnum.
04.25 Attraction (Ofsótt)
Aðalhlutverk: Samantha
Mathis, Tom Everett Scott
og Gretchen Mol. Leik-
stjóri: Russell DeGrazier.
2000. Bönnuð börnum.
05.55 Fréttir Stöðvar 2
06.40 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
09.00 Ítölsku mörkin
(Ítölsku mörkin 2005-
2006)
09.30 Ensku bikarmörkin
2006
10.00 Spænsku mörkin
10.30 US PGA 2005 - In-
side the PGA T
11.00 NBA 2005/2006 -
Regular Season (L.A.
Lakers - Cleveland) Út-
sending frá NBA-deildinni
13.00 Enski deildabikarinn
(Wigan - Arsenal)
14.50 World Supercross
GP 2005-06 (Angel Stadi-
um Of anaheim)
15.50 Motorworld Kraft-
mikill þáttur um allt það
nýjasta í heimi aksturs-
íþrótta. Rallíbílar, kapp-
akstursbílar, vélhjól o.fl.
16.20 World’s strongest
man 2004
16.50 NBA 2005/2006 -
Regular Season (Golden
State - Indiana) Útsending
frá NBA-deildinni
18.50 Spænski boltinn
(Real Madrid - Barcelona)
20.50 Spænski boltinn
(Valencia - Osasuna)
22.50 Ameríski fótboltinn
(NFL 05/06)
06.00 Scooby-Doo
08.00 The Mighty
10.00 Vatel
12.00 Something’s Gotta
Give
14.05 Scooby-Doo
16.00 The Mighty
18.00 Vatel
20.00 Something’s Gotta
Give
22.05 Troy
00.45 54
02.25 Jay and Silent Bob
Strike Bac
04.10 Troy
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
10.15 Top Gear (e)
11.00 2005 World Pool
Championship
12.30 Rock Star: INXS (e)
14.10 Charmed (e)
14.55 Blow Out II (e)
15.40 Australia’s Next Top
Model (e)
16.25 Lítill heimur Bocuse
d’or (e)
17.15 Fasteignasjónvarpið
18.15 The King of Queens
18.40 Will & Grace (e)
19.00 Family Guy (e)
19.30 Malcolm In the
Middle (e)
20.00 All of Us Bobby
20.25 Family Affair
20.50 The Drew Carey
21.15 Australia’s Next Top
Model
22.00 Law & Order
22.45 Hearts of Gold
23.30 Stargate SG-1 (e)
00.15 Law & Order: SVU
01.00 Boston Legal . (e)
01.45 Ripley’s Believe it or
not! (e)
02.30 Jay Leno (e)
04.00 Óstöðvandi tónlist
17.30 Fashion Television
(11:34)
18.00 Girls Next Door
(Grape Expectations)
Bönnuð börnum. (11:15)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends 6 (Vinir)
(3:24),
(4:24) (e)
20.00 Summerland
(Where There’s A Will,
There’s A Wave) (7:13)
20.45 Sirkus RVK (11:30)
21.15 American Dad
(2:13), (3:13)
(4:13)
22.30 American Dad (5:13)
22.55 Invasion (Pilot)
(1:22)
23.45 HEX Bönnuð börn-
um. (15:19)
00.30 Splash TV 2006
01.00 Paradise Hotel
(Grand Finale) (28:28)
Í DAG fara fram stjörnuleikir
KKÍ, bæði í karla- og kvenna-
flokki, en þar sýna bestu
körfuknattleiksmenn og -kon-
ur listir sínar. Að auki fer
fram skotkeppni og troðslu-
keppni.
EKKI missa af …
… körfuboltahátíð
í Frostaskjóli
ÞÆTTIRNIR The Come-
back, eða Endurkoman, eru
glænýir gamanþættir með
Lisu Kudrow í aðalhlutverki,
en hún er líklega betur þekkt
sem Phoebe úr Vinum. Segja
má að þessir þættir séu að
hluta til byggðir á hennar
eigin lífi því hún leikur fyrr-
verandi gamanþáttastjörn-
una Valerie, sem gerir ör-
væntingarfulla og frekar
pínlega tilraun til að slá í
gegn á ný. Þættirnir voru
gerðir af HBO sjónvarpsstöð-
inni og hefur þeim verið líkt
við The Office. Þeir gerast í
borg skemmtanalífsins Los
Angeles, og í þeim bregður
fyrir fjölda misskærra
stjarna. Í þætti kvöldsins fer
Valerie hins vegar aftur til
New York þar sem hún verð-
ur fyrir töluverðu áfalli.
Lisa Kudrow í The Comeback
Valerie ætlar að slá í gegn á
nýjan leik.
The Comeback er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.15 í kvöld.
Örvæntingarfull endurkoma
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
12.05 Upphitun (e)
12.35 Man. City - Man.
Utd. (beint)
14.45 Á vellinum
15.00 Liverpool - Totten-
ham (beint) Leikir á hlið-
arrásum kl. 15, EB 5
Charlton - Birmingham
(beint)
17.00 Á vellinum
17.15 Blackburn - Bolton
(beint)
19.30 Arsenal - Middles-
brough Leikur frá því fyrr
í dag.
21.30 Aston Villa - West
Ham Leikur frá því fyrr í
dag.
23.30 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN