Morgunblaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðs- þjónusta kl. 14. Félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, Margrét Svavarsdóttir djákni les ritningarorð, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kaffi í Efri safn- aðarsal eftir guðsþjónustu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta klukkan 11. STOPP-leikhópurinn flytur leikritið um Siggu og skessuna í fjallinu. Söngur, fræðsla, gleði. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta klukkan 14. Kór Bústaða- kirkju syngur. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Molasopi eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Að lokinni messu er fundur í Safn- aðarfélaginu. Allir velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu) og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot í líknarsjóð. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Molasopi að lokinni messu. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Tómas Guðmundsson. Félag fyrrum þjónandi presta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Hópur úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Ferm- ingarbörn vorsins aðstoða við ritning- arlestra o.fl. Kaffisopi eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón með barnaguðsþjón- ustu: Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteinsdóttir og Annika Neumann. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta Landspítala Landakoti kl. 11.30. Sr. Birgir Ásgeirsson, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Magnús Guðmundsson syngur einsöng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða safnaðarsöng. Barnastarfið verður í safnaðarheimilinu undir stjórn Rutar, Steinunnar og Arnórs. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Bjarni Karlsson sókn- arprestur þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórs- dóttur djákna og Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Fulltrúar lesarahóps flytja texta dagsins. Sunnudagaskólann annast Hildur Eir Bolladóttir, Þorvaldur Þorvalds- son og Heimir Haraldsson. Messukaffi. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess- unni en fara síðan í safnaðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grét- arsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 14 – helguð réttindabaráttu samkynhneigðra. Fulltrúar samkynhneigðra munu stíga í predikunarstól og flytja predikunarorð ásamt safnaðarprestum. Landsþekktir tónlistarmenn munu flytja tónlist. Önnur tónlist verður í höndum Önnu Sigríðar Helgadóttur og Carls Möller auk Fríkirkju- kórsins. Fríkirkjuprestarnir Hjörtur Magni Jóhannsson og Ása Björk Ólafsdóttir munu þjóna fyrir altari. Kirkjukaffi verður í safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13, að lokinni messu. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta Taizé kl. 11. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kaffi, meðlæti og ávaxtasafi á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Þor- gils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar. Prestur sr. Gísli Jónasson. Org- anisti Keith Reed. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru Jennýjar. Léttur málsverður eftir mess- una. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B- hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á neðri hæð á sama tíma. Súpa í safnaðarsal að athöfn lokinni. (www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa með alt- arisgöngu kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mateova. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sig- ríðar Rúnar Tryggvadóttur. Kyrrðarstundir alla þriðjudaga kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Eldri borgara starf er á þriðjudögum kl. 13–16. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í Ingunnarskóla, messa kl. 14 í Þórð- arsveig 3. Prédikari Þorgeir Arason, guð- fræðinemi. Undirleik annast Þorvaldur Halldórsson. Athugið breyttan messu- tíma. GRAFARVOGSKIRKJA: Jazz-messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Dr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Tríó Björns Thoroddsen annast tónlistina. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Prestur séra Anna Sigríður Páls- dóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleik- ari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Ing- ólfur, Gummi og Tinna. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Guðsþjónusta kl. 14 í Grafarvogskirkju. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Graf- arvogskirkju og Frímúrarakórinn syngur. Stjórnandi Frímúrarakórsins er Jón Krist- inn Cortes. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Selló: Örnólfur Kristjánsson. Organisti: Hörður Bragason. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á kaffi og veitingar. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Bryndís Malla Elísdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogs- kirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti og kórstjóri Sigrún Steingrímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnu- dagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Kór Linda- kirkju syngur. Hannes Baldursson org- anisti. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Kaffi, djús, kex og spjall að messu lokinni. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, myndir og möppur! Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Org- anisti Jón Bjarnason. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Þor- valdur Halldórsson leiðir söng. Altaris- ganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN, Fossaleyni 14: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Friðrik Schram kennir um efnið: Vöxtur í trúnni – Rétt samskipti. Barnapössun fyrir 1–2 ára börn. Sunnudagaskóli fyrir 3–6 ára og Krakkakirkja í Lofgjörðarlandi fyrir 7–13 ára. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð, vitnisburði og fyrirbænum. Ólafur H. Knútsson predikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boð- un, FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánudagur: Heimilasamband. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komuna. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK kl. 16. Fræðsla: Þjón- usta og náðargjafir. Árný Jóhannsdóttir. Kl. 16.40 kaffi og samfélag. Kl. 17 Sam- koma: Lofgjörð og samfélag. Önnur ræð- an af þremur sem Keith Reed flytur um hvernig: „Sjónarhorn móta sambönd “. Halldór Lárusson túlkar. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Barnakirkja á meðan á samkomu stendur, öll börn velkomin frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni, fm 102,9 eða horfa á www.go- spel.is. Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. Fimmtud. 19. jan. er samvera eldri borgara kl. 15. www.go- spel.is KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14 í Kristskirkju. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánu- dögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 Sunnudagaskóli í Landakirkju. Nýjar myndir og skemmtileg mappa. Við heyrum frásögu úr Biblíunni, biðjum saman í Jesú nafni og syngjum skemmtilegu sunnu- dagaskólalögin okkar. Barnafræðarar og prestar kirkjunnar. Kl. 11 Kirkjuprakkarar Landakirkju hefja stund sína í sunnudaga- skólanum. Dagskráin heldur áfram í fræðslustofu undir stjórn Völu og Ingveld- ar. Kl. 12.30 TTT í fræðslustofunni. Vala og Ingveldur. Kl. 14 messa í Landakirkju. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Gengið verður að borði Drottins. Prestur sr. Þorvaldur Víð- isson. Kl. 20.30 Æskulýðsfélag Landa- kirkju og KFUM&K. Hulda Líney Magn- úsdóttir, Hjördís Kristinsdóttir og Gísli Stefánsson. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju kl. 13. Stopp-leikhópurinn kemur í heimsókn og sýnir leikritið „Sigga og Skessan í fjall- inu“. Allir velkomnir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11, altarisganga. Prestur sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafn- arfjarðarkirkju leiðir söng. Sunnudaga- skólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyrarskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta í Ví- dalínskirkju kl. 14 fyrir eldri borgara í Víð- istaðasókn, Garðasókn og Bessa- staðasókn. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Ásgeirsdóttur. Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson. Organisti: Úlrik Óla- son. Kaffiveitingar og skemmtidagskrá í safnaðarheimili Vídalínskirkju að messu lokinni í boði Garðasóknar. Boðið verður upp á rútuferð frá Hjallabraut 33 kl. 13.35 og frá Hrafnistu kl. 13.45. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoman verður að þessu sinni í safn- aðarheimilinu kl. 11 og á sama tíma út- varpsmessa í kirkjunni. Kvöldvaka verður kl. 20. Gestur kvöldvökunnar að þessu sinni er listamaðurinn Jón Gnarr sem flyt- ur hugleiðingu. Hljómsveit kirkjunnar og kirkjukórinn leiðir tónlist og söng. ÁSTJARNARSÓKN: Barnaguðsþjónustur í samkomusal Hauka á Ásvöllum á sunnu- dögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlý- legt samfélag eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Tjarn- arsal Stóru-Vogaskóla á sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlýlegt sam- félag eftir helgihaldið. Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 15. janúar kl. 14. Kaffiveitingar og hlýlegt samfélag eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Sunnudaginn 15. jan- úar verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11 þar sem sr. Friðrik J. Hjartar, Nanna Guðrún Zoëga, Jóhann Baldvinsson org- anisti og kór kirkjunnar þjóna. Sunnudaga- skóli á sama tíma undir stjórn Rannveigar Káradóttur. Kl. 14 er sameiginleg guðs- þjónusta Víðistaðakirkju og Garða- prestakalls. Guðsþjónustan er í höndum safnaðar Víðistaðakirkju og mun sr. Bragi Ingibergsson predika og Gaflarakórinn leiðir lofgjörðina. Messukaffi og dagskrá á eftir er á ábyrgð Garða- og Bessa- staðasóknar, þar sem m.a. kór eldri borg- ara í Garðabænum syngur. Boðið verður upp á akstur frá Hleinum kl. 13.40 en þeir eldri borgarar sem kjósa akstur af Álftanesinu geta hringt í hjónin Auði og Linda í síma 565 0952 og óskað eftir akstri. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnudaginn 15. janúar kl. 11 er fjölskylduguðsþjónusta og upphaf sunnudagaskólans í Bessastaða- kirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar, ásamt Grétu Konráðsdóttur djákna og starfsfólki sunnudagaskólans. Strax að lokinni guðsþjónustu kl. 12 verður fundur með foreldrum fermingarbarna og börn- unum sjálfum. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið hefst sunnudaginn 15. jan. kl. 11. Nýtt og skemmtilegt efni. Foreldramorgnar þriðju- daga kl. 10–12. Spilavist eldri borgara fimmtudag kl. 14–17. Sóknarnefnd og sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnastarf hefst á nýju ári. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Sig- þrúðar, Julians og Baldurs. Messa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Væntanleg fermingarbörn mæti kl. 13. Baldur Kristjánsson. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Látlausar kaffiveitingar að lok- inni messu. Miðvikudaginn 18. janúar kl. 16.30 hefst kirkjuskólinn að nýju. Sem fyrr eru þau Árný, Elín og sr. Skúli sem stýra dagskránni. Allir eru velkomnir. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta verður fyrir allt prestakallið sunnudaginn 15. janúar kl. 11. Mætum öll og njótum samveru í húsi Guðs. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta á Hlíð kl. 15. Sr. Svavar A. Jónsson. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jóns- sonar. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Guð- mundsson, héraðsprestur, þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjört- ur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma sunnudag kl. 17. Mánu- dagur: Heimilasambandið kl. 15. Fyrir all- ar konur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Ragnar Gunnarsson, kristniboði, prédikar. 16. jan., mánudag, kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta. Haraldur M. Kristjánsson, sókn- arprestur. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Barna- guðsþjónusta kl. 11.15 í safnaðarheim- ilinu. Léttur hádegisverður eftir athöfnina. Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu 17. janúar kl. 14. Fundur í Æskulýðsfélagi Selfosskirkju 19. janúar kl. 19.30. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Hjúkrunarheimilið Ás: Guðsþjónusta kl. 15. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10–11.30 í Safn- aðarheimili Hveragerðiskirkju. Ferming- arfræðslan hefst að nýju mánudaginn 16. janúar kl. 15 og þriðjudaginn 17. janúar kl. 13. Kynningarfundur um Alfa-námskeið mánudaginn 16. jan. kl. 20 í Hveragerð- iskirkju. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. (Matt. 6). Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonMöðruvallakirkja í Eyjafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.