Morgunblaðið - 14.01.2006, Síða 48

Morgunblaðið - 14.01.2006, Síða 48
48 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Gítarleikari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðs- þjónusta kl. 14. Félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þormar, Margrét Svavarsdóttir djákni les ritningarorð, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kaffi í Efri safn- aðarsal eftir guðsþjónustu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta klukkan 11. STOPP-leikhópurinn flytur leikritið um Siggu og skessuna í fjallinu. Söngur, fræðsla, gleði. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta klukkan 14. Kór Bústaða- kirkju syngur. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Molasopi eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Að lokinni messu er fundur í Safn- aðarfélaginu. Allir velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur (Lellu) og unglinga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Altarisganga. Samskot í líknarsjóð. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Molasopi að lokinni messu. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Tómas Guðmundsson. Félag fyrrum þjónandi presta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Hópur úr Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Ferm- ingarbörn vorsins aðstoða við ritning- arlestra o.fl. Kaffisopi eftir messu. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón með barnaguðsþjón- ustu: Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteinsdóttir og Annika Neumann. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Guðsþjónusta Landspítala Landakoti kl. 11.30. Sr. Birgir Ásgeirsson, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Magnús Guðmundsson syngur einsöng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða safnaðarsöng. Barnastarfið verður í safnaðarheimilinu undir stjórn Rutar, Steinunnar og Arnórs. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Bjarni Karlsson sókn- arprestur þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórs- dóttur djákna og Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Fulltrúar lesarahóps flytja texta dagsins. Sunnudagaskólann annast Hildur Eir Bolladóttir, Þorvaldur Þorvalds- son og Heimir Haraldsson. Messukaffi. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í mess- unni en fara síðan í safnaðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grét- arsdóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 14 – helguð réttindabaráttu samkynhneigðra. Fulltrúar samkynhneigðra munu stíga í predikunarstól og flytja predikunarorð ásamt safnaðarprestum. Landsþekktir tónlistarmenn munu flytja tónlist. Önnur tónlist verður í höndum Önnu Sigríðar Helgadóttur og Carls Möller auk Fríkirkju- kórsins. Fríkirkjuprestarnir Hjörtur Magni Jóhannsson og Ása Björk Ólafsdóttir munu þjóna fyrir altari. Kirkjukaffi verður í safnaðarheimili Fríkirkjunnar, Laufásvegi 13, að lokinni messu. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta Taizé kl. 11. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kaffi, meðlæti og ávaxtasafi á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Þor- gils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar. Prestur sr. Gísli Jónasson. Org- anisti Keith Reed. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhanns, Sólveigar og Þóru Jennýjar. Léttur málsverður eftir mess- una. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B- hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á neðri hæð á sama tíma. Súpa í safnaðarsal að athöfn lokinni. (www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa með alt- arisgöngu kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mateova. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Sig- ríðar Rúnar Tryggvadóttur. Kyrrðarstundir alla þriðjudaga kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Eldri borgara starf er á þriðjudögum kl. 13–16. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í Ingunnarskóla, messa kl. 14 í Þórð- arsveig 3. Prédikari Þorgeir Arason, guð- fræðinemi. Undirleik annast Þorvaldur Halldórsson. Athugið breyttan messu- tíma. GRAFARVOGSKIRKJA: Jazz-messa kl. 11 í Grafarvogskirkju. Dr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Tríó Björns Thoroddsen annast tónlistina. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Prestur séra Anna Sigríður Páls- dóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleik- ari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Umsjón: Ing- ólfur, Gummi og Tinna. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. Guðsþjónusta kl. 14 í Grafarvogskirkju. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Graf- arvogskirkju og Frímúrarakórinn syngur. Stjórnandi Frímúrarakórsins er Jón Krist- inn Cortes. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Selló: Örnólfur Kristjánsson. Organisti: Hörður Bragason. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á kaffi og veitingar. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Bryndís Malla Elísdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogs- kirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti og kórstjóri Sigrún Steingrímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnu- dagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Kór Linda- kirkju syngur. Hannes Baldursson org- anisti. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Kaffi, djús, kex og spjall að messu lokinni. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, myndir og möppur! Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Org- anisti Jón Bjarnason. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Þor- valdur Halldórsson leiðir söng. Altaris- ganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN, Fossaleyni 14: Morgunguðsþjónusta kl. 11. Friðrik Schram kennir um efnið: Vöxtur í trúnni – Rétt samskipti. Barnapössun fyrir 1–2 ára börn. Sunnudagaskóli fyrir 3–6 ára og Krakkakirkja í Lofgjörðarlandi fyrir 7–13 ára. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð, vitnisburði og fyrirbænum. Ólafur H. Knútsson predikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boð- un, FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánudagur: Heimilasamband. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komuna. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK kl. 16. Fræðsla: Þjón- usta og náðargjafir. Árný Jóhannsdóttir. Kl. 16.40 kaffi og samfélag. Kl. 17 Sam- koma: Lofgjörð og samfélag. Önnur ræð- an af þremur sem Keith Reed flytur um hvernig: „Sjónarhorn móta sambönd “. Halldór Lárusson túlkar. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Barnakirkja á meðan á samkomu stendur, öll börn velkomin frá 1–12 ára. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni, fm 102,9 eða horfa á www.go- spel.is. Á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. Fimmtud. 19. jan. er samvera eldri borgara kl. 15. www.go- spel.is KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14 í Kristskirkju. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánu- dögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 Sunnudagaskóli í Landakirkju. Nýjar myndir og skemmtileg mappa. Við heyrum frásögu úr Biblíunni, biðjum saman í Jesú nafni og syngjum skemmtilegu sunnu- dagaskólalögin okkar. Barnafræðarar og prestar kirkjunnar. Kl. 11 Kirkjuprakkarar Landakirkju hefja stund sína í sunnudaga- skólanum. Dagskráin heldur áfram í fræðslustofu undir stjórn Völu og Ingveld- ar. Kl. 12.30 TTT í fræðslustofunni. Vala og Ingveldur. Kl. 14 messa í Landakirkju. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Gengið verður að borði Drottins. Prestur sr. Þorvaldur Víð- isson. Kl. 20.30 Æskulýðsfélag Landa- kirkju og KFUM&K. Hulda Líney Magn- úsdóttir, Hjördís Kristinsdóttir og Gísli Stefánsson. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Jónasar Þóris. Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Sunnudagaskólinn í Lágafellskirkju kl. 13. Stopp-leikhópurinn kemur í heimsókn og sýnir leikritið „Sigga og Skessan í fjall- inu“. Allir velkomnir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11, altarisganga. Prestur sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafn- arfjarðarkirkju leiðir söng. Sunnudaga- skólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyrarskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta í Ví- dalínskirkju kl. 14 fyrir eldri borgara í Víð- istaðasókn, Garðasókn og Bessa- staðasókn. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Ásgeirsdóttur. Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson. Organisti: Úlrik Óla- son. Kaffiveitingar og skemmtidagskrá í safnaðarheimili Vídalínskirkju að messu lokinni í boði Garðasóknar. Boðið verður upp á rútuferð frá Hjallabraut 33 kl. 13.35 og frá Hrafnistu kl. 13.45. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoman verður að þessu sinni í safn- aðarheimilinu kl. 11 og á sama tíma út- varpsmessa í kirkjunni. Kvöldvaka verður kl. 20. Gestur kvöldvökunnar að þessu sinni er listamaðurinn Jón Gnarr sem flyt- ur hugleiðingu. Hljómsveit kirkjunnar og kirkjukórinn leiðir tónlist og söng. ÁSTJARNARSÓKN: Barnaguðsþjónustur í samkomusal Hauka á Ásvöllum á sunnu- dögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlý- legt samfélag eftir helgihaldið. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Tjarn- arsal Stóru-Vogaskóla á sunnudögum kl. 11–12. Léttar veitingar og hlýlegt sam- félag eftir helgihaldið. Guðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 15. janúar kl. 14. Kaffiveitingar og hlýlegt samfélag eftir helgihaldið. VÍDALÍNSKIRKJA: Sunnudaginn 15. jan- úar verður guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11 þar sem sr. Friðrik J. Hjartar, Nanna Guðrún Zoëga, Jóhann Baldvinsson org- anisti og kór kirkjunnar þjóna. Sunnudaga- skóli á sama tíma undir stjórn Rannveigar Káradóttur. Kl. 14 er sameiginleg guðs- þjónusta Víðistaðakirkju og Garða- prestakalls. Guðsþjónustan er í höndum safnaðar Víðistaðakirkju og mun sr. Bragi Ingibergsson predika og Gaflarakórinn leiðir lofgjörðina. Messukaffi og dagskrá á eftir er á ábyrgð Garða- og Bessa- staðasóknar, þar sem m.a. kór eldri borg- ara í Garðabænum syngur. Boðið verður upp á akstur frá Hleinum kl. 13.40 en þeir eldri borgarar sem kjósa akstur af Álftanesinu geta hringt í hjónin Auði og Linda í síma 565 0952 og óskað eftir akstri. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnudaginn 15. janúar kl. 11 er fjölskylduguðsþjónusta og upphaf sunnudagaskólans í Bessastaða- kirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar, ásamt Grétu Konráðsdóttur djákna og starfsfólki sunnudagaskólans. Strax að lokinni guðsþjónustu kl. 12 verður fundur með foreldrum fermingarbarna og börn- unum sjálfum. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið hefst sunnudaginn 15. jan. kl. 11. Nýtt og skemmtilegt efni. Foreldramorgnar þriðju- daga kl. 10–12. Spilavist eldri borgara fimmtudag kl. 14–17. Sóknarnefnd og sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnastarf hefst á nýju ári. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Sig- þrúðar, Julians og Baldurs. Messa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Væntanleg fermingarbörn mæti kl. 13. Baldur Kristjánsson. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Látlausar kaffiveitingar að lok- inni messu. Miðvikudaginn 18. janúar kl. 16.30 hefst kirkjuskólinn að nýju. Sem fyrr eru þau Árný, Elín og sr. Skúli sem stýra dagskránni. Allir eru velkomnir. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta verður fyrir allt prestakallið sunnudaginn 15. janúar kl. 11. Mætum öll og njótum samveru í húsi Guðs. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta á Hlíð kl. 15. Sr. Svavar A. Jónsson. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jóns- sonar. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Guð- mundsson, héraðsprestur, þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjört- ur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Hjálp- ræðissamkoma sunnudag kl. 17. Mánu- dagur: Heimilasambandið kl. 15. Fyrir all- ar konur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Ragnar Gunnarsson, kristniboði, prédikar. 16. jan., mánudag, kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta. Haraldur M. Kristjánsson, sókn- arprestur. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Barna- guðsþjónusta kl. 11.15 í safnaðarheim- ilinu. Léttur hádegisverður eftir athöfnina. Kirkjuskóli í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu 17. janúar kl. 14. Fundur í Æskulýðsfélagi Selfosskirkju 19. janúar kl. 19.30. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Hjúkrunarheimilið Ás: Guðsþjónusta kl. 15. Foreldramorgnar á þriðjudögum kl. 10–11.30 í Safn- aðarheimili Hveragerðiskirkju. Ferming- arfræðslan hefst að nýju mánudaginn 16. janúar kl. 15 og þriðjudaginn 17. janúar kl. 13. Kynningarfundur um Alfa-námskeið mánudaginn 16. jan. kl. 20 í Hveragerð- iskirkju. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Guðspjall dagsins: Er þér biðjist fyrir. (Matt. 6). Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonMöðruvallakirkja í Eyjafirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.