Morgunblaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Pípulagningamenn Pípulagningamenn og/eða menn vanir pípu- lögnum óskast til starfa á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesvirkjun sem fyrst. Upplýsingar eru gefnar í síma 567 1478 á skrifstofutíma og í 693 2601 á kvöldin. Alhliða Pípulagnir sf., Bíldshöfða 16. Læknar Laus er til umsóknar staða læknis á lungnasviði Reykjalundar. Á lungnasviði fer fram endurhæf- ing fólks með langvinna lungnateppu og aðra þá lungnasjúkdóma sem þarfnast endurhæfing- ar. Þar starfa tveir sérfræðingar í lungnalækn- ingum. Staðan er laus frá 1. febrúar. Hún er veitt til tveggja ára en möguleiki á styttri ráðningar- tíma. Frekari upplýsingar gefur Hjördís Jóns- dóttir lækningaforstjóri í síma 585 2000, netfang hjordis@reykjalundur.is Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sjálfstæðisflokkurinn Kjördæmisþing og þorrabót reykvískra sjálfstæðismanna fer fram laugar- daginn 28. janúar 2006. Nánari tilhögun dagskrár auglýst síðar. Stjórn Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík. Janúarráðstefna 19. janúar 10:00-11:00 Árni Harðarson, lögfræðingur og yfirmaður skatta- og lög- fræðisviðs Deloitte - Nýlegar breytingar á skattalögum. Bréf frá RSK o.fl. 11:00-12:00 Bragi Leifur Hauksson tækni- deild RSK. 12:00-13:00 Matur. 13:00-15:00 Eiríkur R. Eiríksson frá Íslandsbanka hf. - Hvers konar lán henta núverandi markaðs- aðstæðum? 15:00-16:00 Kynning á Pastel viðskiptahug- búnaði. 20. janúar 10:00-12:00 Dagbjartur Pálsson frá DK - Ný- jungar í DK framtalsforritinu og raf- rænar sendingar ársreikninga o.fl. 12:00-13:00 Matur. 13:00-14:30 Ólafur Þór Jóhannesson endur- skoðandi Pricewaterhouse- Coopers hf. - Sérstakt endurmat eigna, eiginfjárreikningar o.fl. 14:45-15:45 Stefán Svavarsson, endurskoð- andi - Tekjuskattsskuldbindingar o.fl. 15:45-16:15 Kynning frá ANZA á netafritun- arbúnaði. Verð er krónur 8.000 á dag fyrir félagsmenn og starfsmenn félagsmanna. Félagsmenn og starfsmenn sem sækja báða dagana greiða kr. 15.000. Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 14.000 á dag en 25.000 ef þeir sækja báða dagana. Inni- falið í verði er matur og kaffi á meðan ráðstefnu stendur. Skráning fer fram hjá Magnúsi Waage á magnus@vidskiptastofan.is eða í síma 565 2189 og er síðasti skráningardagur 17. janúar. Stjórn Félags bókhaldsstofa. Húsnæði í boði Til Leigu Frá 1. febrúar góð 4ra svefnherbergja íbúð í nálægð við Landspítalann. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Íbúð - 18100“ fyrir 21. febrúar. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br. Breytingar á tækjabúnaði fiskimjölsverk- smiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, Fjarðabyggð. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 13. febrúar 2006. Skipulagsstofnun. Bókaveisla að hætti Gvends dúllara heldur áfram í Kolaportinu. Höfum bætt við fjölda góðra bóka. Opið kl. 11-17 laugardag og sunnudag. Verið velkomin! Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurberg 34, 205-1030, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Árnes, RE, skipaskrárnúmer 0994, þingl. eig. Eysteinn Þórir Yngva- son, gerðarbeiðendur Faxaflóahafnir sf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Baldursgata 12, 200-7516, Reykjavík, þingl. eig. Björn H. Einarsson og Margrét Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Bergstaðastræti 10b, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Sveinbjarn- ardóttir og Völundur Björnsson, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Bíldshöfði 12, 204-3166, Reykjavík, þingl. eig. B & G ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Breiðavík 4, 222-6063, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Hafþór Magnússon, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mið- vikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Brúnavegur 1, 201-7383, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jós- efsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Bústaðavegur 101, 203-5381, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðlaugs- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Bæjarás 2, 208-3284, Mosfellsbær, þingl. eig. Ægir Kári Bjarnason og Herdís Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Mosfells- bær og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Dalsel 6, 205-5828, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Jörundsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Esjugrund 13, 208-5600, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ástmundur Agnar Norland, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Eyjafell 18, 222-3221, Kjósarhreppur, þingl. eig. Gullbílar ehf., gerðar- beiðendur Kaupþing banki hf. og Samvinnulífeyrissjóðurinn, mið- vikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Faxafen 12, 202-3360, Reykjavík, þingl. eig. Sparisjóður Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Grensásvegur 16, 201-5628, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Magnús Traustason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haralds- dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Helgugrund 1, 225-6613, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Hjallahlíð 3, 224-0721, Mosfellsbær, þingl. eig. Ingibjörg Sigmarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Kelduland 3, 203-7542, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður H. Halldórsdótt- ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Kríuhólar 2, 204-8940, Reykjavík, þingl. eig. Anna Lilja Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Kríuhólar 4, 204-8981, Reykjavík, þingl. eig. Fínpússning, gerðarbeið- andi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Njörvasund 1, 202-0694, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Engilbertsdóttir og Sigurður Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mið- vikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Reykás 21, 204-6315, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Hilmarsson, gerðar- beiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Vitastígur 12, 200-5166, Reykjavík, þingl. eig. Anna Kristín Þórðardótt- ir og Þórarinn Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 18. janúar 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 13. janúar 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Espigerði 20, 040201, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Db. Valdimars Þórðarsonar, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 13. janúar 2006. Félagslíf 15.1. Skíðaferð á Mosfells- heiði Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Fararstj. Friðbjörn Steinsson. V. 2.300/200 kr. 27.-29.1. Þorrablót - Snæ- fellsnes Brottf. frá BSÍ kl. 19:00. Fararstj. Fríða Hjálmarsdóttir og Jakob Þórhallsson. V. 12.900/ 14.900 kr. 27.-29.1. Langjökull - Jeppa- ferð Brottför kl. 19:00. Fararstj. Jón Viðar Guðmundsson. Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar sími 569 1100 netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111AUGLÝSINGADEILD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.