Morgunblaðið - 14.01.2006, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Pípulagningamenn
Pípulagningamenn og/eða menn vanir pípu-
lögnum óskast til starfa á höfuðborgarsvæðinu
og í Reykjanesvirkjun sem fyrst. Upplýsingar
eru gefnar í síma 567 1478 á skrifstofutíma og
í 693 2601 á kvöldin.
Alhliða Pípulagnir sf.,
Bíldshöfða 16.
Læknar
Laus er til umsóknar staða læknis á lungnasviði
Reykjalundar. Á lungnasviði fer fram endurhæf-
ing fólks með langvinna lungnateppu og aðra
þá lungnasjúkdóma sem þarfnast endurhæfing-
ar. Þar starfa tveir sérfræðingar í lungnalækn-
ingum. Staðan er laus frá 1. febrúar. Hún er veitt
til tveggja ára en möguleiki á styttri ráðningar-
tíma. Frekari upplýsingar gefur Hjördís Jóns-
dóttir lækningaforstjóri í síma 585 2000, netfang
hjordis@reykjalundur.is
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Sjálfstæðisflokkurinn
Kjördæmisþing
og þorrabót
reykvískra sjálfstæðismanna fer fram laugar-
daginn 28. janúar 2006.
Nánari tilhögun dagskrár auglýst síðar.
Stjórn Varðar –
Fulltrúaráðs sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík.
Janúarráðstefna
19. janúar
10:00-11:00 Árni Harðarson, lögfræðingur
og yfirmaður skatta- og lög-
fræðisviðs Deloitte - Nýlegar
breytingar á skattalögum. Bréf frá
RSK o.fl.
11:00-12:00 Bragi Leifur Hauksson tækni-
deild RSK.
12:00-13:00 Matur.
13:00-15:00 Eiríkur R. Eiríksson frá
Íslandsbanka hf. - Hvers konar
lán henta núverandi markaðs-
aðstæðum?
15:00-16:00 Kynning á Pastel viðskiptahug-
búnaði.
20. janúar
10:00-12:00 Dagbjartur Pálsson frá DK - Ný-
jungar í DK framtalsforritinu og raf-
rænar sendingar ársreikninga o.fl.
12:00-13:00 Matur.
13:00-14:30 Ólafur Þór Jóhannesson endur-
skoðandi Pricewaterhouse-
Coopers hf. - Sérstakt endurmat
eigna, eiginfjárreikningar o.fl.
14:45-15:45 Stefán Svavarsson, endurskoð-
andi - Tekjuskattsskuldbindingar
o.fl.
15:45-16:15 Kynning frá ANZA á netafritun-
arbúnaði.
Verð er krónur 8.000 á dag fyrir félagsmenn
og starfsmenn félagsmanna. Félagsmenn og
starfsmenn sem sækja báða dagana greiða kr.
15.000. Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 14.000
á dag en 25.000 ef þeir sækja báða dagana. Inni-
falið í verði er matur og kaffi á meðan ráðstefnu
stendur. Skráning fer fram hjá Magnúsi Waage
á magnus@vidskiptastofan.is eða í síma 565
2189 og er síðasti skráningardagur 17. janúar.
Stjórn Félags bókhaldsstofa.
Húsnæði í boði
Til Leigu
Frá 1. febrúar góð 4ra svefnherbergja íbúð í
nálægð við Landspítalann.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt:
„Íbúð - 18100“ fyrir 21. febrúar.
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar
um matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um-
hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á
umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br.
Breytingar á tækjabúnaði fiskimjölsverk-
smiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað,
Fjarðabyggð.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig
að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar:
www.skipulag.is .
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 13. febrúar
2006.
Skipulagsstofnun.
Bókaveisla
að hætti Gvends dúllara
heldur áfram í Kolaportinu.
Höfum bætt við fjölda góðra bóka.
Opið kl. 11-17 laugardag og sunnudag.
Verið velkomin!
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar-
hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurberg 34, 205-1030, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 18. janúar
2006 kl. 10:00.
Árnes, RE, skipaskrárnúmer 0994, þingl. eig. Eysteinn Þórir Yngva-
son, gerðarbeiðendur Faxaflóahafnir sf. og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Baldursgata 12, 200-7516, Reykjavík, þingl. eig. Björn H. Einarsson
og Margrét Óskarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Bergstaðastræti 10b, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Sveinbjarn-
ardóttir og Völundur Björnsson, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður
og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Bíldshöfði 12, 204-3166, Reykjavík, þingl. eig. B & G ehf., gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Breiðavík 4, 222-6063, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Hafþór Magnússon,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mið-
vikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Brúnavegur 1, 201-7383, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jós-
efsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn
18. janúar 2006 kl. 10:00.
Bústaðavegur 101, 203-5381, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðlaugs-
son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 18. janúar
2006 kl. 10:00.
Bæjarás 2, 208-3284, Mosfellsbær, þingl. eig. Ægir Kári Bjarnason
og Herdís Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Mosfells-
bær og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, miðvikudaginn 18. janúar
2006 kl. 10:00.
Dalsel 6, 205-5828, Reykjavík, þingl. eig. Arndís Jörundsdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 18. janúar 2006
kl. 10:00.
Esjugrund 13, 208-5600, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Ástmundur
Agnar Norland, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn
18. janúar 2006 kl. 10:00.
Eyjafell 18, 222-3221, Kjósarhreppur, þingl. eig. Gullbílar ehf., gerðar-
beiðendur Kaupþing banki hf. og Samvinnulífeyrissjóðurinn, mið-
vikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Faxafen 12, 202-3360, Reykjavík, þingl. eig. Sparisjóður Hafnarfjarðar,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 18. janúar
2006 kl. 10:00.
Grensásvegur 16, 201-5628, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Magnús
Traustason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn
18. janúar 2006 kl. 10:00.
Gunnarsbraut 36, 201-1970, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður Haralds-
dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalána-
sjóður, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Helgugrund 1, 225-6613, Reykjavík, þingl. eig. Hermann Þorsteinsson,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn
18. janúar 2006 kl. 10:00.
Hjallahlíð 3, 224-0721, Mosfellsbær, þingl. eig. Ingibjörg Sigmarsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 18. janúar
2006 kl. 10:00.
Kelduland 3, 203-7542, Reykjavík, þingl. eig. Málfríður H. Halldórsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn
18. janúar 2006 kl. 10:00.
Kríuhólar 2, 204-8940, Reykjavík, þingl. eig. Anna Lilja Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., miðvikudaginn 18. janúar 2006
kl. 10:00.
Kríuhólar 4, 204-8981, Reykjavík, þingl. eig. Fínpússning, gerðarbeið-
andi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Njörvasund 1, 202-0694, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Engilbertsdóttir
og Sigurður Kristjánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Reykás 21, 204-6315, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Hilmarsson, gerðar-
beiðendur Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Söfnunarsjóður lífeyrisrétt-
inda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Vitastígur 12, 200-5166, Reykjavík, þingl. eig. Anna Kristín Þórðardótt-
ir og Þórarinn Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 18. janúar 2006 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
13. janúar 2006.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Espigerði 20, 040201, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Db. Valdimars
Þórðarsonar, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
18. janúar 2006 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
13. janúar 2006.
Félagslíf
15.1. Skíðaferð á Mosfells-
heiði Brottför frá BSÍ kl. 10:30.
Fararstj. Friðbjörn Steinsson. V.
2.300/200 kr.
27.-29.1. Þorrablót - Snæ-
fellsnes Brottf. frá BSÍ kl. 19:00.
Fararstj. Fríða Hjálmarsdóttir og
Jakob Þórhallsson. V. 12.900/
14.900 kr.
27.-29.1. Langjökull - Jeppa-
ferð Brottför kl. 19:00. Fararstj.
Jón Viðar Guðmundsson.
Sjá nánar á www.utivist.is
Raðauglýsingar
sími 569 1100
netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111AUGLÝSINGADEILD