Morgunblaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ BÖRN SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn, í samvinnu við Penn- ann og Morgunblaðið, efndi til skákmyndasam- keppni grunn- og leikskólanema þriðja árið í röð. Myndefnið var úr heimi skákarinnar og voru efn- istök fjölbreytt og margslungin. Á þriðja hundrað myndir voru sendar inn í keppnina. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitir listamönnunum verðlaun á morgun á Bessastöðum. Penninn gefur vegleg verðlaun og Flugleiðir fljúga vinningshöfum ásamt aðstandendum til að vera við- staddir athöfnina. Verðlaun fyrir frumlegustu myndina hlutu Guð- björg Þóra Stefánsdóttir og Ásdís Rós Alexand- ersdóttir, en þær eru ellefu ára gamlar stelpur frá Akureyri. Verkið heitir Nú verður barist. Þær út- bjuggu tafl og taflmenn úr pappa og smápeningum. Taflmennirnir eru flestir þekktar persónur úr teiknimyndum frá Disney, t.d. er drottning svarts Öskubuska en drottning hvíts stjúpa Mjallhvítar. Verðlaun fyrir skemmtilegustu myndina hlaut Hólmfríður Ásbjarnardóttir frá Akureyri, sem er tíu ára, en hún sendi inn teiknimyndasögu sem nefn- ist Hjarta skákarinnar. Verðlaun fyrir krúttlegustu myndina hlaut Darri Snær Nökkvason, sem er níu ára Hornfirðingur. Á þeirri mynd heldur drottningin sér fast í kónginn til að falla ekki út af skákborðinu. Sjö verðlaun voru veitt fyrir bestu myndirnar en þau hlutu: Jón Gunnþór Þorsteinsson, Flóaskóla, Jón Gautason, Flóaskóla, Sóley Eiríksdóttir, Flúðaskóla, Þórdís Rún Káradóttir, Flúðaskóla, Nanna Óttarsdóttir, Kópavogsskóla, Telma Þöll Þorbjörnsdóttir, Flúðaskóla, Sóley Úlfarsdóttir, Brekkuskóla. Sérstök aukaverðlaun voru veitt fyrir skúlptúr sem nefnist Hrókurinn. Listamaðurinn heitir Asra Rán Björt Z. Samper. Krúttlegasta myndin – Darri Snær Nökkvason. Skemmtilegasta myndin – Hólmfríður Á. Fyrsta síða teiknimyndasögunnar Hjarta skákarinnar. Jón Gautason Jón Gunnþór Þorsteinsson Nanna Óttarsdóttir Sóley Úlfarsdóttir Frumlegasta myndin – Guðlaug Þóra og Ásdís Rós. Skúlptúr – Asra Rán Björt Z. Samper. Sóley S. Eiríksdóttir Telma Þöll Þorbjörnsdóttir Þórdís Rún Káradóttir Skákmynda- samkeppni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.