Morgunblaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 56
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn AF HVERJU LÍKAR KONUM EKKI VIÐ MIG? HVERNIG STENDUR Á ÞESSU? ÞÆR ERU AÐ LJÚGA AÐ ÞÉR, JÓN! ÉG VANN MÉR INN PENING! ÉG HEF ALDREI UNNIÐ MÉR INN PENINGA ÁÐUR. ÞETTA ER FRÁBÆRT! ÉG ÆTLA AÐ RAMMA HANN INN, HENGJA HANN UPP Á VEGG OG EIGA HANN UM ALLA TÍÐ! HÚN VAR BARA OF FREISTANDI! HVAÐA BÓK ER ÞETTA PABBI? VONANDI ER ENGIN RÓMANTÍK Í ÞESSARI BÓK. ÉG ÞOLI EKKI RÓMANTÍK! SKO. EF ÞAÐ ERU EIN- HVERJAR LANGDREG- NAR LÝSINGAR Í ÞESSARI BÓK ÞÁ MÁTTU ENDILEGA SLEPPA ÞEIM... SKO... MÉR FINNST SKEMMTILEGRA AÐ LESA SÖGUR SEM GANGA HRATT FYRIR SIG OG EF ÞAÐ ER EINHVER BOÐSKAPUR Í ÞESSARI SÖGU ÞÁ VIL ÉG EKKI HEYRA HANN! HVORT VILL YÐAR HÁTIGN HAFA MYN- DIRNAR Í LIT EÐA SVART- HVÍTAR VERÐUM VIÐ AÐ STANDA Í ÞESSU, Í HVERT SKIPTI SEM ÞÚ GREFUR BEIN!?! ÉG ER LAGÐUR AF STAÐ Í RÁNSFERÐ, ÁSTIN MÍN Á ÉG AÐ FÆRA ÞÉR EITTHVAÐ ÚR ÞESSUM LEIÐANGRI? JÁ, KOMDU HEIM MEÐ KASTALA HANDA MÉR ÉG HELD AÐ HÚN SÉ FARIN AÐ MISSA ÁHUGANN Á ÞVÍ SEM ÉG GERI KANNSKI FÓR ÉG AÐEINS YFIR STRIKIÐ Í MORGUN TAKK FYRIR AÐ VASKA UPP ÁSTIN MÍN ERTU ENNÞÁ REIÐ... JÁ! HVÍ? HANN ER HRIFNN AF KONUNNI HANS HANN BAÐ MIG AÐ GERA HANA AÐ EKKJU! Í GÍFURLEGRI HÆÐ... SKIPAÐI KRAVEN ÞÉR AÐ KEYRA Á ÞENNAN MANN? ÞÆR SEGJA ALLAR AÐ ÉG SÉ SVO INDÆLL OG GÓÐUR, EN ÉG ER ALDREI SÁ RÉTTI Í ÞEIRRA AUGUM Dagbók Í dag er laugardagur 17. júní, 168. dagur ársins 2006 Víkverji dáist aðHelga Vilhjálms- syni, kenndum við Góu. Helgi er sann- kölluð alþýðuhetja: dugnaðarforkur sem hefur byggt upp stöndugan rekstur í sveita síns andlitis og lætur sér annt um samborgara sína. Fleiri mættu vera eins og Helgi. Nú síðast hefur Helgi vakið máls á þeim möguleika að líf- eyrissjóðirnir taki aukinn þátt í að leysa húsnæðisvanda aldraðra. Alls ekki svo galin hugmynd. Þessu tengt: Víkverja þætti gaman ef endurvakin yrði umræðan um starfsemi lífeyrissjóðanna, hvernig þeir fara með það fé sem þeir safna með skylduframlögum launafólks og hvaða leiðir hinn almenni borgari hefur til að veita sjóðunum aðhald. Venjulegur launamaður greiðir of- boðslegar fárhæðir í lífeyrissjóð, en hefur lítið sem ekkert frelsi um hvaða lífeyrissjóðs hann greiðir til og ræður engu um hvernig inneignin er ávöxtuð. Það er skítalykt af þessu, eins og svo mörgu öðru. Víkverja þykir leið- inlegt að þurfa að vera bölsýnn á sjálfan þjóðhátíðardaginn, en það er svo margt sem amar að í íslensku þjóðfélagi. Stundum virðist Víkverja sem blessaðir stjórn- málamennirnir geti aldrei gert neitt af viti, að íslensk pólitík snú- ist um að safna sem mestum völdum og höfða til lægsta sam- nefnara. Félag áhugafólks um framtíð Íslands verður stofnað í Austurbæ í dag kl. 12. Merkilegt framtak sem sýnir kannski að vitleysumælirinn er að fara að fyllast og almenningur er bú- inn að fá sig fullsaddan. Já, margt er að – en samt er ágætt að búa á Íslandi. Víkverja er minn- isstætt þegar hann sýndi rúss- neskum vini sínum eintak af Morg- unblaðinu. Rússinn skellti upp úr þegar hann sá mynd af mjólkurkú á forsíðunni og ég útskýrði fyrir hon- um að fréttin væri sú að kusan at- arna hefði mjólkað óvenjuvel. Svaraði Rússinn að bragði: „Það er lánsöm þjóð, þar sem forsíðufréttin í blaðinu er ekki alvarlegri en þetta.“ Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Bergvík | Á morgun, sunnudaginn 18. júní, verður opið hús í glerverkstæð- inu Gler í Bergvík, Víkurgrund 10 á Kjalarnesi. Unnt verður að fylgjast með þegar þrír gestalistamenn, Evan Schauss og Justin Brown frá Seattle í Bandaríkjunum ásamt Jette Bøge Sørensen frá Danmörku, vinna við blástur og mótun á heitu gleri. Einnig verða glerverk eftir þau til sýnis. Verkstæðið verður opið frá kl. 10 til 16. Opið hús í Bergvík MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóh. 14, 15.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.