Morgunblaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 66
MYNDIR KVÖLDSINS MEÐ ALLT Á HREINU (STÖÐ 2 BÍÓ KL. 18.00) OG, Í TAKT VIÐ TÍMANN (Stöð 2 Bíó kl. 20.00) Grípið tækifærið og sjáið frábæru Stuðmanna-tvennuna í einni lotu. Sú fyrri er íslensk klassík með Stuðmönnum og Gærunum á skrautlegu hljómleikaferðalagi og hvert lagið öðru betra. Léttleikinn einkennir síðari myndina; allt frá New Orleans- sveiflunni í kirkjugarðinum til fimlegra endaloka á Keflavík- urveginum, erum við í fínum málum. Enginn boðskapur, ekkert mas, einungis séríslenskt, Stuðmanna „Fönn, fönn, fönn!“ Samlokan:  THE THOMAS CROWN AFFAIR (Sjónvarpið kl. 20.35) Bærileg skemmtun sem líður fyrir útgeislunarskort aðal- leikaranna.  JUST A KISS (Sjónvarpið kl. 22.30) Á heiðursvott skilið fyrir við- leitni að reyna að vera öðru- vísi gamanmynd en útkoman engu að síður ófyndin með öllu.  STELLA Í FRAMBOÐI (Sjónvarpið kl. 24.00) Stella tekur að sér að kenna stjórn- málamönnum framkomu og veit ekki fyrr til en hún er komin á kaf í pólitík. Fjöl- skyldumálin blandast inn í framvinduna og ýmsar gam- alkunnar persónur úr fyrri myndinni ásamt nýjum. Mest- megnis vonbrigði.  FIERCE CREATURES (STÖÐ 2 kl. 21.35) Farsi um misskilning á misskilning ofan og leikstjórarnir keyra hann áfram á góðum hraða. Nokkr- ir góðir brandarar, en meira kjöt vantar á bein- in. TAKING LIVES (Stöð 2 kl. 23.05) Seven- afbrigði byrjar reyndar full vel með slíku snilldar spennu- atriði að framhaldið nær aldr- ei sömu hæðum, maður bíður og vonar …  CATCH ME IF YOU CAN (Stöð 2 kl. 24.50) Þeir eru í toppformi; DiCaprio sem barnungur svikahrappur; Hanks sem FBI-maðurinn á hælum hans og Walken sem lánleysinginn faðir pilts. Líf- leg gamanmynd í rösku með- allagi  THE BURBS (Stöð 2 kl. 3.05) Afþreying í hæðnislegum hrollvekjustíl sem tekst furðu vel að leyna því að hún er hvorki eitt né neitt.  SOMETHING’S GOTTA GIVE (Stöð 2 Bíó kl. 22.00) Nichol- son í góðum gír roskins kvennabósa sem er við það að ríða sér að fullu af ofneyslu vi- agra og ungpía, þegar móður einnar þeirra bjargar lífi hans í orðsins fyllstu merkingu. Keaton er engu síðri.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson 66 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 10.00  Fréttir, Óþekkt 11.00  Þolreið íslenska hestsins 11.30  Maður í mynd 12.00  Fréttir 12.25  Skaftahlíð 13.00  Dæmalaus veröld 13.10  Bein útsending frá þjóðhátíð- arhöldum í Reykjavík. 14.00  Fréttir 16.00  Fréttir, Óþekkt 17.00  Fréttaljós - hátíðarþáttur 18.00  Fréttir, veður, íþróttir 19.10  Skaftahlíð 19.40  Fréttaljós - hátíðarþáttur 22.30  Fréttir, veður, íþróttir 23.10  Síðdegisdagskrá endurtekin 09.00 - 12.00 Gulli Helga 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.20 - 16.00 Rúnar Róbertsson 16.00 - 18.30 Ragnar Már 18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.00 - 01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 07.55 Bæn. Séra Örn Bárður Jónsson flytur. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Bí bí segir Stína. Þáttur um Stínu, Erlu, Þórdísi Ósk og Ingu Dóru - börn úr ís- lenskum ljóðum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Lúðraþytur. 10.25 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a) Hátíð- arathöfn á Austurvelli. b) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Sigurður Jónsson pré- dikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Háskólarektorar horfa til framtíðar. Karl Eskil Pálsson tekur saman framtíð- arsýn sex rektora íslenskra háskóla um há- skólanám. Frá ráðstefnu á Hólum í Hjalta- dal í apríl . 14.00 Íslenskir tónar. Hátíðarforleikur eftir Pál Ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur; Rumon Gamba stjórnar. Graduale- kór Langholtskirkju syngur íslensk ættjarð- arlög; Jón Stefánsson stjórnar. Hátíð- armars eftir Pál Ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Petri Sakari stjórnar. 14.30 Mr. Skallagrímsson á Pakkhúsloftinu. Viðar Eggertsson tekur hús á fólkinu á Pakkhúsloftinu á Landnámssetrinu í Borg- arnesi. 15.30 Litbrigði jarðarinnar og fleira. Tónlist eftir Ríkarð Örn Pálsson 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Manstu gamla daga. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói 27.4 sl. Á efnisskrá eru ís- lenskar dægurperlur í útsetningu Hrafnkels Orra Egilssonar; tónlist eftir Sigfús Hall- dórsson, Freymóð Jóhannsson, Friðrik Jónsson, Theódór Einarsson, Óðin G. Þór- arinsson, Jenna Jónsson og Jón Múla Árnason. Einsöngvarar: Eivør Pálsdóttir og Ragnheiður Gröndal. Stjórnandi: Benjamin Pope. Kynnir: Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir. 17.35 Þjóðsöngur Íslendinga. Þórunn Valdi- marsdóttir flytur erindi: Er þjóðsöngurinn ósönghæft geimferðalegt lofdýrðarkvæði? 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.26 Ég elska þig, stormur. Ævar R. Kvaran les ljóð eftir Hannes Hafstein. Gunnar Stef- ánsson flytur formálsorð. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hraustir menn. Hátíðarkór Sambands íslenskra karlakóra syngur með Sinfóníu- hljómsveit Íslands í hjóðritun frá landsmóti karlakóra. Einsöngvari: Óskar Pétursson. Stjórnendur: Guðmundur Óli Gunnarsson, Árni Harðarson og Jón Kristinn Cortez. Um- sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 20.15 Kormáks augun svörtu. Dagskrá um Gísla Brynjúlfsson skáld. Lesarar: Andrés Björnsson og Helgi Skúlason. 21.05 Bassajöfur Norðursins: Heimsbassa- leikarinn. Niels-Henning Ørsted Pedersen og tónlist hans. Umsjón: Vernharður Lin- net. (e) (2:4). 21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daní- elsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Listahátíð í Reykjavík 2006. Hljóð- ritun frá tónleikum hljómsveitarinnar Rússíbana og tenórsöngvarans Kolbeins Ketilssonar Kynnir: Ása Briem. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt- ir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Snæfríði Ingadóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Frank Hall. 16.00 Fréttir. 16.08 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Aftur á mið- vikudagskvöld). 17.08 Handboltarásin. Bein út- sending frá landsleik Íslands og Svíþjóðar. 18.00 Fréttahelstið. 18.30 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ. Um- sjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Fréttir. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.40 Hátíðarstund á Austurvelli Beint frá ávarpi Halldórs Ásgríms- sonar forsætisráðherra. 11.20 Kastljós (e) 11.50 Hlé 13.15 Fótboltaæði (e) 13.45 Gríman (e) 15.45 Mótorsport (e) (3:10) 16.15 Íþróttakvöld (e) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Landsleikur í hand- bolta Beint frá leik karla- liða Íslendinga og Svía. 18.00 Landsleikur í hand- bolta seinni hálfleikur. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Ávarp forsætisráð- herra 19.50 Móðan Leikin stutt- mynd eftir Jón Karl Helgason. Arna læsir sig úti en inni í bíl hennar eru hundur og lítið barn. Ör- yggisvörðurinn Egill er á leið heim úr vinnu þegar hann verður þess var að ekki er allt með felldu. Leikendur eru Nanna Kristín Magnúsdóttir og Ólafur Darri Ólafsson og handritshöfundur Björn M. Sigurjónsson. 20.05 Víkingur Víkingur Heiðar Ólafsson er einn efnilegasti píanóleikari Ís- lands. Í sl. mánuði braut- skráðist hann frá Juilliard í New York, aðeins 21 árs. Sl. haust flutti hann tvö verk með Sinfón- íuhljómsveit Íslands. Sýnt verður frá tónleikum og þá var rætt við Víking um námið í Juilliard, lífið, tón- listina o.fl. 20.35 Thomas Crown mál- ið 22.30 Bara koss 24.00 Stella í framboði (e) 01.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 09.25 Harry Potter and the Philopher’s Stone (Harry Potter og viskusteinninn) Leikstjóri: Chris Col- umbus. 2001. 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and Beautiful 14.05 Idol - Stjörnuleit 15.20 Life Begins (Nýtt líf) (8:8) 16.10 William and Mary (William og Mary) (3:6) 16.55 Örlagadagurinn Um- sjón hefur: Sigríður Arn- ardóttir. Þátturinn er sýndur í opinni dagskrá, og einnig á NFS. 17.25 Martha (Film And Tv Favourite Bonnie Hunt) 18.12 Íþróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 George Lopez (George Stare-Oids Down Jason) (23:24) 19.35 Oliver Beene (8:14) 20.00 Bestu Strákarnir 20.25 Það var lagið 21.35 Fierce Creatures (Kostuleg kvikindi) Leik- stjóri: Robert Young, Fred Schepisi. 1997. 23.05 Taking Lives (Lífs- sviptingar) Leikstjóri: D.J. Caruso. 2004. Strang- lega bönnuð börnum. 00.50 Catch Me If You Can (Getur ekki náð mér) Leik- stjóri: Steven Spielberg. 2002. 03.05 The Burbs (Smá- borgararnir) Leikstjóri: Joe Dante. 1989. 04.45 Mimic 2 (Í manns- mynd 2) Leikstjóri: Jean de Segonzac. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 06.05 Fréttir 06.50 Tónlistarmyndbönd 06.15 HM 2006 (Argent- ína - Serbía) Upptaka frá leik sem fram fór í gær. 08.00 HM 2006 (Holland - Fílabeinsströndin) Upp- taka frá leik sem fram fór í gær. 09.45 HM 2006 (Mexíkó - Angóla) Upptaka frá leik sem fram fór í gær. 11.30 4 4 2 (4 4 2) HM uppgjör í umsjá Þorsteins J. og Heimis Karlssonar. 12.30 HM stúdíó 12.50 HM 2006 (Portúgal - Íran) Bein útsending. 15.00 HM stúdíó 15.50 HM 2006 (Tékkland - Gana) Bein útsending .18.00 HM stúdíó 18.50 HM 2006 (Ítalía - Bandaríkin) Bein útsend- ing. 21.00 4 4 2 (4 4 2) 22.00 US Open golfmótið 2006 (US Open 2006) Frá þriðja degi opna banda- ríska mótsins í golfi. 01.30 Box Bein útsending frá bardaga Jermain Tay- lors og Winky Wright í Memphis. 06.00 Just For Kicks 08.00 My Boss’s Daughter 10.00 Með allt á hreinu 12.00 Í takt við tímann 14.00 Just For Kicks 16.00 My Boss’s Daughter 18.00 Með allt á hreinu 20.00 Í takt við tímann 22.00 Something’s Gotta Give 00.05 Once Upon a Time in Mexico 02.00 Control 04.00 Something’s Gotta Give SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 12.45 Dr. Phil (e) 15.00 Point Pleasant (e) 15.45 One Tree Hill (e) 16.45 Courting Alex (e) 17.15 Everybody Hates Chris (e) 17.45 Everybody loves Raymond (e) 18.15 South Beach (e) 19.00 Beverly Hills 19.45 Melrose Place 20.30 Kelsey Grammer Sketch Show Grammer skemmti áhorfendum í tvo áratugi í Staupasteini og síðar Frasier. Nú er hann aftur mættur til leiks í nýrri gamanseríu þar sem grínistar leika á als oddi í stuttum og hlægilegum grínatriðum. Samskonar þættir hafa verið feikn- arvinsælir í Bretlandi og það eru sömu aðilar sem standa að baki þessum þáttum og þeim bresku. 21.00 Run of the House 21.30 The Way She Moves Ung kona, Amie fer á dansnámskeið til þess að heilla tilvonandi eig- inmann sinn ái brúðkaup- inu. Danskennarinn verð- ur staðráðinn í því að gera Amie að úrvals dansara sem leiðir til þess að þau eyða hverjum fríum tíma saman og fara að fella hugi saman. 23.00 The Bachelorette III (e) 23.50 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 00.40 Wanted (e) 01.30 Beverly Hills (e) 02.15 Melrose Place (e) 03.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (Vinir) (19:23), (20:23) (e) 20.00 Þrándur bloggar (1:5) (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Sailesh á Íslandi Bönnuð börnum. (e) 22.20 Killer Instinct (13 Going On 30) Bönnuð börnum. (3:13) (e) 23.10 Jake in Progress (UBZ?) (4:13) 23.35 Sushi TV (1:10) (e) 00.00 Stacked (Nobody Says I Love You) (1:13) (e) 00.25 Anna & the King Aðalhlutverk: Jodie Fost- er, Chow Yun-Fat og Ling Bai. Leikstjóri: Andy Tennant. 1999. (e) 02.50 Fashion Television (e) SÍÐARI leikur Íslendinga og Svía um laust sæti á HM í hand- bolta fer fram í Laugardalshöll í dag. Íslendingar unnu fræk- inn sigur í fyrri leiknum, og það er spurning hvort þeir end- urtaki leikinn á heimavelli. EKKI missa af … … handbolta VÍKINGUR Heiðar Ólafsson er vafalaust einn efnilegasti píanóleikari Íslands. Í síðasta mánuði brautskráðist hann frá einum virtasta tónlistarskóla heims, Juilliard í New York, aðeins 21 árs gam- all. Hann er því í þann mund að leggja út á hina þyrnum stráðu braut tónlist- arheimsins. Síðastliðið haust var hann hér heima og flutti tvö verk með Sinfón- íuhljómsveit Íslands. Í þættinum í kvöld er sýnt frá þessum tónleikum, auk þess sem rætt er við Víking um námið í Juilli- ard, lífið, tónlistina og hugsanlega fram- tíð. Umsjón og dagskrárgerð annaðist Jón Egill Bergþórsson. Þáttur um efnilegan píanóleikara Morgunblaðið/Kristinn Víkingur útskrifaðist frá Juilliard í New York. Víkingur er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20.05. Víkingur Heiðar SIRKUS NFS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.