Morgunblaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
sjálfu. Þessi útfærsla verður eins og
teiknistíllinn einkennandi fyrir
myndirnar og virðist þjóna því hlut-
verki að skapa persónulegan stíl
frekar en að aðferðarfræðin sé hug-
myndafræðilega merkingarbær. Það
er gott og gilt í sjálfu sér enda er
bakgrunnur Gunnsteins á sviði
myndskreytinga áberandi þáttur í
ferli hans og myndirnar sjálfar gerð-
ar fyrir fólk og vistarverur þess.
Í samanburði við samtíma-
myndlist sem kennd er við fram-
sækni í dag er áhugavert að skoða
tengsl sýningarinnar við áhorfendur
en sá þáttur hefur verið mjög í sviðs-
ljósinu undanfarinn áratug. Á sýn-
ingu Gunnsteins var margt um
manninn á opnuninni þar sem
heimafólk og aðrir gestir skegg-
ræddu um myndirnar af þó nokkrum
SÝNING Gunnsteins Gíslasonar í
Óðinshúsi á Eyrarbakka saman-
stendur af teikningum og máluðum
myndum á pappír. Allar myndirnar
eru stílfærðar landslagsmyndir þar
sem grár litur blýantsins og svartir
tónar ráða ríkjum en annaðhvort
gulur, blár eða grænn spila með.
Frágangurinn á sumum myndanna
er nokkuð sérstakur þar sem sam-
ansoðin járngrind er ekki einungis
notuð til að strekkja myndina á held-
ur einnig hluti af myndverkinu
áhuga. Rauðir punktar við sumar
myndanna gáfu til kynna hvaða verk
höfðu fallið best í kramið og hvaða
verðflokkur var vinsælastur. Lands-
lagsmyndirnar sem vísuðu í láréttan
sjóndeildarhring umhverfisins og
stundum líka sjálfan þjóðveginn
hafa eflaust áhrif á upplifun og
tengsl áhorfandans. Það eru þessi
gamalkunnu hefðbundnu tengsl
áhorfanda við myndlist sem óðum
eru að víkja í samtímalistinni sem
eru að verða aftur áhugaverð jafnvel
frá nýju sjónarhorni. Þótt undirrituð
hafi ekki sjálf fallið fyrir þessum
ákveðna myndstíl þá var sýningin af-
ar jákvæð upplifun þar sem virtist
skapast eining milli listamanns,
verka áhorfenda og umhverfis.
Listin og fólkið
MYNDLIST
Gunnsteinn Gíslason
Sýningin stendur til 18. júní
Opið föstudaga til sunnudaga og
helgidaga kl. 14–18
Óðinshús, Eyrarbakka
„Allar myndirnar eru stílfærðar landslagsmyndir þar sem grár litur blýantsins og svartir tónar ráða ríkjum en
annaðhvort gulur, blár eða grænn spila með,“ segir m.a. í umsögn um sýninguna.
Þóra Þórisdóttir
LEIÐSÖGN í fylgd Evu Heisl-
er um sýningu Birgis Andrés-
sonar verður í Listasafni Ís-
lands á morgun kl. 14.
Eva Heisler er listfræðingur
og sýningarstjóri sýningar-
innar um Birgi. Hún hefur
skrifað fjölmargar greinar um
íslenska myndlist og skrifaði
m.a. grein um listamanninn í
nýútkominni bók um hann,
sem Listasafn Íslands gaf út í
tengslum við sýninguna.
Leiðsögn í fylgd
Evu Heisler
ÞRIÐJU tón-
leikar sumar-
tónleikaraðar
Jómfrúarinnar
við Lækjargötu
verða á morg-
un, laugardag.
Tónlist-
armenn dags-
ins eru Jóel
Pálsson saxó-
fónleikari og
tríóið Flís, en
tríóið skipa
Davíð Þór
Jónsson píanó-
leikari, Valdi-
mar Kolbeinn
Sigurðsson
kontrabassa-
leikari og Helgi Svavar Helgason
trommuleikari.
Hefjast tónleikarnir kl. 16 og
standa til 18 og verður leikið utan-
dyra á Jómfrúartorginu ef veður
leyfir, annars innandyra. Aðgangur
er ókeypis.
Jóel Pálsson og Flís
djassa á Jómfrúnni
Tríóið Flís: Helgi,
Valdimar og Davíð,
en þeir félagarnir
leika ásamt Jóel Páls-
syni á Jómfrúnni.
TVÆR nýjar ljóðabækur komu út á
dögunum hjá Lafleur-útgáfunni. Önnur
heitir Bleikt eins og kærleikurinn og
er eftir Rut Gunnarsdóttur, alls 57
bls. Rut lést nýverið aðeins 54 ára
gömul og skildi eftir sig ný ljóð á bana-
beð sínum. Þessi ljóð eru í nýju bók-
inni ásamt völdum ljóðum úr fyrri bók
Rutar, Orðin sem liggja í loftinu af
sama þema.
Hin bókin er Að veiða drauminn eft-
ir Svein Snorra Sveinsson. Þetta er
sjötta ljóðabók ljóðskáldsins sem er
frá Egilsstöðum og eru ljóðin í senn
hlaðin tóni spurnar og áskorunar.
Bókin er 71 bls.
Nýjar bækur
Alþjóðlegt
orgelsumar í
Hallgrímskirkju
17. júní kl. 12.00:
Br. Andreas Warler, orgel
18. júní kl. 20.00:
Br. Andreas Warler leikur
m.a. verk eftir J.S. Bach,
F. Mendelssohn,
C. Ingenhoven og P. Fletcher
FOOTLOOSE
Fi 29/6 kl. 20 Frums. UPPS.
Fö 30/6 kl. 20
Lau 1/7 kl. 20 UPPS.
Fi 6/7 kl.20
Fö 7/7 kl. 20
Lau 8/7 kl. 20
VILTU FINNA MILLJÓN
Su 18/6 kl. 20 UPPS.
Síðasta sýning í vor.
Miðasala hafin á sýningar í haust.
OPNUNARTÍMI MIÐASÖLU
Í sumar er miðasalan opin sem hér segir:
Mán, lokað. Þri, mið 12-18, fim, fös, lau 12-20
Sun, lokað.
Mr. Skallagrímsson
- leiksýning í Borgarnesi
MIÐAPANTANIR
Í SÍMA 437 1600
Höfundur/leikari: Benedikt Erlingsson
Leikstjóri: Peter Engkvist
Sýningar í júní
Sun.18. júní kl. 20 laus sæti
Fös. 23. júní kl. 20 laus sæti
Lau. 24. júní kl. 20 laus sæti
Fös. 30. júní kl. 20 laus sæti
Leikhústilboð.
Matur, leiksýning og frítt í Hvalfjarðargöngin
til baka. Landnámssetur
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga
Símasala kl. 10-18. þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Óperuvefnum allan sólarhringinn
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
„Besta söngleikjauppfærsla ársins”
S.S - Fréttablaðið
LITLA HRYLLINGSBÚÐIN
Sett upp í samstarfi við Leikfélag Akureyrar
SUN. 18. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI
FÖS. 23. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI
LAU. 24. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI
FIM. 29. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI
SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK !
FÖS. 30. JÚNÍ KL. 19 - LAUS SÆTI
Það gisti óður
Snorri Hjartarson
1906-2006
Síðasta sýningarhelgi
Ókeypis aðgangur á 17. júní
Þjóðmenningarhúsið
Hverfisgötu 15
Opið alla daga kl. 11-17
Sýningar-veitingar-verslun
www.thjodmenning.is
Frumsýning 29. júní – Uppselt
30. júní
1. júlí – Uppselt
6. júlí
7. júlí
9. júlí
Miðasalan er í síma 568 8000
www.borgarleikhus.is
www.minnsirkus.is/footloose
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
MIÐASALA OPIN
ALLAN SÓLAR-
HRINGINN Á NETINU.
Litla hryllingsbúðin – aukasýningar í september!
Vegnar mikillar aðsóknar: Aukasýningar í september!
Lau 2/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus
Sun 3/9 kl. 20 AUKASÝNING – nokkur sæti laus
Fös 8/9 kl. 19 AUKASÝNING – örfá sæti laus
Lau 9/9 kl. 19 AUKASÝNING – nokkur sæti laus
Fullkomið brúðkaup – Borgarleikhúsinu. Sýningar að nýju í ágúst.
Litla hryllingsbúðin – Íslensku óperunni. Sýningar í fullum gangi.
Leiklistarnámskeið á Akureyri í júní.
Euro Mover
❋ Nýtt frá
Rafmagnsdrif til að aka hjólhýsum.
Einnig mögulegt fyrir hestakerrur, fellihýsi,
tjaldvagna og fleira.
Kefli sem leggst við dekkið og knýr það áfram,
stjórnað með fjarstýringu, allt að 6 m frá.
● Tilvalið til að aka á dráttarkúlu
● Aka inn á tjaldsvæði
● Aka í þröng stæði
● Aka inn í bílskúr o.fl.
Eins öxla fyrir 1.800 kg, tveggja fyrir 2.250 kg
Ekur upp 25% halla miðað við 1.200 kg
Ryðfrítt
Ekkert streð, láttu
Euro Mover færa til vagninn
umboðið, Bílaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400