Morgunblaðið - 17.06.2006, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 17.06.2006, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 55 SUNNUDAGUR 18. JÚNÍ FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 10.00  Fréttir 10.10  Ísland í dag - brot af besta efni lið- innar viku 11.00  Þetta fólk 12.00  Fréttir, íþróttir, veður, leiðarar, 12.25  Pressan, Fréttir 14.10  Ísland í dag - brot af besta efni lið- innar viku 15.00  Þetta fólk, Fréttir 16.10  Pressan, Hádegið 18.00  Fréttir, íþróttir, veður 19.10  Örlagadagurinn 19.45  Hádegisviðtalið . 20.00  Pressan, Þetta fólk 22.30  Fréttir, veður, íþróttir, Kvöldfréttir 23.40  Síðdegisdagskrá endurtekin 09.00 - 12.00 Valdís Gunnarsdóttir 12.00 - 12.20 Hádegisfréttir 12.20 - 16.00 Rúnar Róbertsson 16.00 - 18.30 Enn á tali hjá Hemma Gunn 18.30 - 19.00 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.00 - 01.00 Ívar Halldórsson Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13 BYLGJAN FM 98,9 RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Gunnar Kristjánsson, Reynivöllum, Kjalarness- prófastsdæmi 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Iðr- unarsálmar eftir Alfred Schnittke. Sænski útvarpskórinn syngur; Tönu Kaljuste stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Framtíð lýðræðis. Sumarumræða um stjórnmál. Umræðustjóri: Ágúst Þór Árnason. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Aftur á mánudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Íslenskar afþreyingarbókmenntir. Umsjón: Katrín Jakobsdóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). (2:4) 11.00 Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Bryggjuball. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. (Aftur á föstudag). 14.00 Íslenska einsöngslagið. Frá dag- skrá í Gerðubergi haustið 1994. Tón- list í þættinum flytja Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Jón Stefánsson. 15.00 Skáldskapur og landafræði. Um- sjón: Jón Karl Helgason. (Aftur á miðvikudag). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Töfraryk og ævintýraljómi. Frá fjölskyldutónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands 4.3 sl. Á efnis- skrá: Vilhjálmur Tell, forleikur eftir Gioacchino Rossini. Svíta úr Porgy og Bess eftir George Gershwin. Tónlist eft- ir John Williams úr kvikmyndunum um Harry Potter. Tónlist úr Tónaflóði eftir Richard Rodgers og Oscar Hammer- stein. Úr söngleiknum Oliver eftir Lio- nel Bart. Kór: Kór Kársnesskóla. Kór- stjóri: Þórunn Björnsdóttir. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Hengirúm og himinblámi. Um- sjón: Þórdís Gísladóttir. (Aftur á þriðjudag) (3:9). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hið ómótstæðilega bragð. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá því á þriðjudag). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarkl- ind. (Frá því á föstudag). 20.35 Úr minningabókum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á föstudag) (2:4). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daní- elsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Bíótónar. Rauðir litir í kvikmynd- um. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Frá því á fimmtudag). 23.00 Andrarímur. í umsjón Guðmundar Andra Thorssonar. 24.00 Fréttir. RÁS2 FM 90,1/99,9 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan Lifandi útvarp á líðandi stundu heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Magnúsi R. Einarssyni. 14.00 Sniglabandið í beinni. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aft- ur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Á vell- inum með Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Þvergrip. Umsjón: Ólafur Sveinn Jóhann- esson. 24.00 Fréttir. 00.10 Popp og ról. Tón- list að hætti hússins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.50 Stórfiskar (Big Fish) Þáttur um stórfiskaveiðar. (e) 11.20 Svört tónlist (Soul Deep: The Story of Black Popular Music) (e) (4:6) 12.15 Taka tvö (e) (4:10) 13.10 Víkingur Þáttur um Víking Heiðar Ólafsson pí- anóleikara. (e) 13.40 Móðan Leikin stutt- mynd eftir Jón Karl Helgason. (e) 14.00 Vesturálman (The West Wing) (e) (7:22) 14.45 Út og suður (e) 15.15 Kóngur um stund (e) (1:12) 15.50 Landsleikur í fót- bolta Bein útsending frá leik kvennalandsliða Ís- lands og Portúgal í for- keppni HM 2007. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) (7:31) 18.28 Ævintýri Kötu kan- ínu (Binny the Bunny) 18.42 Börn vantar (e) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.05 Út og suður Gísli Einarsson fer um landið og heilsar upp á fólk. (7:16) 20.35 Dýrahringurinn (Zo- diaque) Franskur mynda- flokkur. (8:10) 21.30 Helgarsportið 21.55 Björgum tígrinum (Save The Tiger) Banda- rísk bíómynd frá 1973. Myndin gerist á við- burðaríkum einum og hálf- um degi í ævi manns sem er í tilvistarkreppu og pen- ingakröggum. Leikstjóri er John G. Avildsen og meðal leikenda eru Jack Lemmon, Jack Gilford og Laurie Heineman. 23.40 Kastljós (e) 00.10 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.25 Hjólagengið 10.50 Sabrina 11.15 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 11.40 Tvíburasysturnar (Two of a Kind) (19:22) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 14.10 Það var lagið 15.20 Curb Your Ent- husiasm 5 (Rólegan æs- ing) 15.50 Veggfóður Umsjón hefur Vala Matt. (20:20) 16.50 Eldsnöggt með Jóa Fel Jói Fel (3:6) 17.25 Martha (Emily Proc- tor) 18.12 Íþróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.10 Örlagadagurinn Sig- ríður Arnardóttir ræðir við Stefán Inga Stefánsson framkvæmdastjóra Uni- cef. 19.45 William and Mary (William og Mary) (4:6) 20.35 Monk (Mr. Monk Goes Home Again) (2:16) 21.20 Cold Case (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. (13:23) 22.05 Twenty Four (24) Stranglega bönnuð börn- um. (20:24) 22.50 Just Married (Ný- gift) Leikstjóri: Shawn Levy. 2003. 00.25 Detective (Rann- sóknarlögreglan) Leik- stjóri: David S. Cass Sr. 2004. Bönnuð börnum. 01.50 Detective Bönnuð börnum. 03.15 The Junction Boys (Ruðningur dauðans) Leikstj. Mike Robe. 2002. 04.45 Cold Case (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. (13:23) 05.40 Fréttir (e) 06.25 Tónlistarmyndbönd 06.35 Gillette Sportpakk- inn 07.00 HM 2006 (Tékk- land - Gana) Upptaka frá leik sem fram fór í gær. 08.45 Box Upptaka frá bardaga Jermain Taylors og Winky. 09.45 HM 2006 (Ítalía - Bandaríkin) Upptaka frá leik sem fram fór í gær. 11.30 4 4 2 (4 4 2) 12.30 HM stúdíó 12.50 HM 2006 (Japan - Króatía) Bein útsending. 15.00 HM stúdíó 15.50 HM 2006 (Brasilía - Ástralía) Bein útsend- ing. 18.00 HM stúdíó 18.50 HM 2006 (Frakk- land - Kórea) Beint. 21.00 4 4 2 (4 4 2) HM uppgjör í umsjá Þorsteins J og Heimis Karlssonar. 22.00 US Open golfmótið 2006 (US Open 2006) Útsending frá lokadegi á opna bandaríska meist- aramótinu í golfi sem er annað risamót ársins. 01.30 HM 2006 (Brasilía - Ástralía) Upptaka frá leik sem fram fór í dag. 06.00 Emil í Kattholti 08.00 The Crocodile Hun- ter: Collision Course 10.00 Live From Bagdad 12.00 Mon Pere, ma mere, mes freres et mes soeurs 14.00 Emil í Kattholti 16.00 The Crocodile Hun- ter: Collision Course 18.00 Live From Bagdad 20.00 The Hulk 22.15 The Ladykillers 00.00 Secret Window 02.00 Unspeakable 04.00 The Ladykillers SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 12.30 Whose Wedding is it anyways? (e) 13.20 Beautiful People (e) 14.10 The O.C. (e) 15.10 The Bachelorette III 16.00 America’s Next Top Model V (e) 17.00 Brúðkaupsþátt- urinn Já (e) 18.00 Kelsey Grammer Sketch Show (e) 18.30 Völli Snær (e) 19.00 Beverly Hills 19.45 Melrose Place 20.30 Point Pleasant Undarlegir atburðir ger- ast í sjávarþorpinu Point Pleasant eftir að ung- lingsstúlku er bjargað úr sjónum. Yfirnáttúrlegir hlutir gerast þegar Christina Nickson verður reið. Christina veit ekki að hún er dóttir djöfuls- ins og að smábærinn Po- int Pleasant verður brátt vígvöllur góðs og ills. En í hvoru liðinu er dóttir djöfilsins? 21.30 Boston Legal 22.30 Wanted 22.40 Broadway Danny Rose Danny Rose er frekar misheppnnaður umboðsmaður leikara þrátt fyrir það fer hann alla leið til að reyna landa viðskiptavinum sín- um stóra tækifærinu. 24.00 C.S.I. CSI er frum- leg og óvenjuleg glæpa- þáttaröð þar sem persón- urnar nota tæknilegar meinafræðirannsóknir til rannsóknar á sönn- unargögnum sem sanna eiga glæpi af ýmsu tagi. (e) 00.55 The L Word (e) 01.40 Beverly Hills (e) 02.25 Melrose Place (e) 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (21:23) (e) 19.35 Friends (Vinir) (22:23) (e) 20.00 Bernie Mac (J-O-R- D-A-N Spells Funny) (10:22) (e) 20.30 Twins (Treat Her Like A Lady) (3:18) (e) 21.00 Killer Instinct (13 Going On 30) Bönnuð börnum. (3:13) (e) 21.50 Clubhouse (Club- house) (7:11) (e) 22.40 Falcon Beach (Starting Over) (2:27) (e) 23.30 X-Files (Ráðgátur) (e) 00.20 Smallville (Thirst) (5:22) (e) 01.05 Fashion Television (e) MIKIÐ var þátturinn Að- þrengdar eiginkonur á fimmtudagskvöld stórkost- legur. Í kringum Ljósvaka- höfund hefur hann verið skeggræddur fram og til baka á kaffistofum og í matarhléum, og í flestum tilfellum viðurkenndu áhorfendur – jafnt karl- menn sem kvenmenn – að hafa þurft að halda aftur af tárunum á lokamín- útunum (eða hreinlega leyfa þeim að flæða). Eva Longoria, sem yfirleitt kemst frekar í fréttirnar fyrir föngulegan vöxt og fagurt útlit, átti þarna mik- inn leiksigur þegar hún túlkaði án efa eina erf- iðustu lífsreynslu sem manneskja getur lent í – að barn sé tekið frá manni. Viðbrögð hennar þóttu mér trúverðug, hæfilega lítil í fyrstu og svo organdi og spriklandi dramakast í lokin, í ljósi karakters hennar til þessa. Hingað til hefur frú Solis nefnilega forðast að sýna okkur áhorfendum tilfinningar sínar, hvað sem á hefur dunið, enda myndu margir ef til vill segja að áhyggju- efni hennar væru kannski takmörkuð miðað við flesta. Hún hefur þó lent í ýmsu eins og maður man ef maður rifjar það upp; fósturláti og fangelsuðum eiginmanni, svo nefnd séu dæmi. Nú eru þættirnir loksins að ná sér aftur á það strik sem þeir byrjuðu á. Fögnum því! Annars er kúltúrinn í kringum þessa þætti hreint ótrúlegur. Þrátt fyrir að allar aðalpersónur séu kon- ur og þátturinn hverfist því að nokkru leyti um „kvenlæg“ vandamál, virð- ast karlmenn ekki síður en konur njóta þáttanna. Þannig hefur Ljósvakahöf- undur frétt af hópi átján ára stráka sem hittast reglulega til að horfa á eiginkonurnar aðþrengdu á stórum skjávarpa, nokkra þætti í röð, og leggja mik- inn metnað í kvöldin. Sumir vilja meina að meintur fönguleiki kvennanna hafi sitt að segja. En ekki man ég til dæmis eftir viðlíka áhuga á Sex and the City hjá karl- mönnum – þar heyrði mað- ur meira að segja um karl- menn sem fengu ónota gæsahúð (eða einhver „karlmannlegri“ viðbrögð) við það eitt að heyra stefið úr þáttunum leikið. Og eru konurnar í þeim þáttum nú flestar ekki síður fönguleg- ar, eða hvað? LJÓSVAKINN Reuters Eva Longoria vann leiksigur á fimmtudaginn. Stórkostlegar eiginkonur Inga María Leifsdóttir ÞRÍR stórleikir eru á dagskrá HM í knattspyrnu í dag, en nú fer heldur betur að styttast í riðlakeppninni. Japanir mæta Króötum, Brasilíumenn Ást- rölum og loks mæta Frakkar liði Suður-Kóreu. EKKI missa af … … HM Í ÞÆTTI kvöldsins kynn- umst við Kristjáni Inga Arn- arsyni sem er einn yngsti kirkjuorganisti landsins, að- eins sautján ára gamall, en hann leikur á orgelið við guðsþjónustur og stjórnar kirkjukórnum í sinni heima- sókn. Þess utan spilar hann hins vegar kröftugt rokk í hljómsveitinni Black Sheep. Í Glaumbæ í Skagafirði hitt- um við fyrir systurnar Sig- ríði og Herdísi Sigurð- ardætur. Sú fyrrnefnda er safnstjóri og býsna fróð um sögu Skagafjarðar. Sú síð- arnefnda er býsna fróð um skagfirskan mat og býður meðal annars upp á Handan vatna kvöldverð í Áskaffi. Það er sem fyrr Gísli Ein- arsson sem fer út og suður. Gísli Einarsson fer um landið Gísli heimsækir m.a. systurn- ar í Glaumbæ í Skagafirði. Út og suður er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 20.05. Út og suður SIRKUS NFS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.