Morgunblaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 3
GLITNIR VAR VALINN BESTI ÍSLENSKI BANKINN AF TÍMARITINU EUROMONEY Fjármálatímaritið Euromoney útnefndi nýverið Glitni besta banka á Íslandi. Í umsögn blaðsins kom fram að það teldi starfsemi Glitnis bera merki um vönduð vinnubrögð, endurspegla styrk bankans og markvissa stjórn. Euromoney hefur verið gefið út síðan árið 1969 og er eitt virtasta fjármálatímarit heims með mikla reynslu af umfjöllun og greiningu á heimsmörkuðum og stórfyrirtækjum. Lykilloforð Glitnis er að skapa og fagna velgengni. Daglega leggja allir starfsmenn sig fram um að uppfylla þetta loforð fyrir viðskiptavini okkar. Það er lykillinn að velgengni okkar. FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN ER OKKAR VERKEFNI BESTI BANKI Á ÍSLANDI H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.