Morgunblaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 43
Nýlistasafnið | Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir eru með- al áhugaverðustu listamanna sinnar kyn- slóðar. Tilvist mannsins er drifkrafturinn í list Bjarkar. Daníel veltir fyrir sér sambandi texta og ímyndunar og Hildur vinnur á nýjan hátt úr textíl og ögrar hefðbundinni nálgun conseptlistar. Óðinshús | Dagrún Matthíasdóttir og Guð- rún Vaka með sýningu til 30. júlí. Dagrún og Guðrún Vaka útskrifuðust í vor frá Mynd- listaskólanum á Akureyri og sýna hluta út- skriftaverka sinna. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Bandaríska myndlistarkonan Joan Backes sýnir ný málverk og skúlptúra í Safni; sam- tímalistasafni við Laugaveg 37. Einnig eru til sýnis verk úr safneigninni. Þungamiðja verka Joan Backes er fínleg vinna með tré úr skógum ýmissa landa. Opið er mið–fös kl. 14–18 og lau–sun kl. 14–17. Safn er á Lauga- vegi 37. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is Salfisksetur Íslands | Ari Svavarsson með sýningu í Listsýningasal til 6. ágúst. Atli nefnir sýninguna Tákn og leikur sér þar með línur og form. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Kristjáns Guðmundsonar í Skaftfelli, menningar- miðstöð myndlistar á Austurlandi. Sýningin er opin daglega frá kl. 14–21 í sumar. Skriðuklaustur | Bandaríska listakonan Ka- milla Talbot sýnir vatnslitamyndir af ís- lensku landslagi en hún hefur síðustu vikur fetað í fótspor langafa síns, danska listmál- arans Johannesar Larssen, sem gerði teikn- ingar fyrir danska Íslendingasagnaútgáfu um 1930. Listakonan Ingrid Larssen frá Vesterålen í Norður-Noregi sýnir hálsskart sem hún vinnur úr silki, ull, perlum og fiskroði. Sýn- ingin er liður í menningarsamstarfi Austur- lands og Vesterålen. Skúli í túni | Þóra Gunnarsdóttir með sýn- inguna; Upptekin!– hef annað og betra að gera í Skúla í túni, Skúlatúni 4, þriðju hæð. www.skulituni.com /www.thoragunn.is Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir, Ninný, með myndlistarsýninguna Í góðu formi. Sýningin stendur til 11. ágúst. Þetta er 11. einkasýning listakonunnar auk þess hefur hún tekið þátt í nokkrum samsýningum á Ís- landi og erlendis. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldukon- ur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síð- ari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forrétt- inda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr aldamótum. Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sum- arið 1938. Af myndum ferðalanganna má sjá hve ljósmyndin getur verið persónulegt og margrætt tjáningarform. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingatækninnar í Reykjavík frá 1840– 1940. Nú eru hafin hin sívinsælu örnámskeið á Ár- bæjarsafni. Námskeiðin eru ætluð börnum í fylgd með fullorðnum. Þar má meðal annars læra tálgun, glímu, þæfingu ullar og flug- drekagerð. Athugið að sætaframboð í hverju námskeiði er takmarkað. Frekari upp- lýsingar og skráning í síma 411 6320. Mánudaginn 24. júlí sýnir Brúðubíllinn á Ár- bæjarsafni. Sýningin er kl. 14 og aðgangur að safninu er ókeypis fyrir þá sem koma á sýninguna. Gamli bærinn í Laufási | Kirkjan í Laufási var byggð 1865. Búsetu í Laufási má rekja allt aftur til heiðni. Bærinn er nú búinn hús- munum og áhöldum eins og tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Þjóðlegar veit- ingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega frá 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn. Frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Iðnaðarsafnið var stofnað til að minnast síðastliðinnar aldar í iðnaði á Akureyri, enda bærinn þá oft nefndur Iðn- aðarbærinn. Á safninu gefur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 15. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og litið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morg- undaginn lítið eitt bærilegri en gærdaginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Krókur á Garðaholti | Krókur á Garðaholti í Garðabæ er lítill bárujárnsklæddur bursta- bær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Bærinn er gott dæmi um húsakost og lifnaðarhætti alþýðufólks á þessum lands- hluta á fyrri hluta 20. aldar. Krókur er stað- settur ská á móti samkomuhúsinu á Garða- holti. Opið kl. 13–17. Ókeypis aðgangur. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpa- sögum. Reykjavík hefur löngum verið vin- sælasta sögusvið íslenskra glæpasagnahöf- unda. Langflestir íslenskir glæpasagnahöfundar hafa skapað sína eigin Reykjavík þar sem myrkraverk og misind- ismenn leynast, allt frá Granda upp í Graf- arholt. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Sumir safna servíettum, aðrir safna hlutabréfum. Gerður safnar bókstöfum úr íslenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Sýning á teikningum Halldórs Baldurssonar byggðar á Vetrarborginni e. Arnald Indr- iðason. Upphaflega var Halldór beðinn að gera málverk en honum fannst eðlilegra að halda sig við söguformið og því varð mynda- sagan fyrir valinu. Teikningar Halldórs eru til sölu. Opið mán.–fösd. kl. 9–17, laugard. kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | List, listiðnaður og hönnun frá Færeyjum. Verk eftir 32 ein- staklinga. Ríkey Kristjánsdóttir, textílhönn- uður í hönnunarstofu. Aðgangur ókeypis. Opið alla daga kl. 11–17 til 31. júlí. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í sam- starfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Víkin–Sjóminjasafnið | „Togarar í 100 ár“. Sýningunni er ætlað að veita innsýn í við- burðaríka sögu togaraútgerðar og draga fram fjölþætt áhrif hennar á samfélagið. „Úr ranni forfeðranna“ er sýning á minjasafni Hinriks Bjarnasonar og Kolfinnu Bjarnadótt- ur. Molakaffi í boði og frábært útsýni yfir höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar nýj- ar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tísku- geiranum og Í spegli Íslands, um skrif er- lendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar í vandaðri umgjörð á handritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifauppgreftir fara nú fram víðs vegar um land og í Rann- sóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa sem fundist hafa á undanförnum árum. Mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum vegna styrkja úr Kristnihátíðarsjóði en út- hlutana hans nýtur í síðasta sinn í sumar. Sýningin stendur til 31. júlí. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og í sumar gefst tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð safnsins. Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minningu sonar síns Óskars Theodórs Ósk- arssonar. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjöl- breyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut sér- staka viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Uppákomur Gásir | Miðaldamarkaður verður á Gásum í Eyjafirði dagana 22.–23. júlí. Frá kl. 10–16 verður markaður, bardagar, söngur, forn- leifafræðingar að störfum, leiðsögn um svæðið og margt fleira. Friðrik V og Norð- lenska bjóða svo í kjötsúpu að miðaldasið. 500 kr inn, frítt fyrir 15 ára og yngri. Norræna húsið | Out of Office. Sýning Steinunnar Knútsdóttur og Ilmar Stef- ánsdóttur í sýningarsal Norræna hússins. Gjörningur alla laugardaga og sunnudaga fram til 30. september kl. 15–17. Fyrirlestrar og fundir Alanóhúsið | 12 spora fundir kl. 11–12, fyrir skuldara, þar sem deilt er reynslu, styrk og vonum og DA kynna þér lausnir. Héðinshús- inu Seljavegi 2, herbergi 3. Sögusetrið á Hvolsvelli | Sunnudaginn 23. júlí kl. 15.30 flytur Einar Karl Haraldsson ráðgjafi erindi sem hann nefnir „Nýjustu fréttir af mér og Njálu“ í Víkingasal Sögu- setursins á Hvolsvelli. Að loknum fyrirlestri er boðið uppá umræður gesta og fyrirles- ara. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | 15. ágúst Fjallabaksleið syðri: Hvanngil – Emstrur – Fljótshlíð 17. til 21 ágúst: Sprengisandur – Hljóðaklettar – Raufarhöfn – Langanes – Dettifoss – Kjölur: Allir eldri borgarar vel- komnir. 16 ára reynsla. Upplýsingar hjá Hannesi í síma 892 3011. Félag eldri borgara í Hafnarfirð | Frá ferða- nefnd: Orlofsferð 14.–19. ágúst að Laugum í Sælingsdal. Nokkur herbergi laus. Upplýs- ingar hjá Áslaugu í símum 555 1050 og 864 4223, eða hjá Rögnu í símum 555 1020 og 899 1023. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 að Eskihlíð 2– 4 v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár- hagslega, geta lagt inn á reikning 101-26- 66090 kt. 660903-2590. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstandendur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 6983888. JCI heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI Ís- lands stendur nú yfir. Keppnin er opin öllum áhugaljósmyndurum og verða úrslitin kynnt á Menningarnótt Reykjavíkur 19. ágúst. Keppnin er árleg, en þemað í ár er Höf- uðborgin í ýmsum myndum. Veitt verða fern verðlaun frá Ormsson og ljosmyndari.is. Sjá nánar www.jci.is. Frístundir og námskeið Kríunes | Námskeiðin eru þrjú og kenn- ararnir þekktar textíl- og bútasaum- listakonur Monika Schiwy, Elsbeth Nusser- Lampe og Pascal Goldenberg. Allar nánari uppl. er að finna á www.diza.is Dizu, Lauga- vegi 44, sími 561-4000. Þeim til aðstoðar verða Gerður Guðmundsdóttir text- íllistakona og Ásdís Loftsd. hönnuður. Börn Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leik- vellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverf- um borgarinnar. Komugjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á www.itr.is og í síma 411 5000. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2006 43 DAGBÓK Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Rótgróin heildverslun með þekktar gjafavörur. • Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 250 mkr. • Þekkt hugbúnaðarfyrirtæki með fasta viðskiptavini. EBITDA 10 mkr. • Lítið fyrirtæki með bílaréttingar og tvær bónstöðvar. • Stórt málmiðnaðarfyrirtæki. Ágæt EBITDA. • Traustur fjárfestir leitar að samstarfi við reyndan framkvæmdastjóra sem hefði hug á að kaupa eitthvert stórt fyrirtæki, að kaupverði lágmark 300 mkr. Fjárfestirinn legði fram eigið fé til kaupanna á móti framkvæmdastjóranum sem stjórnaði rekstrinum. • Lítil dagvörudeild úr heildverslun. Ársvelta 50 mkr. • Stórt innflutnings- og iðnfyrirtæki. EBITDA 100 mkr. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að meðalstóru framleiðslufyrirtæki í góðum rekstri. • Þekkt sérverslun með fatnað. Góð afkoma. • Jarðvinnufyrirtæki með nýlegar vélar og góða verkefnastöðu. • Meðalstórt iðnfyrirtæki í miklum vexti. • Fyrirtæki með tvo stóra og vel staðsetta söluturna. Ársvelta 110 mkr. • Rótgróin heildverslun með ýmsar vörur. Ársvelta 280 mkr. • Þekkt útgáfufyrirtæki. Ágætur hagnaður. • Merkjaland. Skilta- og merkjagerð. Góður hagnaður. • Meðalstórt fyrirtæki með gluggatjöld. EBITDA 15 mkr. • Lítið sérhæft ræstingafyrirtæki með mikla sérstöðu og vaxtamöguleika. Fastir samningar. • Mjög þekktur veitingastaður í nágrenni borgarinnar. Mikil sérstaða. Góð velta og hagnaður. • Þekkt húsgagnaverslun. Ársvelta 180 mkr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 2ja ára nám í ilmolíufræðum byrjar í september 2006. Allar uppl. á heimasíðu skólans www.simnet.is/lifsskolinn og í s: 861 1070 og 557 7070, tölvup: lifsskolinn@simnet.is. Lífsskólinn Aromatherapyskóli Íslands Félagsstarf Aflagrandi 40 | Miðvikudaginn 26. júlí verður farið í sumarferð í Húna- vatnssýslu. Ekið um Borgarnes, Hvammstanga og Vatnsnes. Ýmsir merkir staðir skoðaðir. Hádeg- isverður innifalinn. Verð 5.300 kr. Skráning og allar frekari upplýsingar á Aflagranda 40 og í síma 411 2700. Dalbraut 18–20 | Brids mánudaga kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus miðvikudaga kl. 14. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Heitt á könnunni og dagblöðin liggja frammi. Opið kl. 9– 16. Allir velkomnir. Upplýsingar um sumarferðir í síma 588 9533. Félag eldri borgara, Kópavogi, ferðanefnd | Örfá sæti laus í 4 daga ferð á Kárahnúkasvæðið, Austfirði og Suðurland 24.–27. ágúst. Símaskrán- ing og nánari upplýsingar hjá ferða- nefnd FEBK: Bogi, s: 560 4255 / Þráinn, s: 554 0999. Ath. Staðfesta þarf með innborgun fyrir 24. júlí. Upplýsingar um upphæð greiðslu og greiðslustað hjá ferðanefnd. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skrifstofa FEB verður lokuð frá 17. júlí til 8. ágúst. Skjaldbreiður – Hlöðufell 16. ágúst. Ekið er til Þingvalla, um Ux- ahryggjaveg, Kjalveg skammt frá Gullfossi. Flateyjardalur – Fjörður 19. ágúst, 4 dagar: Ekið norður um Sprengisand, ekið til baka um hring- veginn. Uppl. og skráning frá 8. ágúst í síma 588 2111. Félagsstarf Gerðubergs | Vegna sumarleyfa starfsfólks fellur starf- semi og þjónusta niður til þriðjud. 15. ágúst. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, sími 557 5547, eru á mánud. kl. 10.30 og miðvikud. kl. 9.30. Strætisvagnar S4, 12 og 17. wwwgerduberg.is. Hafnarfjörður | Í sumar verður pútt- að á Vallavelli á Ásvöllum á laug- ardögum frá 10–11.30 og á fimmtu- dögum frá kl. 14–16. Mætum vel og njótum hverrar stundar. Hraunbær 105 | Ferð norður í Húna- vatnssýslu 26. júlí nk., stoppað í Borgarnesi, þaðan ekið til Hvamms- tanga, hádegismatur í Þinghúsbar. Haldið út Vatnsnes, Hvítserkur, Borg- arvirki, stoppað í Þingeyrakirkju. Leiðsögumaður: Hólmfríður Gísla- dóttir. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888. Farið frá Hraunbæ kl. 9. Verð 5.300 kr. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin. Félagsvist mánud. kl. 13.30. Frjáls spil miðvikudag kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10 þriðjudag og fimmtudag. Gönu- hlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Púttvöllur opinn. Sumarbingó miðvikudaginn 26. júlí kl. 13.30. Sumarferð 15. ágúst. Nánari upplýsingar 568 3132. Vitatorg, félagsmiðstöð | Ferð að Fossatúni í Borgarfirði fimmtudaginn 27. júlí kl. 13. Farið verður um Borg- arfjörðinn, komið að Fossatúni, þar munum við skoða hið ægifagra um- hverfi, við snæðum kvöldverð áður en haldið er heim. Leiðsögumaður Helga Jörgensen og Sigríður sér um harmónikkuna. Allir velkomnir. Uppl. í síma 411 9450. Kirkjustarf Háteigskirkja | Félagsvist mánudaga kl. 13. Stund í kirkjunni miðvikudaga kl. 11. Brids kl. 13. Foreldramorgnar fimmtudagsmorgna kl. 10–12. Pútt- völlur. Verið velkomin. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.