Morgunblaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI KVIKMYNDIR.IS FRÁ FRAMLEIÐENDUM „THE INCREDIBLES“ & „LEITIN AÐ NEMO“ eeee V.J.V, Topp5.is FERSK, HUGLJÚF OG RÓMANTÍSK ÞAR SEM STÓRSTJÖRNURNAR KEANU REEVES OG SANDRA BULLOCK FARA Á KOSTUM.EKKI MISSA AF ÞESSARI PERLU. ALGJÖRT AUGNAKONFEKT. MESTA OFURMENNI HEIMS HEFUR SNÚIÐ AFTUR. OFURMÖGNUÐ STÓRMYND OG SÚPERSKEMMTUN FYRIR ALLA. DIGITAL Bíó SAMBÍÓIN KRINGLUNNI EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS. BRYAN SINGER KOMIN Í HÓP ÞEIRRA FREMSTU S.U.S. XFM 91,9 „...EINHVER BESTA AFÞREYING SUMARSINS...“ TOMMI KVIKMYNDIR.IS SÚPERMAN ER SANNARLEGA KOMINN AFTUR. M.M.J. KVIKMYNDIR.COM eeee SUPERMAN RETURNS SKAPAR SÉR SESS MEÐAL BESTU MYNDASÖGU-KVIKMYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ V.J.V. Topp5.is H.J. MBL. eee FRÁBÆR SUMARMYND HLAÐIN SPENNU OG MÖGNUÐUM ATRIÐUM. Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON SÝNDI BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÞAU ÆTLA AÐ NÁ AFTUR HVERFINU... ....EINN BITA Í EINU ! OVER THE HEDGE ÍSL TAL. kl. 2 - 4 - 6 - 8 THE OMEN kl. 10 B.I. 1 SUPERMAN RETURNS kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.I. 1 ÞAU ÆTLA AÐ NÁ AFTUR HVERFINU... ....EINN BITA Í EINU ! OVER THE HEDGE ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 THE BREAK UP kl. 8 - 10.10 BÍLAR ÍSL TAL kl. 2 SUPERMAN kl. 5 - 8 SUPERMAN kl. 2:30 - 5:30 - 8:40 - 10:30 B.I. 10.ÁRA. OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL. kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 THE BREAK UP kl. 3:45 - 6 - 8:15 - 10:40 BÍLAR M/- ÍSL TAL. kl. 3:30 - 5:50 CARS M/- ENSKU TAL. kl. 8:15 THE LAKE HOUSE kl. 3:45 - 6 - 8:15 KEEPING MUM kl. 10:30 B.I. 12.ÁRA. eee L.I.B.Topp5.is eee L.I.B.Topp5.is KOMIÐ er út 11. tölublað mynda- sögublaðsins Blek, eða Neo-Blek, eins og blaðið heitir í dag. Ritstjóri blaðsins er Jean Po- socco: „Það er lítill hópur af fólki á Íslandi sem fæst við þetta listform og þykir nokkuð gott að gefa út blað einu sinni á ári sem inniheldur nær eingöngu efni eftir innlenda höfunda,“ segir Jean sem staðið hefur að samfelldri útgáfu blaðsins í 11 ár. „Allir þeir sem eiga sög- ur í blaðinu vinna þær ein- ungis ánægjunnar vegna, en tilgangur Neo-Blek er að örva íslenska teikni- myndasögusmiði og hvetja til frekari dáða.“ Meðal þeirra sem eiga efni í 11. tölublaðinu eru Hugleikur Dagsson með söguna „Guð“, Bjarni Hin- riksson með sögurnar „Kyrralíf“ og „Futbol Match total“, Kristján Jón með „Stefnumót í N.Y.“, Kjartan Andrésson með myndasöguna „Veggir og …“ og Ómar Smári friðriksson með „Ferðasögu“. Í blaðinu eru einnig viðtöl og grein- ar um myndasögur. „Við fáum líka lánaðar nokkrar síður úr smiðju Marc Vedrines, sem sam- ið hefur sögu í þremur bindum þar sem sögu- sviðið er Ísland,“ segir Jean. Jean vonast til að geta styrkt út- gáfu Neo-Bleks enn frekar og standa vonir til að hægt verði að gefa út tvö tölublöð árlega: „Ungir sem eldri teiknarar mega endilega gefa sig fram ef þeir luma á áhuga- verðu efni í blaðið. Margir ungir listamenn sem hafa gaman af því að gera teiknimynda- sögur vita kannski ekki að til er al- vöru íslenskt myndasögublað, Neo- Blek, þar sem þeir geta komið verkum sínum á framfæri við al- menning.“ Myndasögur | Neo-Blek nr. 11 inniheldur níu íslenskar teiknimyndasögur Ekta íslenskt myndasögublað Íslenskir myndasöguhöfundar gefa kollegum sínum erlendis ekkert eftir, eins og sjá má í Neo-Blek 11. Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is http://izoom.to/blek Stefnumót við Jessicu Biel, semtímaritið Esquire hefur útnefnt kynþokkafyllstu núlifandi konuna, er metið á 30.000 dollara, alla vega ef marka má það verð sem boðið var á góðgerðaruppboði í Denver á þriðju- daginn. Uppboðið var til styrktar ungri konu, Molly Bloom, sem missti fótlegg í Hummer-limósínuslysi. Það eina sem sá „heppni“ gaf uppi var að hann væri starfsmaður olíu- og gas- fyrirtækis í Denver. Colin Farrell lét sér hvergibregða þegar kona veittist að honum þar sem verið var að taka upp spjallþátt Jay Leno á föstudag. Konan mun hafa skundað úr áhorf- endapöllunum, rakleiðis til Farr- ell og hrópað að honum og bölsót- ast. Sjónvarpsþátt- urinn Access Hollywood segir þarna hafa verið á ferð Dessarae Bradford sem hefur ítrekað höfðað mál gegn Farrell fyrir að elta hana á röndum og senda henni ósmekkleg smáskilaboð. Farrell var í þætti Lenos til að kynna kvikmyndina Miami Vice sem frumsýnd var í Bandaríkjunum um helgina, en ör- yggisverðir í upptökusal héldu fyrst að um skemmtilegt uppátæki væri að ræða. Þegar kom í ljós að konan átti ekki að vera á sviðinu var henni vippað í burtu með hraði. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.