Morgunblaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.07.2006, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 2006 31 FRÉTTIR Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali SÖRLASKJÓL - SJÁVARÚTSÝNI Falleg og björt 4ra herbergja 103 fm neðri sérhæð auk 26 fm bílskúrs á fallegum út- sýnisstað við Sörlaskjól. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, baðherbergi, stofu, borð- stofu og eldhús. Í kjallara er saml. þvottahús og geymsla. Nýlega er búið að endur- nýja dren, skólplagnir og helluleggja fyrir framan húsið. V. 34,0 m. 5989 BARMAHLÍÐ - EFRI SÉRHÆÐ Falleg, björt og vel skipulögð 5 herbergja efri sérhæð við Barmahlíð í fallegu húsi á eftirsóttum stað. Eignin skiptist í gang, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi, stofu og borðstofu. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. V. 31,5 m. 5833 Ásvallagata Mjög falleg 85 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð í fallegu, litlu fjölbýli. Íbúðin skiptipst m.a. í tvö rúmgóð herbergi og stóra stofu. Suðursvalir. Nýstandsett sameign. Húsið hefur verið viðgert og mál- að. Falleg, gróin lóð til suðurs. V. 22,8 m. 5982 Grandavegur - nýlegt Mjög glæsileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í nýlegu fjöl- býlishúsi við Grandaveg í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, baðherbergi, tvö herbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Sameiginlegt þvottahús á hæð. Sérgeymsla í kjallara og sameiginleg hjólageymsla. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. V. 23,7 m. 5995 Reynihlíð - suðurhlíðum Mjög fal- legt og vandað 330 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk kjallara. Innbyggður bílskúr. 1. hæð: stofa, borðstofa, eldhús, herbergi, hol, forstofa og snyritng. 2. hæð: baðherbergi, fjögur herbergi og sjón- varpshol. Í kjallara eru tvö herbergi, geymslur og lítil íbúð með sér inngangi. Húsið er vel staðsett á skjólsælum stað innst í botnlanga. Lóðin er mjög fallega ræktuð. Góð sólverönd úr timbri til suðurs. Miðleiti - nýtt í sölu Vorum að fá í einkasölu 127 fm mjög fallega 4ra herb. íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýli. Einungis ein íbúð er á hverri hæð. Auk þess fylgir íbúðinni 25 fm stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist m.a. í rúmgóða stofu og þrjú her- bergi. Alno innrétting í eldhúsi. Nýstands- ett baðherbergi. Svalir til suðurs útaf stofu. Þvottahús í íbúðinni. Einungis fjórar íbúðir í stigagangi. V. 33,5 m. 5806 Hringbraut - Háskólanemar ATH. Falleg íbúð á 1. hæð í 6 íbúðahúsi. Raf- magn hefur verið endurnýjað. Gler hefur verið endurnýjað við Hringbrautina og það þrefaldað. Kjörin íbúð fyrir námsmenn, stutt frá HÍ. V. 12,5 m. 5984 Gnípuheiði - Útsýni Falleg 114 fm efri sérhæð í suðurhlíðum Kópavogs með stórglæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist í for- stofu, hol, stóra stofu/borðstofu, eldhús, þvottahús, 3 herbergi og baðherbergi. Út af stofunni eru mjög stórar svalir til suðurs. Hiti er í öllum stéttum að bílaplani. Góð geymsla fylgir. V. 33,6 m. 5983 Kirkjusandur - Útsýnisíbúð Falleg 2ja herb. 93 fm íbúð á 2. hæð í vinsælli lyftublokk á miklum útsýnis- og útivistar stað. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, bað- herbergi, eldhús með borðstofu, svalir/sól- stofu og geymslu. Í kjallara fylgir sér- geymsla og sameiginlegt þvottahús með 1. og 2. hæð. Íbúðin er laus fljótlega. V. 27,0 m. 5980 Grettisgata - 7 herbergi Mjög rúm- góð 134 fm, 5 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Einungis íbúð á hæðinni. Standsett eldhús. Suðursvalir. Í risi eru auk þess tvö herbergi sem eru í útleigu. Íbúðin er laus strax. V. 30,9 m. 5988 Kambsvegur - falleg e. sérhæð Glæsileg hæð með miklu útsýni. Íbúðin er skipulögð þannig að hún skiptist í stofu með sjónvarpskrók eða leshorni, borð- stofu, eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi, barna-/tölvuherbergi og geymslu. Falleg íbúð í grónu hverfi. V. 21,9 m. 5985 Bogahlíð - þakhæð Mjög falleg og björt 77 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýli með herbergi í kjallara sem er í út- leigu. Húsið hefur nýlega verið standsett. Einstakt útsýni úr íbúðinni. Suðvestursval- ir. Mikil lofthæð í íbúð. V. 17,9 m. 5991 fasteignasala Höfðabakka 9, Reykjavík, Sími 534 2000 • www.storhus.is Ísak V. Jóhannsson Sölustjóri Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali Þetta fallega hús í miðbæ Reykjavíkur er nú til leigu. Húsið er samtals um 700 fm og er tilbúið til innréttingar fyrir hvers konar rekstur. Samþykktar teikningar eru fyrir veitingarekstur í húsinu sem mætti nýta sér ef vill. Allar frekari uppl. eru veittar hjá eiganda í síma 897 0062 (Aðalsteinn) eða á skrifstofu Stórhúsa í síma 820 1002 (Agnar). TIL LEIGU HAFNARSTRÆTI 1 - 3, REYKJAVÍK Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali HEGRANES - EINBÝLI - GARÐABÆ Fallegt og vel skipulagt 232,3 fm einbýlishús ásamt 40,3 fm tvö- földum bílskúr á einni hæð á sunnanverðu Arnarnesi. Húsið stendur á 1760 fm eignarlóð. Eignin er til afhendingar strax. Ein- stakt sjávarútsýni! Verð 83 millj. Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055 Bæjarhrauni 22 — Sími 565 8000 — Fax 565 8013 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Góð 444 fm skrifstofuhæð á 3. hæð miðsvæðis í Borgartúni. Mjög sýnileg staðsetning. Góð aðkoma er að húsinu. Hæðin er nú innréttuð sem 12 skrifstofuherbergi, kaffistofa og snyrting. Möguleg aðstoð við fjármögnun. V. 69,9 m. 7432 BORGARTÚN - LAUST  SIGRÚN Guð- mundsdóttir varði doktorsritgerð sína: Listeria monocytogenes úr mönnum, mat- vælum og mat- vælaframleiðslu á Íslandi – Stofna- greining, viðloð- unar og smithæfni rannsóknir. Vörnin fór fram 16. júní sl., við læknadeild Há- skóla Íslands. Leiðbeinendur voru Már Kristjánsson smitsjúkdómalæknir og dr. Karl G. Kristinsson, prófessor við Háskóla Íslands. Andmælendur eru dr. Marie-Lousie Danielsson Tham, pró- fessor við Sveriges lantbruks- universitet, Uppsölum, Svíþjóð og dr. Bjarnheiður Guðmundsdóttir, vís- indamaður við Háskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um rannsóknir á bakteríunni Listeria monocytogenes í mönnum, matvælum og matvæla- vinnslum á Íslandi. Gerðar voru úttekt- ir á vinnsluhúsum sem framleiða reykt- an lax og soðna rækju og bakterían einangruð. L. monocytogenes stofn- arnir sem einangruðust voru týpu- greindir með sameindafræðilegri að- ferð sem nefnist pulsed-field gel electrophoresis (PFGE) og þeir bornir saman. Allir L. monocytogenes stofnar sem voru einangraðir úr fólki á árunum 1978–2000 voru einnig týpugreindir og bornir saman við stofnana sem ein- öngruðust úr matvælavinnslunum. Auk þess var skoðuð viðloðun og smithæfni valinna stofna. Rannsóknirnar fóru fram á Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins. Í doktorsnefnd voru dr. Ágústa Guð- mundsdóttir prófessor við Háskóla Ís- lands, dr. Haraldur Briem sóttvarn- arlæknir, dr. Hjörleifur Einarsson prófessor við Háskólann á Akureyri og dr. Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Sigrún Guðmundsdóttir er fædd 1966, hún lauk stúdentsprófi frá MR 1986, B.Sc-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1991 og M.Sc-prófi frá Heriott- Watt University, Edinborg, Skotlandi árið 1992. Á árunum 1992–1994 starfaði hún á Raunvísindastofnun Háskóla Ís- lands en frá 1995 hefur hún verið sér- fræðingur á Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins. Sigrún er gift Guðmundi Karli Guðjónssyni og eiga þau tvö börn. Doktor í örverufræði Sigrún Guðmundsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.