Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 18

Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 18
18 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ● RÚSSNESKA álfyrirtækið Rusal hefur keypt 56,2% hlut í ítalska súr- álsframleiðandanum EurAllumina. Kaupverðið er ekki gefið upp. Rusal keypti hlutinn af námafyrirtækinu Rio Tinto, en svissneska fyrirtækið Glencore mun eiga afganginn af hlutafé EurAllumina. Ítalska félagið mun renna inn í United Company Rusal Group. Rusal stækkar við sig                                   !   "# $%  &'      $  () # $  '* $ + *  ,  ,  &    -.&  -/ 0/1 23 &43$  5       67   &#   8 *   9:4  ;<## #/ 2 !2   =   !2       !" 03># 02*  ! #$ % 8?6@ &  '  (                                                               A *1  2   *#  ; $2 B  *# C ( 0    1                   1           1 1 1 1 1                                          1 1  = 2   B D/ ;A E #  &4!*  2   1     1    1 1 1 1 1 0B2   2 2 9 *F 0G-        H H &;06 " I      H H ? ?  J,I 0       H H J,I (! 9        H H 8?6I "K L      H H ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,41% í gær og er lokagildi hennar 6.343,66 stig. Straumur Burðarás hækkaði um 2,96% en Avion Group lækkaði um 1,69% og Össur um 1,68%. Krónan veiktist um 0,72% í gær samkvæmt upplýsingum frá Glitni. Bandaríkjadalur er nú 68,17 kr., evr- an er 86,58 kr. og pundið 129,53 kr. Hlutabréf lækka ● HALDINN hefur verið hluthafa- fundur í Ice- landair Group og ný stjórn félags- ins kjörin. Stjórn- ina skipa: Finnur Ingólfsson for- maður, Ómar Benediksson varaformaður, Einar Sveinsson, Her- mann Guðmundsson, Helgi S. Guð- mundsson, Jóhann Magnússon og Martha Eiríksdóttir. Varamenn eru Guðsteinn Einarsson og Jón Bene- diktsson. Eins og greint var frá hinn 16. október hefur FL Group gengið frá sölu á öllu hlutafé sínu í Icelandair Group. Þrír hópar fjárfesta keyptu meirihluta hlutafjár í félaginu eða 50,5% hlut. Langflug ehf. (að mestu í eigu Samvinnutrygginga hf.) keypti 32% hlut. Naust ehf. (að mestu í eigu BNT hf., móðurfélags Olíufé- lagsins og Bílanaust) með 11,1% hlut og Blue-Sky Transport Holding (að mestu í eigu Ómars Benedikts- sonar) með 7,4% hlut. Ný stjórn Icelandair EFTIR að bandaríska líftæknifyr- irtækið BioStratum hefur varið um 100 milljónum Bandaríkjadollara í þróun á lyfinu Pyridorin, hefur komið í ljóst að hægt er að kaupa virka efnið í lyfinu á netinu. Þetta hefur gert að verkum að BioStratum á erfitt með að fjár- magna þriðju fasa tilraunir eða lokatilraunirnar áður en hægt er að setja lyfið á markað. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef bandaríska blaðsins Triangle Business Journal. Í ágúst 2004 var greint frá því að svokölluðum öðrum fasa lyfjaprófa á tilraunalyfinu Pyridorin væri lokið og að bandaríska lyfjaeftirlitsstofn- unin, FDA, hefði gefið leyfi fyrir þriðju fasa tilraunum. Lyfið Pyridorin er ætlað sjúkling- um með svonefnda týpu 2 sykur- sýki, og er sagt munu draga úr myndun skaðlegra efna sem valda ýmsum fylgikvillum sykursýki. Leiða leitað út úr vanda fyrirtækisins Karl Tryggvason, prófessor við Karolinska Institute í Stokkhólmi, er annar af stofnendum BioStrat- um. Í frétt Triangle Business Journal segir að rekstur BioStratum hafi gengið illa að undanförnu og að starfsfólki hafi fækkað úr um 25 í 9. Þá segir í fréttinni að stærstu hlut- hafarnir í félaginu hafi fengið fjár- festingarbankann Lazard Ltd. til að kanna hvaða leiðir séu færar úr þeim vanda sem BioStratum standi frammi fyrir. Meðal hluthafa í BioStratum eru fjárfestingarsjóðir í Svíþjóð, Danmörku og Bandaríkj- unum svo og Líftæknisjóðurinn hf. hér á landi, sem á um 8% hlut. Líftæknisjóðurinn var afskráður af Aðallista Kauphallarinnar á síð- asta ári. Jakob K. Kristjánsson, sem fer fyrir Líftæknisjóðnum, segir að að undanförnu hafi verið unnið að því að selja eignir sjóðsins. Í eigu hans séu nú einungis hlutabréf í BioStratum og einu öðru félagi. Að sögn Jakobs hefur hann ásamt Sindra Karlssyni sent hluthöfum í Líftæknisjóðnum tilboð um kaup á hlutum þeirra í sjóðnum. Segir hann að ætlunin sé síðan að leggja Líf- tæknisjóðinn niður. Virka efnið fæst á netinu Bandaríska líftæknifyrirtækið BioStratum, sem Íslendingar eiga mikinn þátt í, á í miklum erfiðleikum með að fjármagna lyfjatilraunir á lyfinu Pyridorin Í HNOTSKURN » Biostratum hefur nú þeg-ar kostað um 100 millj- ónum Bandaríkjadala til rann- sókna á sykursýkilyfinu Pyridorin. » Í ljós hefur komið að hægter að kaupa virka efnið í lyfinu á netinu og hefur það valdið fyrirtækinu vandræð- um. » Er nú svo komið aðBiostratum á í erfiðleikum að fjármagna frekari tilraunir á lyfinu. Fækkun Ekki er útlit fyrir að lyf BioStratum komist í lyfjaverslanir í bráð, en starfsmönnum fyrirtækisins hefur fækkað úr 25 í 9 undanfarið. Morgunblaðið/Arnaldur OSTA- og smjörsalan sf. hefur ákveðið að vísa ákvörðun Samkeppn- iseftirlitsins frá 13. október síðastlið- inn til áfrýjunarnefndar samkeppn- ismála. Samkeppniseftirlitið komst að þeirri niðurstöðu í úrskurði sínum að Osta- og smjörsalan hefði brotið gegn samkeppnislögum með því að mismuna viðskiptaaðilum með ólík- um skilmálum í sams konar viðskipt- um með undanrennuduft. Brotið gegn Mjólku Það var Mjólka ehf. sem sendi er- indi til Samkeppniseftirlitsins í októ- ber á síðasta ári, þar sem kvartað var yfir meintri misnotkun Osta- og smjörsölunnar á markaðsráðandi stöðu sinni við sölu á undanrennu- dufti til Mjólku. Komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Osta- og smjör- salan hefði misnotað markaðsráð- andi stöðu sína gagnvart Mjólku og þannig brotið gegn samkeppnislög- um. Þetta gerði Osta- og smjörsalan með því að krefja Mjólku um hærra verð fyrir undanrennuduft en annað fyrirtæki í ostaframleiðslu. Osta- og smjör- salan áfrýjar Morgunblaðið/Þorkell Verð Mjólka þurfti að greiða hærra verð en aðrir fyrir undanrennuduft. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Hjónarúm Barnarúm RÚM Í ÚRVALI OPIÐ: Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. 12-18 12-18 12-18 12-21 10-18 10-18 12-18 Unglingarúm Komið og gerið góð kaup Varnarliðssala Geymslusvæðisins - Sigtúni 40 Herjólfsstígur 16 Grímsnes og Grafn.hr Verð: Tilboð Stærð: 91,5 Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2006 RE/MAX Stjarnan : kynnir Opið hús sunnudaginn 5 Nóv frá 14 til 17 Nýtt glæsilegt Heilsárshús við Herjólfsstíg 16 í landi Ásgarðs í Grímsnes- og Grafningshreppi. Húsið stendur ofarlega , þannig að útsýnið er mjög gott yfir Sogið og Ingólfsfjall Þetta er eignarlóð sem er 8.927 fermetrar. Grunnflötur húsins er 91,5 fm .Það er á steyptum grunni með steyptri botnplötu. Húsið skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu, gang, andyri og geymslu. Húsið skilast í því ástandi sem það er í Anton Sölufulltrúi 699 4431 anton@remax.is Rúnar S. Gíslason hdl. lögg. fasteignasali STJARNAN Opið hús Sun 5 Nóv frá 14 til 17

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.