Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 49

Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 49 MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Um- sjón: Elías og Hildur Björg. Messa í Ás- kirkju kl. 14 í umsjá Maríu Ágústsdóttur héraðsprests. Kór Áskirkju syngur. Org- anisti Kári Þormar. Kaffisopi í safnaðar- heimilinu að athöfn lokinni. Sóknar- prestur. HRAFNISTA í Reykjavík: Guðsþjónusta á allra heilagra messu klukkan 10.30 í sam- komusalnum Helgafelli. Organisti Kári Þormar en kór Hrafnistu og kórfélagar úr kirkjukór Áskirkju syngja. Ritningarlestra lesa Edda Jóhannesdóttir og Kristín Guð- jónsdóttir. Prestur sr. Svanhildur Blöndal. Heimilisfólk, aðstandendur og starfsfólk er sérstaklega boðið velkomið. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Sam- verustund fyrir alla fjölskylduna með mik- illi þátttöku barnanna. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Molasopi eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barna- starf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur. Messa kl. 11. Minning látinna. Altaris- ganga. Sr. Ólafur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC-barnahjálpar. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Organ- isti Kjartan Ólafsson. Einsöngur Ari Gústafsson. Sr. Sveinbjörn Bjarnason. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10: Barn í Afríku: Njörður P. Njarðvík rithöf- undur greinir frá störfum samtakanna Spes international. Messa og barnastarf kl. 11: Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hró- bjartssyni og messuþjónum. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Schola cantor- um syngur þætti úr Requiem e. André Campra ásamt barokksveit frá Den Haag. Hörður Áskelsson stjórnar. Molasopi eftir messu. Tónleikar kl. 17: Schola cantorum ásamt barokksveit flytja Requien e. André Campra, franskan barokkhöfund. Stjórn- andi Hörður Áskelsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón með barnaguðs- þjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir og Þóra Marteinsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Landakot: Guðsþjónusta kl. 14. Rósa Kristjánsdóttir djákni, organisti Birgir Ás Guðmundsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðamessa og barnastarf kl. 11. Allra heilagra messa – látinna minnst. Sr. Sigurður Pálsson, predikar og þjónar ásamt sóknarpresti sr. Jóni Helga Þór- arinssyni. Kammerkór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar org- anista. Helgaður verður nýr hökull og stóla og einnig altarisklæði sem Herder Anders- son hefur saumað og gefur kirkjunni. Tek- ið við framlögum í minningarsjóð Guð- laugar Bjargar Pálsdóttur, en sjóðurinn kostar tónlistarflutning í Langholtskirkju á þessum degi og hefur stutt við söngstarf kirkjunnar og efnilega söngnemendur. Barnastarfið verður inni í safnaðarheim- ilinu á sama tíma undir stjórn Rutar, Stein- unnar og Arnórs. Kaffisopi eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11: Kór Laugarneskirkju leið- ir safnaðarsönginn undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Sunnudagaskól- ann annast sr. Hildur Eir Bolladóttir, Stella Rún Steinþórsdóttir og Þorvaldur Þor- valdsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Sigurður Árni Þórðar- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Halldóri Reynissyni. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimil- ið. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Barnakór Seltjarnarnes- kirkju syngur. Stoppleikhópurinn sýnir leik- ritið Ósýnilegi vinurinn. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir og leið- togar. Hvetjum börnin að taka með sér vini og eiga skemmtilega stund í tónlist, fræðslu og leikjum. Verið velkomin. Minn- ingarstund látinna kl. 12. Orgelleikur, ritn- ingarlestur og bæn. Kveikt á minningar- ljósum. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kl 14 er barna- guðsþjónusta með söngvum, leikbrúðum og sögu þar sem við förum inn á alvöru lífsins og eilífðarmálin á hátt sem hentar börnum. Hugljúf stund með börnum Guðs í umsjá sr. Ásu Bjarkar, Nöndu Maríu og Péturs Markan. Allra heilagra messa kl. 20: Þema messunnar er vonin og eilífa líf- ið. Tónlistina og almennan safnaðarsöng leiða þau Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller. Ása Björk Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, en Nanda María að- stoðar við útdeilingu altarissakramentis- ins. Tendruð verða bænakerti til að minn- ast þeirra sem látin eru og þakka fyrir þær minningar sem með okkur búa. Eigum frið- sæla samveru í húsi Guðs. FOSSVOGSKIRKJA: Tónlistardagskrá kl. 14–16.45. Flytjendur eru Kirstín Erna Blöndal og Örn Arnarson, Davíð Ólafsson og Ester Ólafsdóttir, Voces Masculorum, Kirkjukór Áskirkju og Kári Þormar. Hug- vekjur flytja sr. Hreinn Hákonarson og sr. María Ágústsdóttir. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Látinna minnst. Organisti Krisztina Kalló Sklenár, kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Prestur sr. Þór Hauksson. Sunnudaga- skólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Veitingar á eftir. Léttmessa kl. 20. Páll Óskar og Monika Abendroth sjá um að flytja ljúfa tóna. Þennan sunnudag ber upp á allra heilagra messu, þá tendr- um við bænaljós í minningu látinna ást- vina. Veitingar á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Þor- gils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur pre- dikar. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Organisti Magnús Ragnarsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Elínar, Jó- hanns, Karenar og Lindu. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Yrsa Þórðardóttir. Organisti Friðrik Vignir Stefánsson. Kór Digraneskirkju B- hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í safnaðarsal að messu lokinni. (www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 11. Sr. Svavar Stefáns- son predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Guðmundi Karli Ágústssyni. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsöng en kór- inn mun einnig syngja kórverk eftir Men- delsohn. Einsöngvarar eru Sólveig Sæ- mundsdóttir og Sigmundur Jónsson. Kveikt verður á kertum fyrir látna ástvini. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðar- heimili kirkjunnar. Mikill söngur og fjöl- breytt dagskrá. Umsjón hafa Sigríður Stef- ánsdóttir og Ragnhildur Ásgeirsdóttir. GRAFARHOLTSSÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11 í Ingunnarskóla, Sigurbjörg, Adda Steina Björnsdóttir, Björn Tómas og séra Sigríður. Messa kl. 17 í Þórðarsveig 3, athugið breyttan messutíma! Organisti Hrönn Helgadóttir, kirkjukór Grafarholts- safnaðar syngur, séra Sigríður þjónar. Lát- inna ástvina og fornra dýrlinga minnst. Gengið verður út í garðinn við Þórðarsveig 3 eftir messu og geta þeir sem vilja haft með sér kerti. Heitt kakó eftir messu í umsjá Páls, Karitasar og foreldra þeirra. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14, ath. breyttan messutíma. Eins og und- anfarin ár býður Grafarvogssöfnuður sér- staklega þeim sem misst hafa ástvini sína á árinu til guðsþjónustu, sem og eldri borgurum safnaðarins. Séra Guðmundur Þorsteinsson, fyrrverandi dómprófastur, prédikar. Prestar safnaðarins, séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Páls- dóttir, séra Bjarni Þór Bjarnason og séra Lena Rós Matthíasdóttir, þjóna. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð og Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. Organisti: Hörður Bragason. Eftir guðs- þjónustuna verður svonefnt „líknarkaffi“ en framlög renna í Líknarsjóð Grafarvogs- kirkju. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafar- vogskirkju. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prest- ur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Gunnar, Díana og Dagný. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Látinna minnst. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Organisti Ólafur W. Finns- son. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minn- um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Litli kór Kársnesskóla, nem- endur úr 3. bekk, syngur undir stjórn Þór- unnar Björnsdóttur. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30. Umsjón Sigríður, Þorkell Helgi og Örn Ýmir. Guðsþjónusta kl. 14 á vegum Hún- vetningafélagsins í Reykjavík. Húnakórinn syngur undir stjórn Eiríks Grímssonar og frumflytur nýtt sálmalag eftir Pavel Smid við sálm eftir Hallgrím Pétursson. Ritningarlestra lesa María Björnsdóttir og Grétar Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnar og sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson annast prestsþjónustu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnu- dagaskóli í Salaskóla kl. 11. Kór Linda- kirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Keith Reed. Sr. Guðmundur Karl Brynjars- son þjónar. Sjá nánar á www.lindakirkja.is SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta er kl. 11. Söngur, líf og fjör. Almenn guðsþjón- usta er kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason pré- dikar. Organisti er Jón Stefánsson. Kirkju- kórinn leiðir söng. Sjá nánar um kirkju- starf á www.seljakirkja.is. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölbreytt barnastarf kl. 11 með söngvum, fræðslu og leikriti. Fræðsla á sama tíma fyrir full- orðna í umsjá Guðbjarts Árnasonar. Einnig verður heilög kvöldmáltíð. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð, vitnisburði og fyrir- bænum. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar, Um trúna og tilveruna, er sýnd- ur á Ómega kl.14. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Heim- sókn frá Færeyjum. Guðsþjónusta í Há- teigskirkju með John Myllhamar. Kaffi á eftir í Sjómannaheimilinu, Brautarholti 29. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu- dag kl. 20. Umsjón Anne Marie Reinholdt- sen. Samkoma kl. 17 fyrir hermenn og samherja. Heimilasamband fyrir konur mánudaginn kl. 15. Saman í bæn þriðju- dag kl. 20. Opið hús daglega kl. 16–18, nema mánudaga. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Vitnisburðarsamkoma sunnudag kl. 14. Barnagæsla og kaffisala eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma sunnudag kl. 20. Þátttakandi í þjáningu hans. Ragnar Snær Karlsson, starfs- maður KFUM og KFUK, talar. Keith Reed mætir með GospeFemini-kór sem tekur lagið á samkomunni. Lofgjörð og mikill söngur. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11: Ræð- um. Stefán Ágústsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður Leví Trausta- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Barnakirkjan 1–12 ára. Tekið er við börn- um frá kl. 16.15 undir „aðalinnganginum“ rampinum. Hægt er að hlusta á beina út- sendingu á Lindinni eða horfa á www.gospel.is Á Ómega er sýnd sam- koma frá Fíladelfíu kl. 20. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónakirkjan, Ásabraut 2, Garðabæ: Alla sunnudaga: Kl. 11 kirkjan opnuð, orgelspil. Kl. 11.15–12.25 guðs- þjónusta. Kl. 12.30–13.15 sunnudaga- skóli og barnafélag, kl. 13.20–14.05 prestdæmis- og líknarfélagsfundir. Alla þriðjudaga: Kl. 17.30–18.30 Trúarskólinn yngri. Kl. 18–21 Ættfræðisafn kirkjunnar opið. Kl. 18.30–20 félagsstarf unglinga. Kl. 20–21 Trúarskóli eldri. Allir velkomnir. www.mormonar.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Sunnudaginn 5. nóvember: Að messu kl. 10.30 lokinni hefst hinn árlegi basar, kaffisala og hlutavelta á vegum Kven- félags Kristskirkju í safnaðarheimilinu á Hávallagötu 16. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölf- usi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðviku- daga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2. Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11: Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11: Bænavika: Kristján Friðbergsson sér um yfirferð lexíunnar. Safnaðarheimili aðvent- ista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11: Ræðumaður Brynjar Ólafsson. Safnaðar- heimili aðventista, Blikabraut 2, Kefla- vík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11: Ræðumaður: Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 11.30. Ræðumaður: Írína Marinescu. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjón- usta kl. 14. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Allra heilagra messa: Kl. 11. Barnaguðsþjón- usta með söng og leik og sögum. Gítar- leikari er Gísli Stefánsson. Barnafræðarar og prestar Landakirkju. Kl. 11. Kirkju- prakkarar, samverustund 6–8 ára krakka hefst með barnaguðsþjónustunni en held- ur áfram í fræðslustofunni með Ester Bergsdóttur. Kl. 14. Guðsþjónusta á allra heilagra messu. Minnst verður þeirra sem dáið hafa frá allra heilagra messu fyrir ári. Í kirkjubæninni verða lesin nöfn þeirra samkvæmt kirkjubók Vestmannaeyja- prestakalls og samkvæmt óskum. Fólk er hvatt til að láta prestana vita um óskir sín- ar. Kór Landakirkju syngur. Organisti er Guðmundur H. Guðjónsson. Sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari og prédikar. Kaffisopi í Safnaðarheimilinu eftir guðs- þjónustu. Kl. 16. TTT – 9–12 ára kirkju- starf fellur niður vegna vetrarleyfis. Kl. 20.30. Æskulýðsfundur fellur niður vegna vetrarleyfis. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Allra heilagra messa – minningardagur lát- inna. „Vorboðarnir“ kór aldraðra í Mos- fellsbæ syngur ásamt kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti: Jónas Þórir. Prestur: Sr. Jón Þorsteinsson. Sunnudagaskóli í Lága- fellskirkju kl. 13. Umsjón: Hreiðar Örn og Jónas Þórir. Athugið að bæna- og kyrrðar- stund verður í kirkjunni kl. 20 í umsjá Þór- dísar Ásgeirsdótturdjákna. Orgelleikur: Jónas Þórir. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Allra heilagra messa. Messa kl. 11. Altarisganga. Lát- inna minnst. Prestur sr. Kjartan Jónsson. Sellóleikari Kristín Lárusdóttir. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hval- eyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Allra heil- agra messa: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Látinna minnst. Kór Víðistaðakirkju syngur Sálumessu eftir Schubert undir stjórn Úlriks Ólasonar. Ein- söngur Sigurður Skagfjörð. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Sigríður Kristín og Örn. Kvöldvaka kl. 20. Allra heilagra messa, minningardagur látinna. Erna Blöndal syngur falleg lög um sorgina og líf- ið. Tendrum kertaljós í minningu látinna ástvina okkar. Prestur Sigríður Kristín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl.11: Sr. Hans Guðberg Alfreðsson, Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir skóladjákni og Hjördís Rós Jónsdóttir leiða stundina. Skólakór Hofsstaðaskóla syngur undir stjórn Hildar Jóhannesdóttur og Unnar Þorgeirsdóttur. Allir velkomnir. Sjá www.gardasokn.is GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Allra heil- agra messa. Sameiginleg messa Bessa- staða- og Garðasóknar, þar sem sérstak- lega er minnst látinna. Álftaneskórinn og kór Vídalínskirkju leiða lofgjörðina undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Sr. Friðrik J. Hjartar og Jóhanna Ólafsdóttir djákni þjóna. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 13.30 og frá Hleinum kl. 13.40. Allir vel- komnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Allra heilagra messa sunnudag kl. 20. Látinna minnst í messunni. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organ- ista. Sr. Elínborg Gísladóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta 5. nóvember kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir söng og einnig mun kvennakór Kópa- vogs koma fram en stjórnandi og organisti er Natalía Chow Hewlett. Fundur með for- eldrum fermingarbarna að lokinni athöfn. Sunnudagaskóli sunnudaginn 5. nóvem- ber kl. 11. Umsjón hafa Ástríður Helga Sigurðardóttir, María Rut Baldursdóttir og Hanna Vilhjálmsdóttir. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 5. nóvem- ber kl. 11. Umsjón hafa Laufey Gísladótt- ir, Elín Njálsdóttir, Dagmar Kunáková og Kristjana Gísladóttir. Heimasíða Njarðvík- urprestakalls er http://kirkjan.is/ njardvik/ KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Magnúsdóttur. Erla Guð- mundsdóttir og sr. Skúli S. Ólafsson stýra samkomunni. Kl. 20 er kvöldguðsþjón- usta með ljúfum kvöldtónum. Erla Guð- mundsdóttir flytur hugvekju. Allir velkomn- ir. BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Englamessa sungin. Altarisganga. Minnst verður lát- inna. Helgistund verður í kirkjunni á þriðju- dag kl. 18.30. 10-12 ára starf verður í safnaðarheimilinu á þriðjudag kl. 17. Um- sjón Heiðrún Helga Bjarnadóttir. Sóknar- prestur. HRÍSEYJARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta verður fyrir allt prestakallið í Möðruvallakirkju sunnudaginn 5. nóvem- ber kl. 11 f.h. Allra heilagra messa. Minn- umst látinna. Kveikjum kerti á leiðum í kirkjugarðinum. (Kerti frá Hjálparstofnun seld á staðnum á kr. 350). Njótum öll samveru í húsi Guðs. Sóknarprestur. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Ræðumaður Þor- steinn Pétursson, rannsóknarlögreglu- maður og forvarnarfulltrúi LA. Organisti Kaldo Kíis. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organ- isti Arnór B. Vilbergsson. Súpa og brauð á eftir (kr. 300). Sunnudagaskóli kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 17. Rannvá Olsen talar. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja. Fermingarbörn komi í safnaðarheimilið kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst látinna. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Kyrrðarstund 6. nóv. kl. 18. Sóknarprestur. NORÐFJARÐARKIRKJA: Allra heilagra messa. Dagur kvenfélagsins í Norðfjarðar- kirkju kl. 14. Kirkjudagur kvenfélagsins Nönnu. Messa, altarisganga og fyrirbæna- stund. Ræðumaður frú Álfheiður Hjalta- dóttir, formaður Krabbameinsfélags Aust- fjarða. Kertaljós kveikt í minningu látinna ástvina. Kaffi- og kökusala til styrktar kvenfélaginu í safnaðarheimilinu eftir messuna. Allir velkomnir. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega velkomin. Sunnu- dagaskólinn að venju í safnaðarheimilinu kl. 11. Börn og foreldrar ávallt velkomin. Sigurður Rúnar Ragnarsson sókn- arprestur. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Allra heilagra messa. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14 í framhaldi af raddþjálfunarnámskeiði fyrir kóra og söngfólk í Vestur-Skaftafellssýslu. Kórar Víkur- og Skeiðflatarkirkna í Mýrdal, Kvennakór Mýrdalshrepps, ásamt félög- um úr kirkjukórum sóknanna fyrir austan Mýrdalssand syngja. Organistar og kór- stjórar eru Anna Björnsdóttir, Brian R. Haroldsson, Kristín Björnsdóttir og Kristín Waage. Einsöngvari og raddþjálfari er Signý Sæmundsdóttir söngkona. Sr. Har- aldur M. Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum til kirkju og tökum þátt í lofgjörð og tilbeiðslu á allra heilagra messu þegar við minnumst látinna. Vænt- anleg fermingarbörn næsta vors sérstak- lega hvött til að mæta ásamt fjölskyldum sínum. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. ÚTHLÍÐARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkjukór Selfoss. Organisti: Jörg E. Sondermann. Foreldrar fermingarbarna, Þóra Björk Guð- mundsdóttir og Sigurður Ingi Ásgeirsson lesa ritningarlestra. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra eru sérstaklega hvött til að koma. Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Létt- ur hádegisverður á eftir. Sr. Gunnar Björnsson. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Stúlknakórinn Hekla leiðir safnaðarsöng undir stjórn Nínu Mar- íu Morávek. Sr. Guðbjörg Arnardóttir sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. SÓLHEIMAKIRKJA: Guðsþjónusta verður í Sólheimakirkju sunnudaginn 5. nóvem- ber kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari. Organisti: Ingimar Pálsson. Ritning- arlestra les Óli Haukur Valtýsson. Loka- bæn flytur Úlfhildur Stefánsdóttir. Hringj- ari er Eyþór Jóhannsson. Meðhjálpari Erla Thomsen. Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. Allra heilagra messa. Morgunblaðið/Sigurður ÆgissonKirkjuhvammskirkja (Matt. 5.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.