Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 60

Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 60
60 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Bílalán TM TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / tm@tryggingamidstodin.is 80% lán í allt að 7 ár VW árg. '00, ek. 102 þús. km. Golf Comfortline 8v. 1600 vél, 5 dyra, 5 gíra, 102 hö. Verð 750 þús. Upplýsingar í s. 660 5123 Elvar. Volvo S40 Turbo 200 hp árg. 01/ 2000. Með öllu. Ek. 94 þ. km. Leð- ursæti, topplúga, álfelgur, drátt- arkúla, vetrar/sumard. á felgum. Glæsilegur bíll. Verð 1.230 þ. Uppl. í s. 897 4552. Toyota árg. '04, ek. 67 þús. km. Yaris. Beinskiptur, 5 dyra, 5 gíra. Áhv. 830 þús. Afb. ca 16 þús. Verð 950 þús. Uppl. í s. 660 5123/ 691 1112, Elvar eða Sigurlaug. Til sölu Mitsubishi Lancer fjórhjóladrifinn, árgerð 1998, ek- inn 160.000 km. Fæst á góðu verði, þarf að gera við púst og handbremsubarka. Upplýsingar í síma 860 8870. Renault Premium árg. '97 11,5 m á lengd, kassi 8,65 m. Öflugur bíll, verð 1.500 þús. þetta er ekki vsk bíll. Upplýsingar í símum 567 9642 og 868 7177 eða á professor@simnet.is. MMC L200. Vel með farinn bíll, ssk., klæddur pallur. Áhv ca millj- ón. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 897 5259. Mercedes Benz ML 350. Silfur- grár ML 350, nýja útlitið. 5 d., ssk,. 3500cc. Með leðri og lúgu. Möguleiki á að 100% lán fylgi. Verð 5.400 þ. Fyrirspurnir sendist á vip3@hi.is eða í síma 868 4074. MCC árg. '98, ek. 135 km. Mitsu- bishi Lancer 4x4 Station 5 gíra. Uppl. í síma 844 2062. MB kálfur árg. '91. Til sölu Bens 814 19 farþega. Ekta góður í hús- bíl. Upplýsingar í síma 892 8251. Kia Picanto 2006 árgerð. Silfur- grár, samlitur. Ekinn 2.500 km, 5 dyra, sjálfskiptur á álfelgum. Ný vetrardekk fylgja. Verð 1.160.000. 50.000 kr. út og yfirtaka á láni. Ólöf 866 6892. Keyptu næsta bíl beint frá Kanada! Skoðaðu vefsíðuna okkar: www.natcars.com Góð kaup — Subaru Legacy GL árg. 1996, sjálfskiptur, dráttarkr., raf/rúður, cd, smur- og þjónustu- bók frá upphafi, aukavetrardekk á felgum. Ek. 169 þús. km. Sk. '07. Verð aðeins 290 þ. Upplýsingar í síma 588 8181 og 699 3181. Galant árg. '00, ek. 135 þús. km. Til sölu MMC Galant árgerð 2000. Gott eintak. Sjálfskiptur, leður, glertopplúga, rafmagn og hiti í sætum, samlæsingar, rafmagns- rúður, fjarstart, þokuljós, vind- skeið, dráttarkrókur. S. 892 8251. Bílar Einn öflugur Drakster. Vél BMW 2,8 L og önnur með 3,3 L. Öflugt leiktæki, skipti möguleg. Verð 350.000 kr. Upplýsingar í símum 567 9642 og 868 7177 eða á professor@simnet.is. DODGE ÚTSALA Í DAG! Dísel eða benzínbílar frá kr. 2.065.000. Lækkun dollars, útsölur bílafram- leiðenda og heildsöluverð island- us.com orsakar verðhrun! Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu bet- ra tilboð í s. 552 2000 eða á www.islandus.com. Dodge Durango SLT árg. '05, ek- inn 56.000 km. Leðursæti, gang- bretti, dráttarkrókur o.fl. Ný vetr- ardekk. 7 manna fullvaxinn jeppi. Uppl. í s. 897 4552. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN / tm@tryggingamidstodin.is Ekkert uppgreiðslugjald Bílalán TM Vélsleðar Til sölu eða skipti. Til sölu þessi eðalvagn, Chervolet. Hann er ár- gerð 1983 með 6.2 lítra dísel. Beinskiptur með lágum gír, tvöfalt pústt, 38" míkróskorinn og fleira. Sigurjón 895 1650. Kerrur Fjölnota kerrur. Frábærar fjöl- nota galv. kerrur. Stærð á burðar- fleti 1,55 mx2,80 m. Léttar og meðfærilegar. Verð aðeins 89.000 kr. Símar 896 9319/869 2688 - www.topdrive.is Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl ÍSLANDSPÓSTUR hefur gefið út þrjár frímerkjaraðir. Myndefnin á þeirri fyrstu tengjast skordýrum á Íslandi en villtum ætisveppum á annarri. Í þriðju röðinni eru jólafrí- merki Íslandspósts 2006. Þá er gef- ið út frímerkjahefti sem inniheldur 10 sjálflímandi frímerki með innan- landsburðargjaldi. Myndefni frímerkjanna um skor- dýr eru trjágeitungur og maríu- hæna. Verðgildi frímerkjanna er 65 kr. og 110 kr. Örn Snorrason hjá EnnEmm auglýsingastofu hannaði frímerkin og Oddur Sigurðsson tók mynd- irnar. Um 2.000 tegundir sveppa munu nú vera þekktar á Íslandi og eru þá ekki taldar með allar þær sveppa- tegundir sem nýta þörunga til fléttumyndunar. Verðgildi frímerkj- anna er 70 kr. og 95 kr. Tryggvi T. Tryggvason hjá Himni og hafi auglýsingastofu hannaði frímerkin. Myndefni jólafrímerkjanna í ár eru piparkökuform, einföld og vel þekkt úr jólahaldinu. Myndirnar eru hreyfðar til að gæða þær lífi og spennu. Frímerkin eru fyrst prent- uð í hefðbundinni 4 lita offsetprent- un en síðan yfirprentuð með fosfór í sáldþrykki (silkiprentun). Þessi tækni veldur því að myndirnar draga í sig birtu og lýsa síðan í myrkri eins og vísar á úri. Engill- inn meira en hjartað því endur- skinið af gula litnum (englinum) er meira en af rauða litnum (hjart- anu). Hönnuðurinn, Örn Smári Gísla- son, segir að hann hafi séð fyrir sér jólakort á hillu með glóandi engil og hjarta í formi frímerkjanna, þegar önnur ljós slokkna á Þorláksmessu- kvöld. Innanlandsverðgildi jólafrímerkj- anna er 55 kr. og verða þau að venju fáanleg í frímerkjahefti. Að þessu sinni verða þau frímerki sjálflímandi. Verðgildi jólafrímerkjanna er 55 kr. og 75 kr. Örn Smári Gíslason hjá Ó auglýs- ingastofu hannaði frímerkin. Skordýr, sveppir og jólahátíð á frímerkjum UNGIR jafnaðarmenn, ungliða- hreyfing Samfylkingarinnar, hvetja stjórnvöld til þess að láta af hvalveiðum í atvinnuskyni þar sem slíkar veiðar muni að öllum lík- indum skaða verulega ímynd Ís- lands á alþjóðavettvangi. Ungir jafnaðarmenn telja hval- veiðar ekki vera einkamál Íslend- inga og vilja að ákvarðanir um þær séu teknar í samráði og sátt við aðrar þjóðir. Ekki er heldur öruggt enn hvort ýmsir hvala- stofnar eru úr útrýmingarhættu og skaðsemi þeirra í íslenskri lög- sögu er hverfandi, segir í ályktun UJ. Ungir jafnaðarmenn telja að með hvalveiðum sé meiri hags- munum fórnað fyrir minni. Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni ATLANTSOLÍA afhenti nýlega Umsjónarfélagi einhverfra fjár- styrk sem fyrirtækið hét á þátttak- endur í Betra Breiðholtsskokkinu á Breiðholtsdaginn sem haldinn var fyrir nokkrum vikum. Kjörorðið ,,Betra Breiðholt“ er tengt öllum verkefnum í Breiðholti sem efla félagsauð í hverfinu eða samstarf og samvinnu íbúa, félaga, stofnana og fyrirtækja. Hér er um dæmigert félagsauðsverkefni að ræða þar sem fyrirtæki heitir stuðningi við félagasamtök og íbú- ar hverfisins geta lagt sitt af mörkum með þátttöku sinni til að upphæðin verði sem hæst. Myndin er tekin þegar Albert Þór Magnússon, framkvæmda- stjóri Atlantsolíu, afhenti Hirti Grétarssyni, formanni Umsjón- arfélags einhverfra, ávísun að upphæð 100.000 kr. sem nýttar verða til að hefja verkefni á veg- um félagsins til að rjúfa einangrun og auka samskipti og félagslega virkni fullorðinna einhverfra ein- staklinga. Umsjónarfélag einhverfra styrkt BLÓMABÚÐIN 18 rauðar rósir var nýlega opnuð í Hamraborg 3 í Kópa- vogi. Verslunin er í eigu hjónanna Sigríðar Gunnarsdóttur og Vignis Inga Garðarssonar. Boðið er upp á blóm og blóma- skreytingar í miklu úrvali. Verslunin er einnig með úrval af gjafavörum, meðal annars frá SIA, Brøste, Cult Design og Leonardo. Einnig eru á boðstólum kerti, serví- ettur og handunnin gjafakort. Verslunin er opin kl. 11–19 alla daga nema sunnudaga. Blómabúðin 18 rauðar rósir opnuð í Kópavogi YFIRMAÐUR öryggis- og varn- armáladeildar Carnfield-háskóla, prófessor Richard Holmes, flytur fyrirlestur á sameiginlegum fundi Samtaka um vestræna samvinnu (SVS) og Varðbergs mánudaginn 6. nóvember nk. Richard Holmes kallar fyrirlest- ur sinn „Öryggis- og varnarþörf Íslands – er Evrópa svarið?“ Fundurinn verður haldinn í Skála á Hótel Sögu og hefst klukkan 17.15. Dr. Richard Holmes er afkasta- milli fræðimaður. Hann hefur skrifað á annan tug bóka um ör- yggis- og varnarmál og þykir einn helsti sérfræðingur Breta á sínu sviði. Að undanförnu hefur hann kynnt sér stöðu mála hér á landi. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki um öryggis- og varnarmál. Fundur um öryggis- og varnarþörf Íslands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.