Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 70

Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 70
70 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! HÁDEGISBÍÓ HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU 500 KR. KL. 12 Í SMÁRABÍÓ Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Borat kl. 12, 2, 4, 6, 8, 10 og 12 B.i. 12 ára Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Mýrin LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið m.ísl.tali kl. 12, 2, 4 og 6 B.i. 7 ára Grettir 2 m.ísl.tali kl. 12, 1.40 og 3.40 Borat kl. 4, 8 og 10 B.i. 12 ára Mýrin kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Draugahúsið kl. 2 (450 kr.) Brettabíó kl. 6 eeeee Svo fyndin að helmin- gurinn af æðunum í andlitinu á þér munu springa!" EMPIRE eeeee „Ég set Borat í raðir y ndnustu mynda sem ég hef séð. Borat er tvímæla- laust fyndnasta mynd ársins, ef ekki sú frumlegasta.“ V.J.V. - Topp5.is Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li. eee LIB, Topp5.is „...epískt meistaraverk!“ - Salon.com „Tveir þumlar upp!“ - Ebert & Roeper eeeee „Það fyndnasta sem þú munt nokkurn tíman sjá“ THE MIRROR “Tvímælalaust einhver grófasta, djarfasta, lákúrule- gasta og óþægilegasta vitleysa sem að ég hef borið augum á. klárlega fyndnasta mynd ársins!” T.V. - Kvikmyndir.com ÓDA UÐL EG MIÐNÆ TUR SÝN ING Sími - 564 0000Sími - 462 3500 staðurstund Fjölskyldur eru sérstaklegavelkomnar á sýninguna Handritin til að kynnast skrif- araiðn miðalda af eigin raun. Safnkennari Árnastofnunar verður í skrifarastofu sýning- arinnar og veitir aðstoð og fræðslu. Allir fá að nota fjaður- staf, kálfskinnsbókfell og sérsoð- ið jurtablek. Nemendur á öllum skólastig- um, auk leikskóla, eru velkomnir í Þjóðmenningarhúsið í fylgd kennara sinna. Leiðsögumaður tekur á móti nemendum, veitir leiðsögn og býður uppá viðfangsefni í samvinnu við kennara. Leiðsögn um sýningar felur jafnframt í sér stutta kynningu á húsinu sjálfu og sögu þess. Leiðsögu- maður Þjóðmenningarhússins sér um móttöku nemendahópa á allar sýn- ingar nema Handritasýninguna. Leiðsögn frá kl. 9 til 16 alla virka daga vikunnar. Skólahópar greiða ekki aðgangseyri. Aðeins er tekið á móti ein- um bekk í einu (eða samsvarandi fjölda nemenda). Söfn Fjölskyldudagur á handritasýningu Árnastofnunar Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Akraneskirkja | Í dag kl. 11 mun Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari leika í Akra- neskirkju þekkt verk eftir J.S. Bach og spjallar við áheyrendur um orgelið og möguleika þess. Heiti tónleikanna er Bach fyrir börnin. Aðgangur ókeypis og eru for- eldrar hvattir til að koma með börnin á tónleikana. Árnesingakórinn í Reykjavík | Árnesinga- kórinn í Reykjavík heldur útgáfutónleika í Félagsheimilinu á Flúðum laugardag 4. nóv. kl. 20.30 í tilefni af útkomu hljómdisksins: „Fjöld hann fór“, sem er afar fjölbreyttur að efnisvali. Kórinn syngur sama dag í NFLÍ, Hveragerði, um kl. 15 og Kjarnanum, Selfossi, um kl. 16. Dómkirkjan | Tónleikar á kirkjuloftinu sunnudag kl. 17. Sungin verða gömul ís- lensk lög og leikið á langspil. Flytjendur: Marta Guðrún Halldórsdóttir, Örn Magnús- son og Sigursveinn Magnússon. Aðgangur: 1.500 kr. Hallgrímskirkja | Sálu-messu-tónleik-ar sunnudaginn 5. nóv. kl. 17. Schola cantor- um og 6 einsöngvarar ásamt Alþjóðlegu barokk-sveitinni í Haag flytja sálumessu og De profundis eftir franska barokktónskáld- ið André Campra. Stjórnandi er Hörður Ás- kelsson. Miðaverð 2000/1500. Listvina- félag Hallgrímskirkju. Hvolurinn | Karlakór Rangæinga og Karla- kór Reykjavíkur, eldri félagar, halda tón- leika í Hvolnum, Hvolsvelli, í dag kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá og veitingar á staðnum. Aðgangseyrir 1.500 kr. Kjarvalsstaðir | Nemendur Tónlistarskól- ans í Reykjavík flytja verk eftir Hafliða Hallgrímsson á tónleikum að Kjarvals- stöðum í dag kl. 14. Allir velkomnir. Salurinn, Kópavogi | Í dag kl. 21: Út er komin hjá Bjarti Records Ltd. hljómplatan Magga Stína syngur Megas. Útgáfunni verður fagnað með glæsilegum útgáfu- tónleikum í Salnum. Á efnisskránni það kvöld verða ellefu lög eftir Megas. Miða- verð: 2000/1700 í s. 570 0400 og á sal- urinn.is Sunnudagur 5. nóvember kl. 16: Samkór Kópavogs heldur upp á 40 ára afmæli kórsins með tónleikum í Salnum 5. nóvem- ber. Þema tónleikanna er Kópavogur. Miða- verð: 2.000 kr. Miðasala í s. 570 0400 og á salurinn.is Skriðuklaustur | Hulda Björk Garðars- dóttir, Ágúst Ólafsson og Daníel Þorsteins- son flytja 15 lög átta tónskálda við kvæði Gunnars Gunnarssonar. Tónleikarnir hefj- ast kl. 15. Aðgangur kr. 1.200. Myndlist Anima gallerí | Hjörtur Hjartarson. Opið þri.–lau. kl. 13–17. Til 4. nóv. Art-Iceland.com | María Jónsóttir sýnir í Art-Iceland.com á Skólavörðustíg 1A til 6. nóv. Sveitarómantíkin á hug hennar allan. Aurum | Arna Gná Gunnarsdóttir sýnir verkið „Þrá“ frá 2006. Verkið er unnið með blandaðri tækni. Til 17. nóv. Café Karólína | Hanna Hlíf Bjarnadóttir sýnir „Puntustykki“. Verkið er um stöðu og sögu kvenna fyrr og nú. Til 1. des. Gallerí Fold | Einar Hákonarson sýnir í Bak- sal til 12. nóvember. Gallerí Stígur | Elsa Nielsen með mál- verkasýninguna „Vinátta til 17. nóv. Gerðuberg | Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavík- urborgar. Sýning á afrískum minjagripum sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mannfræðingur hefur safnað saman. Sýning Sigurbjörns Kristinsson stendur yfir. Á sýningunni má sjá abstraktmyndir í anda gömlu íslensku meistaranna. Opið virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–16. www.gerduberg.is Hafnarborg | Baski (Bjarni S. Ketilsson) opnar sýningu á olíumálverkum og teikn- ingum í neðri sölum Hafnarborgar í dag kl. 14.30. Baski sýnir olíumálverk og teikn- ingar sem tengjast Kili og sögu Reyni- staðamanna sem þar urðu úti 1780. Sýning Valgerðar á nýjum verkum í Aðalsal verður framlengd til 6. nóv. Sýningu henn- ar í neðri sölum Hafnarborgar er lokið. Hafnarfjarðarkirkja | Kirkjur, fólk og fjöll, ljósmyndasýning Sigurjóns Péturssonar stendur yfir í Ljósbroti Hafnarfjarðarkirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 13–19 og á sunnudögum kl. 10–15. Til 12. nóv. Hrafnista, Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Kaffi Sólon | Unnur Ýrr Helgadóttir til 24. nóv. Unnur Ýrr er með BA-gráðu í grafískri hönnun og hefur einnig stundað mynd- listarnám í mörg ár. Karólína Restaurant | Snorri Ásmundsson sýnir óvenjuleg málverk á veitingastaðn- um. Kirkjuhvoll, Akranesi | Eiríkur Smith sýnir um 30 verk, bæði olíu- og vatnslitamyndir, í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Kling og Bang gallerí | 8 myndlistarmenn búsettir í New York sýna í Kling og Bang gallerí. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Eirún Sig- urðardóttir – Blóðhola. Blönduð tækni. Gryfja og Arinstofa: Pétur Örn Friðriksson – Halkíon. Farartæki, fyrirbæramódel, land- hermar. Til 5. nóvember. Opið kl. 13–17. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946– 2000). Opið kl. 12–17 nema mánudaga. Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið eft- ir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin rekur þróunina í málverkinu frá upphafi níunda áratugar tuttugustu aldar fram til dagsins í dag. Til 26. nóv. Leiðsögn sunnudag kl. 14 í fylgd Hörpu Þórsdóttur listfræðings um sýninguna Mál- verkið eftir 1980. Hádegisleiðsögn þriðju- og föstud. kl. 12.10–12.40. Opið kl. 11–17. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan- adísk menningarhátíð í Kópavogi – 3 sýn- ingar á nútímalist frumbyggja í Kanada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desember. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar Sog á Listasafni Reykjanesbæjar. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þátt- takendur í málþinginu 4. nóv. kl. 16 eru listamenn á sýningunni Uncertain States of America og sýningarstjórar hennar. Meðal þátttakenda eru Hans Ulrich Obrist, Daniel Birnbaum, Gunnar Kvaran og Gabrí- ela Friðriksdóttir. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson myndhöggvara. Opið laug. og sun. kl. 14–17. Listasalur Mosfellsbæjar | Grasakonan Gréta Berg fjallar um tengsl hjúkrunar, geðræktar og lista til 11. nóv. Boðið er upp á slökun á laugard. Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu- hreiðrinu verður framlengd um óákveðinn tíma. Opið kl. 9–17 alla daga nema laugar- daga er opið kl. 12–16. Næsti Bar | Bjarni Helgason hefur opnað sýninguna Undir meðvitund til 11. nóv. Safn | Tilo Baumgärtel og Martin Kobe, ungir málarar frá Leipzig í Þýskalandi, sýna ný verk sín. Innsetning listamannsins Rom- ans Signer á miðhæð. Til 5. nóvember. Saltfisksetur Íslands | Sýning á verkum William Thomas Thompson stendur til 6. nóvember. Opið alla daga frá kl. 11–18. Skaftfell | Sýning vegna Listmunaupp- boðs. 42 verk eftir 36 listamenn af öllum stærðum og gerðum. sjá www.skaftfell.is VeggVerk | Verkið Heima er bezt er blanda af málverki og pólitísku innleggi í anda hefðbundins veggjakrots. Til 25. nóv. Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning á ljósmyndum sem varðveittar eru í Myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki hef- ur tekist að bera kennsl á. Sýndar eru myndir af óþekktum stöðum, húsum og fólki og gestir beðnir um að þekkja mynd- efnið og gefa upplýsingar um það. Söfn Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju er sýning í forkirkjunni um tilurð og sögu kirkjunnar sem Borgarskjalasafn hefur sett saman með sóknarnefnd og Listvina- félagi Hallgrímskirkju. Til. 30. nóv. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú- inn húsmunum og áhöldum eins og tíðkað- ist í kringum aldamótin 1900. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóðleið- sögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleiðir í ná- grenninu. www.gljufrasteinn.is Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Opið alla daga kl. 10–17. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. www.landsbokasafn.is Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist – sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð- kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung- barnaumönnun og þróun klæðnaðar og ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá öndverðu og Akureyri – bærinn við Pollinn. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12– 17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leik- myndir sem segja söguna frá landnámi til 1550. www.sagamuseum.is Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp- haf símasambands við útlönd. Símritari sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit- símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka daga kl.13–16 www.tekmus.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.