Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 71

Morgunblaðið - 04.11.2006, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2006 71 GEGGJUÐ GRÍNMY ND UPPRUNALEGU PARTÝDÝRIN ERU MÆTT Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára Mýrin kl. 4, 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 3 og 6 B.i. 7 ára Talladega Nights kl. 3, 8 og 10.20 Þetta er ekkert mál kl. 3 og 6 Allra síðustu sýningar! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old School) og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skut- lunni Evu Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV -bara lúxus Sími 553 2075 Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee Svo fyndin að helmin- gurinn af æðunum í andlitinu á þér munu springa!" EMPIRE eeeee „Það fyndnasta sem þú munt nokkurn tíman sjá“ THE MIRROR „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ eeeee „Ég set Borat í raðir fyndnustu mynda sem ég hef séð. Borat er tvímælalaust fyndnasta mynd ársins, ef ekki sú frumlegasta.“ V.J.V. - Topp5.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍ- NUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK BYGGÐ Á METSÖLUBÓK ARNALDAR INDRIÐASONAR eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold 50.000 manns! Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri Sýnd kl. 2450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU “Tvímælalaust einhver grófasta, djarfasta, lákúrule- gasta og óþægilegasta vitleysa sem að ég hef borið augum á. klárlega fyndnasta mynd ársins!” T.V. - Kvikmyndir.com Sími - 551 9000 50.000 manns! munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga kl. 11–18. www.hunting.is Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Á Sjó- minjasafninu, Grandagarði 8, eru þrjá sýn- ingar í vetur. Togarasýning um 100 ára sögu togaraútgerðar á Íslandi, sýningin „Úr ranni forfeðranna“ og ljósmyndasýn- ing Hannesar Baldvinssonar frá Siglufirði „Í síldinni á Sigló“. Sjóminjasafnið er opið um helgar frá kl. 13–17. Allir velkomnir. Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku- hönnun og Fyrirheitna landið. Veitinga- stofa með hádegisverðar- og kaffimatseðli er í húsinu, einnig safnbúð. Fjölskyldur eru sérstaklega velkomnar á sýninguna Handritin til að kynnast skrif- araiðn miðalda af eigin raun. Safnkennari Árnastofnunar verður í skrifarastofu sýn- ingarinnar og veitir aðstoð og fræðslu. Allir fá að nota fjaðurstaf, kálfskinnsbókfell og sérsoðið jurtablek. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Leiklist KFUM og KFUK | Í kvöld kl. 23 sýnir Plati- tude, leikfélag KSS, leikritið ,,Erfingjar eilífðarinnar í leikstjórn Rakelar Brynjólfs- dóttur. Leikritið fjallar á skemmtilegan og hrífandi hátt um baráttu góðs og ills. Leik- ritið verður sýnt í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28. Aðgöngumiðinn kostar 1000 kr. Pöntunarsími 694 4009. Kringlusafn | Fimmtudaginn 9. nóv. kl. 20 verður fjallað um leikverkið Amadeus eftir Peter Shaffer í Borgarbókasafninu í Kringl- unni. Verið velkomin í bókasafnið. Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Miðasölu- sími: 694 8900 midasala@einleikhusid.is Bækur Kristniboðssambandið | Bóka- og tón- listarmarkaður verður í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28, í dag kl. 10-15. Í boði verða vel á annað hundrað íslenskra titla og rúmlega 400 erlendir. Bækur og geisla- diskar úr ýmsum áttum frá mörgum for- lögum og kirkjum. Komið og gerið góð kaup. Skemmtanir Kringlukráin | Logar frá Vestmanneyjum spila í kvöld. Málaskólinn LINGVA | Okkar skemmtilegu TAL-hópar í ítölsku, spænsku og ensku hefjast að nýju í nóvember. Allar upplýs- ingar á www.lingva.is, sími 561 0315. Our successful courses in Icelandic for foreign- ers start again in nóvember. Price only 12.500. tel: 561 0306, www.lingva.is. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar spilar í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður félagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 5. nóvember klukkan 14. Fyrsti dagur í þriggja daga keppni. Kvikmyndir MÍR-salurinn | Kvikmyndin „Tsapajev“, gerð 1934, verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105, sunnudaginn 15. nóv. kl. 15. Skýringar á ensku. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Amtbókasafnið – Akureyri | Njáll Sigurðs- son heldur fyrirlestur kl. 13–15 um sögu hljóðritunar frá því um 1930 til loka 20. aldar. Verður skotið inn efni með norð- lenskum flytjendum, einkum af gömlum plötum með söngfólki, kórum og hljóð- færaleikurum. Kvenfélagið Fjallkonurnar | Fjallkonur verða með fund þriðjudaginn 7. nóvember kl. 20 í Safnaðarheimili Fella- og Hóla- kirkju. Upplestur, kortagerð og spiluð félagsvist. Kaffi. Maður lifandi | Opinn hláturjógatími verð- ur í heilsumiðstöðinni Maður lifandi í dag kl. 10.30–11.30. Kennslustundin kostar 1.000 kr. Kennarar eru Kristján Helgason og Ásta Valdimarsdóttir. MG-félag Íslands | Aðalfundur verður haldinn í dag kl. 14 í kaffisal Hátúni 10. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þjóðminjasafnið | Alþjóðamálastofnun og Alþjóðasamfélagið, félag meistaranema í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands halda ráðstefnu í sal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 13, um valkosti Íslands í breyttu umhverfi. Frummælendur eru Alyson Bailes, Michael Corgan, Ragnheiður E. Árnadóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir. Nánar á http://www.hi.is/page/ ams_dagskra Fréttir og tilkynningar Átthagafélag Vestmannaeyinga | á Reykjavíkursvæðinu stendur fyrir hand- verksmarkaði Eyjamanna í Mjóddinni við Álfabakka. Mikið af munum til tækifæris- gjafa m.a. glervara, málaðar myndir, búta- saumsstykki, útskornir trémunir, prjóna- vörur, kerti og margt fleira. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Uppákomur Bandalag kvenna í Reykjavík | Sunnudaginn 5. nóv. nk. heldur fjár- öflunarnefnd Bandalags kvenna í Rvk. bingó á Hallveigarstöðum, Tún- götu 14, kl. 16. Glæsilegir vinningar í boði, m.a. matarkörfur, ferðavinn- ingar, snyrtivörur o.fl. Ágóðinn er til styrktar Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna. Breiðfirðingabúð | Faxafeni 14. Hinn árlegi basar og kaffisala Kvenna- deildar Barðstrendingafélagsins verður haldin í dag kl. 14. Á boð- stólum verður ýmiss konar handa- vinna, heimabakaðar kökur, happ- drætti o.fl. Margt góðra muna. Ath. eingöngu er dregið úr seldum miðum í happdrættinu. Jafningjafræðsla Hins hússins | Jafningjafræðsla Hins hússins stend- ur fyrir göngu sem hefst á Hlemmi kl. 24. Gengið verður niður Laugaveginn og endað í kjallara Hins hússins þar sem trúbadorinn Toggi flytur lög af nýútgefinni plötu sinni. Gangan er lið- ur í átakinu „Nóvember gegn nauðg- unum.“ Félagsstarf Ásatrúarfélagið | Barnastarf félags- ins er fyrsta laugardag hvers mán- aðar. Þar verður farið í heimsmynd ásatrúarmanna, og auk þess verður lesið úr þjóðsögum, ævintýrum og Eddukvæðum. Börnin fá svo að föndra og teikna efni tengt því sem farið er yfir hverju sinni. Starfið fer fram í Síðumúla 15. Breiðfirðingabúð | Fundur verður haldin í Breiðfirðingabúð mánudag- inn 6. nóv. kl. 20. Spilað verður bingó. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt föst dagskrá. Kíkið við í kaffisopa! Dag- blöðin og dagskráin liggja frammi. Dagskrána er einnig að finna á reykjavik.is og mbl.is. Síminn hjá okk- ur er 588 9533. Handverksstofa Dal- brautar 21–27 býður alla velkomna. Félag kennara á eftirlaunum | Fræðslu- og skemmtifundur í Stang- arhyl 4 kl. 13.30 til 16.30. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Mánudaginn 6. nóvember verður spil- uð félagsvist í Garðabergi kl. 12.30. Í heimsókn koma börn frá Flataskóla og spila. Allir velkomnir. Fimmtudag- inn 9. nóvember verður farið á Mýr- ina í Smárabíói. Miðasala stendur yfir í Garðabergi á opnunartíma, upplýs- ingar í síma 525 8590 og 820 8565. Félagsstarf eldri borgara í Mosfells- bæ | Námskeið í postulínsmálun verð- ur á laugardögum í nóvember á Hlað- hömrum. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16 er opin myndlistarsýning Sigurbjörns Kristinssonar. Miðvikud. 8. nóv. kl. 14 er kynningarfundur um sjálfboðaliða- störf í þágu aldraðra, samstarfsaðilar eru Reykjavíkurdeild Rauða krossins, Fella- og Hólakirkja og Þjónustumið- stöð Breiðholts. Gestur fundarins er Pálína Jónsdóttir. Háteigskirkja | Fundur verður í Setr- inu þriðjudaginn 7 nóvember kl. 14. Bingó, kaffi og föndur. Stjórnin. Húnvetningafélagið í Reykjavík | Á morgun er árlegur kirkju- og kaffi- söludagur félagsins. Kl. 14 er guðs- þjónusta í Kópavogskirkju, prestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson, Húnakórinn syngur, stjórnandi Eiríkur Grímsson, organisti er Árni Arinbjarnarson. Frá kl. 15 er kaffihlaðborð í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. hæð (lyfta). Allir vel- komnir. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag- skrá. Komið í morgunkaffi kl. 9, kíkið á dagskrána og fáið ykkur morgun- göngu með Stefánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudaginn 20. nóv. kl. 10. Sími 568 3132. Kringlukráin | Félagsfundur Parísar verður haldinn 4. nóv. kl. 11.30 f.h. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs | Kökubasar KK verður laugardaginn 4. nóv kl. 14 í sal félagsins, Hamraborg 10. Tekið verð- ur á móti kökum o.fl. frá kl. 12. Upp- lýsingar gefa Helga Skúlad. í síma 554 4382/ 696 5382, Helga Jó- hannsd. í síma 554 1544 og Sigríður Þorláksd. í síma 554 1516. Lífeyrisþegadeild Landssambands lögreglumanna | Félagar, munið sunnudagsfundinn á morgun, 5. nóv- ember kl. 10 í Brautarholti 30. Áríð- andi er að sem flestir mæti. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður í Ásgarði í Stangarhyl 4 laug- ardaginn 4. nóvember. Félagsvistin hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smíða- verkstæðið opið alla morgna. Leir- mótun kl. 9–13, hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga og opnar öllum. Morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Opið öllum aldurs- hópum og opið alla virka daga. Kom- um og njótum góðs félagsskapar. Öryrkjabandalag Íslands | Aðal- fundur verður haldinn 4. nóvember kl. 14 í kaffisal í Hátúni 10. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kirkjustarf Árbæjarkirkja. | Fundur í Kvenfélagi Árbæjarsóknar 6. nóv. nk. kl. 20 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Al- menn fundarstörf og kynning á jóla- föndri. Kaffiveitingar. Fella- og Hólakirkja | Þriðjudaginn 7. nóv. verður kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju kl. 12. Súpa og brauð að lokinni kyrrðarstund. Sama dag er opið hús eldri borgara frá kl. 13–16. Nemendur frá tónskóla Sigursveins koma í heimsókn. Einnig verður spil- að og spjallað. Dagskrá við allra hæfi. Kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. Kvenfélag Kristskirkju, Landakoti | Basar og kaffisala að lokinni messu sem hefst kl. 10.30 sunnudaginn 5. nóv. í safnaðarheimilinu í Landakoti, Hávallagötu 16. Happdrætti, góðir vinningar. Vallaneskirkja | Íhugunaræfingar 4. nóvember kl. 11–14. Léttur málsverður í boði sóknarinnar og leiðbeiningar um kristna íhugun. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.