Morgunblaðið - 08.11.2006, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Örn D. Jónsson prófessor heldurfyrirlesturinn Er Ísland ban-
analýðveldi? í Odda, Félagsvísinda-
húsi Háskóla Íslands, í dag, mið-
vikudaginn 8. nóvember kl. 12.20 í
stofu 101.
Í fyrirlestrinum er fjallað um um-
skipti íslensks atvinnulífs með hlið-
sjón af kenningum um nýsköpunar-
kerfi.
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Hjónin Guðrún Jóhanna Ólafs-dóttir mezzosópran og Franc-
isco Javier Jáuregui gítarleikari
frá Spáni halda tónleika ásamt
Marteini H. Friðrikssyni í kvöld kl.
20.30 í Dómkirkjunni.
Guðrún mun syngja trúarlega
tónlist sem samin var til flutnings í
kirkju, m.a. eftir Mozart, Wolf,
Dvorák og Fauré.
Sýning á verkum hafn-firska listamannsins
Eiríks Smith er í Listasetrinu
Kirkjuhvoli á Akranesi og
stendur til 19. nóvember. Þar
sýnir Eiríkur yfir 30 verk,
bæði olíu- og vatnslitamynd-
ir.
Eiríkur Smith nam við
Myndlista- og handíðaskóla
Íslands frá 1946-1950, Rost-
rup Boysen í Kaupmanna-
höfn 1948-1950 og Academi
de la Grande Chaumier í Par-
ís árið 1951. Fyrsta einkasýn-
ing hans var í Sjálfstæðishús-
inu í Hafnarfirði árið 1948 en
síðan hefur hann haldið um
30 einkasýningar.
Tónlist
Dómkirkjan | Einsöngstónleikar. Flytj-
endur: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Franc-
isco Javier Járegui og Marteinn H. Frið-
riksson. Aðgangur: 1.500 kr.
Norræna húsið | Í dag kl. 12.30 eru Há-
skólatónleikar í Norræna húsinu. Áskell
Másson, slagverk, og Borgar Magnason,
kontrabassi, frumflytja verk Áskels, Inn-
hverfar sýnir. Aðgangseyrir kr. 1.000. Aldr-
aðir og öryrkjar kr. 500.
Salurinn | III Píanókeppni Íslandeildar
EPTA, forkeppni kl. 9.
Seltjarnarneskirkja | Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar áhugamanna kl. 17. Frumflutt
verða verk fyrir strengjasveit eftir Oliver
Kentish. Einnig verður fluttur konsert
Salieris fyrir flautu og óbó, og Serenade
fyrir blásara eftir Dvorák. Einleikarar Hall-
fríður Ólafsdóttir og Daði Kolbeinsson,
stjórnendur Oliver Kentish og Ármann
Helgason.
Myndlist
Aurum | Arna Gná Gunnarsdóttir sýnir
verkið „Þrá“ frá 2006. Verkið er unnið
með blandaðri tækni. Opið mán.–þri. kl.
10–18 og lau. kl. 11–16. Til 17. nóv.
Café Karólína | Hanna Hlíf Bjarnadóttir
með sýninguna „Puntustykki“. Verkið sem
Hanna Hlíf sýnir er um stöðu og sögu
kvenna fyrr og nú. Til 1. des.
Gallerí Fold | Einar Hákonarson sýnir í
Baksal til 12. nóvember.
Gallerí Stigur | „Vinátta“, myndlistarsýn-
ing Elsu Nielsen, stendur nú yfir til 17.
nóvember og er opin kl. 13–18 virka daga
og kl. 11–16 laugardaga.
Gallerí Sævars Karls | Þráinn málar í
bernskustíl. Börn, tákn og tilfinningar.
Sýningin stendur fram til 22. nóvember.
Gallery Turpentine | Georg Guðni sýnir ný
málverk og kolateikningar til 21. nóv.
Gerðuberg | Sýning á mannlífsmyndum
Ara í tilefni 220 ára afmælis Reykjavíkur-
borgar. Ljósmyndirnar sýna mannlíf í
Reykjavík sem fáir veita eftirtekt í dag-
legu amstri. Lítil augnablik í lífi fólks á
götum og opinberum stöðum borgarinnar.
Opin virka daga frá 11–17 og um helgar frá
13–16. www.gerduberg.is.
Sýning á afrískum minjagripum sem Ólöf
Gerður Sigfúsdóttir mannfræðingur hefur
safnað saman. Skemmtileg blanda af
gömlum munum og nýstárlegum en sam-
an mynda þeir heild sem gefur góða mynd
af minjagripaúrvali í Afríku. Opið virka
daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–
16. www.gerduberg.is.
Hafnarborg | Baski (Bjarni S. Ketilsson)
með sýningu á olíumálverkum og teikn-
ingum í neðri sölum Hafnarborgar. Baski
sýnir olíumálverk og teikningar sem tengj-
ast Kili og sögu Reynistaðarmanna sem
þar urðu úti 1780.
Hafnarfjarðarkirkja | Kirkjur, fólk og fjöll,
ljósmyndasýning Sigurjóns Péturssonar,
stendur yfir í Ljósbroti Hafnarfjarðar-
kirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 13–
19 og á sunnudögum kl. 10–15. Til 12. nóv.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 8. janúar.
Kaffi Sólon | Unnur Ýrr Helgadóttir með
myndlistarsýningu til 24. nóv. Unnur Ýrr
er með BA-gráðu í grafískri hönnun og
hefur einnig stundað myndlistarnám í
mörg ár. Í dag starfar hún sem grafískur
hönnuður.
Karólína Restaurant | Snorri Ásmunds-
son sýnir óvenjuleg málverk á veitinga-
staðnum Karólínu. Á sama tíma opnar
Ásmundur bróðir Snorra sýningu á Café
Karólínu. Sýning Snorra stendur til 12. jan-
úar 2007.
Kirkjuhvoll Akranesi | Eiríkur Smith sýnir
um 30 verk, bæði olíu- og vatnslitamyndir,
í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg-
myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf
opinn.
Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning á
verkum Drafnar Friðfinnsdóttur (1946–
2000). Dröfn lét mikið að sér kveða í ís-
lensku listalífi og haslaði hún sér völl í ein-
um erfiðasta geira grafíklistarinnar, tré-
ristunni. Opið alla virka daga nema
mánudaga 12–17.
Listasafn Íslands | Sýningin Málverkið
eftir 1980 í Listasafni Íslands. Sýningin
rekur þróunina í málverkinu frá upphafi ní-
unda áratugar tuttugustu aldar fram til
dagsins í dag. Á annað hundrað verk eftir
56 listamenn eru á sýningunni. Sjá nánar
á www.listasafn.is. Til 26. nóv.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kan-
adísk menningarhátíð í Kópavogi – þrjár
sýningar á nútímalist frumbyggja í Kan-
ada. Kaffistofa og safnbúð. Til 10. desem-
ber.
Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning
Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar á Lista-
safni Reykjanesbæjar. Sýningin nefnist
Sog. Viðfangsefni listamannsins er
straumvatn og sýnir hann þarna ný mál-
verk unnin með olíu á striga og rýmisverk.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ás-
mundarsafns, sem sýnir með hvaða hætti
listamaðurinn notaði mismunandi efni –
tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús |
Bandarísk list á þriðja árþúsundinu. Marg-
ir af fremstu listamönnum Bandaríkjanna,
sem fæddir eru eftir 1970, eiga verk á
sýningunni. Sýningarstjórarnir eru í
fremstu röð innan hins alþjóðlega mynd-
listarvettvangs. Sýningin hefur farið víða
um heim, m.a. til New York og Lundúna.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning
á nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson
myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin
laugardaga og sunnudaga kl. 14–17.
Listasalur Mosfellsbæjar | Grasakonan
Gréta Berg fjallar um tengsl hjúkrunar,
geðræktar og lista og stendur sýningin til
11. nóv. Heilbrigði og dramatík sálarlífsins
leika um myndirnar. Boðið er upp á slökun
á laugard. Listasalur Mosfellsbæjar,
Kjarna, Þverholti 2, er opinn virka daga kl.
12–19 og laugard. 12–15 og er í Bókasafni
Mosfellsbæjar.
Lóuhreiður | Sýning Árna Björns í Lóu-
hreiðrinu verður framlengd um óákveðinn
tíma. Árni sýnir olímálverk 70x100. Opið
kl. 9–17 alla daga nema laugardaga er op-
ið kl. 12–16. www.arnibjorn.com.
Næsti bar | Bjarni Helgason hefur opnað
sýninguna Undir meðvitund og þar sýnir
hann tíu akrýlmálverk ásamt skissum og
útprenti tengdu þema sýningarinnar. Til 11.
nóv.
Skaftfell | Sýning vegna listmunauppboðs.
42 verk eftir 36 listamenn af öllum
stærðum og gerðum. sjá www.skaftfell.is.
VeggVerk | Verkið Heima er bezt er
blanda af málverki og pólitísku innleggi í
anda hefðbundins veggjakrots. Sem mál-
verk takmarkast verkið af eðli gallerísins
VeggVerk. Þannig á þetta verk, og þau
sem á eftir munu koma, styttri líftíma en
hefðbundin málverk, því listamennirnir
munu allir nota sama rýmið. Til 25. nóv.
Þjóðminjasafn Íslands | Greiningarsýning
á ljósmyndum sem varðveittar eru í
myndasafni Þjóðminjasafnsins og ekki
hefur tekist að bera kennsl á. Sýndar eru
myndir af óþekktum stöðum, húsum og
fólki og gestir beðnir um að reyna að
þekkja myndefnið og gefa upplýsingar um
það.
Söfn
Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í Borgar-
skjalasafni stendur nú yfir sýning á skjöl-
um úr einkaskjalasafni Hjörleifs Hjörleifs-
sonar. Skjölin, sem tengjast öll fjölskyldu
Hjörleifs, eru flest frá um 1900 og eru
mörg þeirra glæsileg að útliti. Sýningin er
opin öllum frá 10–16, alla virka daga.
Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hallgríms-
kirkju er sýning í forkirkjunni um tilurð og
sögu kirkjunnar sem Borgarskjalasafn
hefur sett saman með sóknarnefnd og
Listvinafélagi Hallgrímskirkju. Til. 30. nóv.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú-
inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk-
aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar
í Gamla prestshúsinu. Opið eftir sam-
komulagi. 500 kr. inn, frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð-
leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu-
leiðir í nágrenninu. www.gljufrasteinn.is.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið
er miðlað með margmiðlunartækni. Opið
alla daga kl. 10–17.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabóka-
safn | Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni
frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas
var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræði-
maður, eins og verk hans Íslenskir þjóð-
hættir ber vott um. Sýningin spannar ævi-
feril Jónasar í máli og myndum. Sjá nánar
á heimasíðu safnsins www.landsboka-
safn.is.
Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist –
sýningartími lengdur. Trúlofunar- og brúð-
kaupssiðir fyrr og nú, veislur, gjafir, ung-
barnaumönnun og þróun klæðnaðar og
ljósmyndahefðar frá 1800–2005. Unnið í
samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands. Opið
laugardaga og sunnudaga til 19. nóvember
frá 14–16. Aðrar sýningar: Eyjafjörður frá
öndverðu og Akureyri – bærinn við Poll-
inn.
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns
| Í húsnæði Seðlabankans við Kalkofnsveg
hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís-
lenskri mynt og seðlum í eigu safnsins.
Þar er einnig kynningarefni á margmiðl-
unarformi um hlutverk og starfsemi
Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um
aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur
er ókeypis.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
12–17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
leikmyndir sem segja söguna frá landnámi
til 1550. www.sagamuseum.is.
Tækniminjasafnið | Síminn 100 ára, nýjar
lifandi sýningar. Innreið nútímans og upp-
haf símasambands við útlönd. Símritari
sýnir gamla ritsímabúnaðinn í fyrstu rit-
símastöð landsins. Vjelasmiðja Jóhanns
Hanssonar – Málmsteyperíið, Kapalhúsið
og húsin á Wathnestorfunni. Opið virka
daga kl. 13–16 www.tekmus.is.
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
Íslensk og erlend skotvopn ásamt upp-
stoppuðum veiðidýrum og veiðitengdum
munum. Sjá nánar á www.hunting.is. Opið
um helgar í nóvember kl. 11–18. Sími
483 1558 fyrir bókanir utan sýningartíma.
Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum
Berlínarforlagsins Mariannenpresse
stendur yfir. Hver bók er listaverk unnið í
samvinnu rithöfundar og myndlistar-
manns. Aðrar sýningar eru Handritin, Ís-
lensk tískuhönnun og Fyrirheitna landið.
Veitingastofa með hádegisverðar- og
kaffimatseðli er í húsinu, einnig safnbúð.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til
sýnis útsaumuð handaverk listfengra
kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin bygg-
ist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson
textíl- og búningafræðings. Myndefni út-
saumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynja-
dýraveröld fyrri alda; þarna er stílfært
jurta- og dýraskraut o.fl.
Leiklist
KFUM og KFUK | Í kvöld kl. 20 sýnir
Platitude, leikfélag KSS, leikritið ,,Erfingjar
eilífðarinnar“ í leikstjórn Rakelar Brynj-
ólfsdóttur. Leikritið fjallar á skemmtilegan
og hrífandi hátt um baráttu góðs og ills.
Leikritið verður sýnt í húsi KFUM og
KFUK á Holtavegi 28. Aðgöngumiðinn
kostar 1.000 kr. Pöntunarsími 694 4009.
Kringlusafn | Fimmtudaginn 9. nóv. kl. 20
verður fjallað um leikverkið Amadeus eftir
Peter Shaffer í Borgarbókasafninu í
Kringlunni. Hilmir Snær Guðnason leikari
sýningarinnar, leikstjórinn Stefán Baldurs-
son og Þórunn Þorgrímsdóttir leikmynda-
höfundur ræða um vinnu leikhópsins. Allir
velkomnir.
Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er
hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún
staðurstund
Tónlist
Trúarleg
tónlist
Fyrirlestur
Fyrirlestur í
Odda
Myndlist
Sýning Eiríks Smith í
Listasetrinu á Akranesi
Borat kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára
Mýrin kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Mýrin LÚXUS kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára
The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20
Draugahúsið m.ísl.tali kl. 4 og 6 B.i. 7 ára
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.50
Borat kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
Mýrin kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára
eeeee
V.J.V. - Topp5.is
Eruð þið tilbúin fyrir eina
fyndnustu mynd
allra tíma?
eeeee
„Eitt orð: Frábær“
-Heat
eeee
Empire
Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon
kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li.
„...epískt meistaraverk!“
- Salon.com
„Tveir þumlar upp!“
- Ebert & Roeper
T.V. - Kvikmyndir.com
ALLRA SÍÐUSTU
SÝNINGAR!
HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA
AÐ BJARGA HVERFINU
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
eeeee
EMPIRE
eeeee
THE MIRROR
eeee
S.V. Mbl.
eee
LIB, Topp5.is
eee
S.V. Mbl.