Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 15
Eymundsson.is Þrjú mannslíf á fínu verði UPP Á SIGURHÆÐIR – Saga Matthíasar Jochumssonar Báðir tóku þeir trú á erlenda stríðsherra, hvorn af sinni stjórnmálastefnu. Sú trú fór illa með báða en báðir skipta höfuðmáli fyrir þróun íslenskra bókmennta. Hér segir frá æsku og uppvexti, erfiðum sveltiárum og örlagaríkum ástarsamböndum, þrá eftir sveitinni, heimsreisum og endurkomu. Annar spurði stórra spurninga um tilvist mannsins; hinn var annálaður húmoristi og ólíkindatól. Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir hefur um árabil verið prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Bók hennar Björg, ævisaga Bjargar C. Þorláksson, hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2001. Saga Ólafíu Jóhannsdóttur er samofin sögu íslenskra kvenna á ofanverðri nítjándu öld og fram yfir aldamótin 1900. Hún er jafnframt saga skapríkrar konu sem fór ævinlega sína leið og fann frelsi sitt og lífsbjörg í trú á kærleiksríkan Guð þegar öll sund virtust lokuð. Í krafti þess gerði hún sér heimili meðal vændiskvenna, fátæklinga og drykkjumanna í Ósló. Meðal vændiskvenna, fátæklinga og drykkjumanna Stórvirki ritað af innsæi og skáldlegum þrótti Rödd Þórunnar kallast með eftirminnilegum hætti á við líf og list þjóðskáldsins. „Þessi bók er þrekvirki. Þórunn nær að sýna okkur mikilmennið og efasemdarmanninn, þjóðskáldið með mótsetningarnar.“ Árni Matthíasson / Morgunblaðinu „Þetta er spennandi lesning … menn munu sjá nýja Matthías.” Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur „Ítarleg og áhrifamikil saga stórmennis. Tímamótaverk um þjóðskáldið.“ Páll Baldvin Baldvinsson / Fréttablaðið Hér er dregin upp mynd af skáldunum Þórbergi Þórðarsyni og Gunnari Gunnarssyni sem aldrei hefur áður sést. SKÁLDALÍF – Halldór Guðmundsson 30% afsláttur – gildir til og með 20.nóvember. Allar bækur í Eymundsson eru með skiptimiða þannig að hægt er að skipta jólagjöfunum til 15. janúar 2007. „...með stærstu bókmenntasögulegum tíðindum þessa árs.” Páll Baldvin Baldvinsson / FRÉTTABLAÐIÐ ÓLAFÍA – Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.