Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 16.11.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2006 61 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ef hrúturinn á ekki vegabréf á hann að fá sér það. Hvort sem leiðin liggur til annars lands innan tíðar eða ekki verðurðu að minnsta kosti búinn að setja þig í hnattrænar stellingar. Út- víkkun af því tagi hefur áhrif á öll svið tilveru þinnar. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er engu líkara en að nautið sé á gangi í yndislegum draumi. Fólk ger- ir það sem þú biður það um með glöðu geði. Þú gerir skyldu þína án þess að veita því eftirtekt og labbar inn í her- bergi án þess að vita að hverju þú ert að leita. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn gerir ómetanlega uppgötv- un. Ef hann væri eigingjarnari myndi hann halda henni fyrir sig og hagnast sjálfur. En tvíburinn er fórnfús í eðli sínu og miðlar þessu þar af leiðandi til fleiri. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn leggur nokkuð á sig til þess að bæta útlit sitt í dag og þarf að hafa í huga að andlit hans hefur breyst í áranna rás og endurspeglar tilfinn- ingarnar sem lengst hafa búið í hon- um. Það er í þínu valdi að geisla af fegurð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið reynir allt hvað það getur að fá sínu framgengt en veit samt sem áður að ekki snýst allt um það sjálft. Með aukinni jaðarsýn gerir ljónið sér grein fyrir þörfum þeirra sem eru í kringum það líka. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Láttu hendur standa fram úr ermum. Viðskiptavinirnir sem þú ert á hött- unum eftir eru einmitt að leita að ein- hverjum sem vilja vinna af ástríðu. Því meiri áhuga sem þú sýnir því meira áttu eftir að bera úr býtum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin fékk tiltekna hæfileika og tak- markanir í vöggugjöf, en þegar upp er staðið ákveður maður sjálfur hver maður er. Seinna í dag hittirðu fólk sem þekkir þig ekki – þá færðu tæki- færi til þess að leika þér með nýjan persónuleika þinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn laðast að samböndum sem lúta hvorki lögmálum um hrynj- andi né skynsemi. Þér líkar við ein- hvern og viðkomandi líkar við þig. Skrifaðu það á reikning efnafræð- innar og skemmtu þér svo kon- unglega. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Vissir þú að járnið í blóðinu á þér er meira en fimmtán milljarða ára gam- alt? Það er sama járnið og finnst í plöntum og steinum og öllu öðru sem fyrir ber á jörðinni. Nú finnst þér þú í meiri tengslum við umhverfið en áð- ur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin velur á milli tveggja kosta til þess að einfalda hlutina. Te eða kaffi? Vinna eða leikur? Gleraugu eða leysigeislaaðgerð? Og það langbesta er að þú getur beðið með það að velja þangað til einhvern tímann seinna. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn uppgötvar hluti sem hann á ekki í sínum fórum, eða kemst yfir upplýsingar sem koma honum ekki við. En gaman! Auðvitað gerist þetta af því að trúverðugleikinn hreinlega geislar af þér. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn er vatnsmerki og skilur þar af leiðandi hugmyndina um mjúk yfirráð, eða mestu áhrif sem fyr- irfinnast. Með því að passa upp á sveigjanleikann kemst þú allt sem þig langar til að fara. Það er alltaf til leið. stjörnuspá Holiday Mathis Þegar sól er í sporðdreka verðum við okkur betur meðvitandi um innra gangverk lífsins. Hárfínt ferli sem hrindir af stað til- tekinni hegðun virðist allt í einu augljóst. Á meðan tungl er í vog er best að nýta þessa þekkingu í þágu sam- banda. Með því að skilja það sem liggur að baki hjá hverjum og einum verður okkur auðveldara að fá það sem við vilj- um og hlýða lögmálinu um gagnkvæm skipti. MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM ATBURÐUM. SEX VINIR LEGGJA Í AFDRIFARÍKA SIGLINGU SEM Á EFTIR AÐ DRAGA DILK Á EFTIR SÉR. UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR MAGNÞRUNGNA SPENNU. INNIHELDUR MAGNAÐAR ÁTAKASENUR Í HÁLOFTUNUM SEM OG FRÁBÆRAR TÆKNIBRELLUR. / KEFLAVÍK BORAT kl. 8 - 10 B.I. 12 SYSTURNAR kl. 8 LEYFÐ HINIR FRÁFÖLLNU kl. 10 B.I. 16 / AKUREYRI FLUGSTRÁKAR kl. 8 B.I. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ SYSTURNAR kl. 6 LEYFÐ HINIR FRÁFÖLLNU kl 8 B.I. 16 / KRINGLUNNI Á REKI kl. 8 - 10:10 B.I.12 BORAT kl. 6 - 8 - 10 B.I. 12 HINIR FRÁFÖLLNU kl. 8 B.I. 16 DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ SYSTURNAR kl. 6 LEYFÐ eeeee THE MIRROR eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeee S.V. MBL eeeee EMPIRE Sýnd í Sambíóunum í Kringlunni og Keflavík eeee H.Ó. MBL eee LIB Topp5.is / ÁLFABAKKA FLUGSTRÁKAR kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.I. 12 FLUGSTRÁKAR VIP kl. 8 - 10:30 Á REKI kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i.12 HINIR FRÁFÖLLNU kl. 8:30 - 10:10 B.i. 16 HINIR FRÁFÖL... VIP kl. 5 SÍÐASTI KOSSINN kl. 5:45 - 8 - 10:30 B.i. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ BÆJARHLAÐIÐ m/ens. tali kl. 6 LEYFÐ ASNAKJÁLKAR NR.2 kl. 4 - 8 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ Forsala hafin17. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 1218. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 12 19. NÓV kl. 1:30 - 4:30 - 7:30 - 10:30 17. NÓV kl. 7 - 1018. NÓV kl. 5 - 8 - 11 19. NÓV kl. 4 - 7 - 10ÁLFABAKKIsýnd í sal 1 og VIPSýningar - tímar KEFLAVÍK eeee Kvikmyndir.is eee V.J.V. Topp5.is Munið afsláttinn eeee EMPIRE MAGAZINE eee L.I.B. Topp5.is síðasti kossinn flug strákar ASNAKJÁLKAR NÚMER TVÖSYSTURNAR Í DAG ER DAGUR ÍSLENSKRAR TUNGU Jólablað Morgunblaðsins Glæsilegt Jólablað fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 1. desember 2006. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 föstudaginn 24. nóvember. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Meðal efnisþátta í Jólablaðinu eru: • Hefðbundnir jólaréttir og jólamatur • Smákökur • Gjafapakkningar • Jólakonfektið • Jólaföndur • Jólabækur • Jólatónlist • Jólasiðir og jólamatur í útlöndum • Kertaskreytingar • Villibráð • ásamt fullt af öðru spennandi efni. Poppdrottningin Madonna hefur íhyggju að ættleiða annað barn frá Malaví og þá stúlku. Madonna og eiginmaður hennar Guy Ritchie ætla að heimsækja aftur munaðarleys- ingjahælið Lilongwe, það sama og þau heimsóttu þegar þau sáu David Banda sem þau ákváðu að ættleiða. Mikil mótmæli fylgdu í kjölfarið þar sem þau hjón voru sögð hafa snið- gengið ættleiðingarlög í landinu. Madonna segist ætla að hafa dótt- ur sína Lourdes og son sinn Rocco með sér til Malaví og leyfa þeim að velja barn með þeim hjónum. Madonna sagði í viðtali við franska tímaritið Paris Match að hún vildi víkka sjóndeildarhring barna sinna. Hæstiréttur í Malaví mun kveða upp úrskurð sinn í næstu viku í máli Madonnu og Ritchie, hvort þau megi ættleiða drenginn eða ekki. Madonna og Ritchie fengu 18 mánaða forræði yfir David til bráðabirgða sem tók gildi 12. októ- ber síðastliðinn.    Fólk folk@mbl.is Írska rokkhljómsveitin U2 hefurunnið sigur gegn fyrrverandi stílista sínum fyrir dómstólum, en stílistinn neyðist nú til þess að af- henda þeim aftur kúrekahatt og fatnað sem hún tók frá þeim árið 1987. Bono sagði í síðasta mánuði við hæstarétt Du- blin að Lola Cashman hafi tekið um- rædda hluti án leyfis á meðan U2 var á hljómleikaferð við að kynna plöt- una Joshua Tree. Hún hélt því hinsvegar fram að Bono hefði gefið henni hlutina og hún áfrýjaði fyrri úrskurði þar sem henni var gert skila hlutunum. Talið er að verðmæti hlutanna nemi rúmum 440.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.