Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.02.2007, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarhraun 21, 0104, (223-9641), Hafnarfirði, þingl. eig. Ómar Strange, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Berjavellir 2, 0503, (226-2245),ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Guð- björg Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Spari- sjóður Rvíkur og nágr., útibú, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Blómvellir 16, 0101+0102, (226-2440), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Svavarsdóttir og Jón Magnús Halldórsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Blómvellir 31, (225-9303), Hafnarfirði, þingl. eig. Jenný Garðarsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Brattakinn 14, (207-3710), Hafnarfirði, þingl. eig. Pétur Vatnar Péturs- son, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og sýslumaðurinn á Blöndu- ósi, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Breiðvangur 18, 0401, (207-3930), Hafnarfirði, þingl. eig. BÞ fjárfesting ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Burknavellir 16, (227-0252), Hafnarfirði, þingl. eig. Emilía Guðbjörg Rodriguez og Jón Halldór Pétursson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Burknavellir 19, 0103, (227-0942), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Björgvinsson, gerðarbeiðandi SP Fjármögnun hf., þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Fléttuvellir 5, (228-5367), Hafnarfirði, þingl. eig. Emilía Guðbjörg Rodriguez og Jón Halldór Pétursson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfest- ingarbankinn hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Hamrabyggð 26, 0101+0102, (225-3492), Hafnarfirði, þingl. eig. Hamrabyggð ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Hjallabraut 3, 0301, (207-5440), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðbjörg Lilja Oliversdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðju- daginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Hraunkambur 10, 0101, (207-5982), Hafnarfirði, þingl. eig. Ylfa Rún Jör- undsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Hvaleyrarbraut 22, 0103, (223-8848), Hafnarfirði, þingl. eig. Miðhólar ehf., gerðarbeiðendur Gildi -lífeyrissjóður og Hafnarfjarðarhöfn, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Hverfisgata 30, (207-6423), Hafnarfirði, þingl. eig. Eignanaust ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Hverfisgata 38, (207-6446), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Ingunn Bragadóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Kaupþing banki hf. og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Kríuás 15, 0204, (224-8936), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju- daginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Lónsbraut 6, 0120, (225-9949), Hafnarfirði, þingl. eig. Formun ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Þorvaldur H. Gissurarson, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Lyngás 10, 0109, (207-1434), Garðabæ, þingl. eig. B.Ó. byggingaverk- takar ehf., gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Lyngás 10a, 0105, (207-1419), Garðabæ, þingl. eig. María Björk Gísla- dóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Vátrygginga- félag Íslands hf., þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Norðurtún 7, (208-1627), Álftanesi, þingl. eig. Ágústa Björk Hestnes, gerðarbeiðendur Gildi - lífeyrissjóður og Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Nónhæð 6, 0201, (207-2025), Garðabæ, þingl. eig. Anna Kalmans- dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Nönnustígur 12, 0101, (207-8486), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórdís Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Reykjavíkurvegur 21, 0201, (207-8566), Hafnarfirði, þingl. eig. Hildur Dögg Guðmundsdóttir og Guðmann Kristjánsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Suðurhvammur 11, 0102, (207-9899), Hafnarfirði, þingl. eig. Karl Kristján Garðarsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Suðurhvamm- ur 11,húsfélag og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 13. febr- úar 2007 kl. 14:00. Suðurvangur 15, 0301, (208-0000), Hafnarfirði, þingl. eig. Sverrir Hafnfjörð Þórisson, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Suður- vangur 15, húsfélag, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Túngata 6, (208-1794), Álftanesi, þingl. eig. Vilborg Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Unnarstígur 1, (208-0394), Hafnarfirði, þingl. eig. Albert Snær Guð- mundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Urðarás 2, 0201+0202, (224-4649), Hafnarfirði, þingl. eig. Björgvin Ottó Kjartansson og Þuríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Víðivangur 3, 0303, (208-0575), Hafnarfirði, þingl. eig. Brynjar Freyr Jónasson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Ölduslóð 15, 0101, (208-0844), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Jóns- son, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Vátrygginga- félag Íslands hf., þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 9. febrúar 2007. Bogi Hjálmtýsson, ftr. Tilkynningar Auglýsing um skipulag í Kópavogi Kársnes – hafnarsvæði. Breytt skipulag A. Breytt aðalskipulag Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan nær til 13,8 ha svæðis vestast á Kársnesi og afmarkast af hafi til norðurs og vesturs, núverandi athafnahúsum við Vesturvör 29 og 36 til austurs og fyrirhugðum viðlegukanti Kópavogshafnar til suðurs. Í tillögunni felst að gert er ráð fyrir landfyllingu fyrir hafn- arsvæði til norðurs og vesturs frá núverandi strönd um 4,8 ha að stærð. Umrædd breyting er liður í markmiðum bæjaryfirvalda að greiða fyrir þeim breytingum að íbúðum fjölgi á endurbóta- svæðum (redevelopment area) Kársness. Með landfyllingu gefst kostur á að flytja hafnsækna at- hafnastarfsemi af endurbótasvæðum Kársness til umræddra landfyllingarsvæða. Tollsvæði (hugs- anlega yfirbyggt að hluta) í tengslum við höfn verði um 7.000 m²2. Áætlað er að á svæðinu verði byggðir um 54.000 m² í húsnæði sem verður á einni til tveimur hæðum. Hæst verður byggð um 12 metrar vestast á svæðinu þar sem gert er ráð fyrir tveimur vöruskemmum. Annars fer hæð húsa ekki yfir 8 metra. Áætluð nýting einstakra lóða á svæðinu verður um 0,6. Áætlað er að á svæðinu verði um 880 bílastæði eða 1 stæði á hverja 50 m² til 75 m² í húsnæði. Gönguleiðir breytast. Breytingin er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:10.000 ásamt greinargerð dags. í október 2006. Einnig er gerð grein fyrir breytingunni í: Kársnes - hafnarsvæði. Umhverfismat skipulagsbreytinga. Gert af verkfræðistofunni VGK-Hönnun, dags. í febrúar 2007. Nánar vísast til kynningargagna. B. Breyting á svæðisskipulagi. Í tillögunni felst að tölur um stærð atvinnuhúsnæðis, eins og þær eru birtar í töflu 3.2 á bls. 48 í greinargerð Svæðisskipulagsins breytast, þannig að heildarstærð atvinnuhúsnæðis þ.m.t sérhæfðar byggingar í Kópavogi vestur (svæði 15) stækkar úr 623.000 m² í 670.000 m² árið 2024. (Skekkja í útreikningum upprunalegrar töflu 3.2 valda misræmi um 7.000 m².) Tillagan er sett fram á uppdráttum, töflum og greinargerð dags. í nóvember 2006. Í samræmi við 14. gr. skipulags- og byggingarlaga hefur umrædd breyting verið kynnt þeim sveit- arstjórnum sem stóðu að gerð svæðisskipulagsins. Tillagan hefur verið send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Nánar vísast til kynningargagna. C. Kársnes - hafnarsvæði. Deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglýsist tillaga að deiliskipulagi Kársnes – hafnarsvæði. Deiliskipulagssvæðið nær til 13,8 ha lands og afmarkast af hafi til norðurs og vest- urs, núverandi atvinnuhúsum við Vesturvör 29 og 36 til austurs og fyrirhugðum viðlegukanti Kópavogshafnar til suðurs. Í tillögunni felst að gerðar verða tvær nýjar byggingarlóðir sem að hluta til verða á landfyllingu sem er um 4,8 ha að stærð auk þriggja lóða sem að mestu eru á núverandi landi norðan Vesturvarar 29 til 36. Gert er ráð fyrir 5 atvinnuhúsum sem tengd eru hafnsækinni starfsemi. Áætlað er að á svæðinu verði byggðir um 53.200 m² í húsnæði sem verður á einni til tveimur hæðum. Hæst verður byggð um 12 metrar vestast á svæðinu þar sem gert er ráð fyrir tveimur vöruskemmum. Annars fer hæð húsa ekki yfir 8 metra. Samanlagt flatar- mál lóða er áætlað um 102.000 m². Nýtingarhlutfall fyrir einstaka lóðir er áætlað um 0,6. Frá Bakkabraut og Vesturvör eru megin aðkomur að hafnarsvæðinu auk aðkomu frá sjó þar sem skipum er lagt að nýrri viðlegu. Gert er ráð fyrir tollsvæði (yfirbyggt að hluta) sem er um 7.000 m². Áætlað er að á svæðinu verði um 880 bílastæði eða 1 stæði á hverja 50 m² til 75 m² í húsnæði. Gönguleiðir liggja um svæðið og eru hluti af stærra heildarskipulagi stíga á Kársnesi. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 dags. 7. nóvember 2006. Jafnframt er vísað í greinargerðina: Kársnes – Hafnarsvæði, Umhverfismat skipulagsbreytinga. VGK- Hönnun, febrúar 2007. Tillögurnar verða til sýnis hjá Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:00 til 14:00 frá 13. febrúar 2007 til 14. mars 2007. Einnig má sjá tillögunar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is . Athugasemdir eða ábend- ingar skulu hafa borist Bæjarskipulagi skriflega, eigi síðar en kl. 15:00 fimmtudaginn 29. mars 2007. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.