Morgunblaðið - 18.02.2007, Side 48

Morgunblaðið - 18.02.2007, Side 48
48 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN w w w . a u s t u r l a n d . i s Lagarás 4, 700 Egilsstaðir. S. 580 7905 ● Búðareyri 2, 730 Reyðarfjörður. S. 580 7907 Hilmar Gunnlaugsson lögg.fasteignasali. Guðrún Gísladóttir lögg.fasteignasali. Hjördís Hilmarsdóttir lögg.fasteignasali. Nánari upplýsingar á Fasteigna- og skipasölu Austurlands. Höfum fengið til einkasölumeð- ferðar rekstur Hárhallarinnar á Egilsstöðum, sem er rótgróin hárgreiðslustofa með mikla við- skiptavild. Reksturinn er í rúm- góðu leiguhúsnæði sem rúmar auðveldlega 6 stóla. Í sama hús- næði hefur verið rekin snyrtistofa og er slík aðstaða því einnig til staðar. Nánari upplýsingar gefur Hilmar Gunnlaugsson hdl., lfs. Fasteigna- og skipasala Austurlands sími 580 7905. Hraunhamar fast- eignasala hefur fengið í einkasölu mjög glæsi- legar 2 143 fm. 4ra herb. hæðir í nýju 3ja hæða húsi sem er í byggingu, í hjarta Hafnarfjarðar. Íbúðirnar afhendiast fullb. án gólfefna í ágúst 2007, með vönduðum innréttingum og tækjum, flísalögðu baði og þvottahúsi. Eigninirnar skiptast, sam- kvæmt teikningu í forstofu, hol, eldhús, borðstofu, stofu, baðherbergi, tvö her- bergi, vinnuherbergi, þvottahús og geymslu. Tvennar svalir, aðrar um 60 fm. Stór geymsla í risi sem býður upp á mikla möguleika. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi gsm 8960058. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Strandgata - Hf Hraunhamar fast- eignasala hefur feng- ið í einkasölu sérlega fallegt og vel hannað pallabyggt endarað- hús á besta útsýnis- stað í Ásahverfinu í Garðabæ. Eignin er 136,1 fm auk 24,9 fm bílskúrs, samtals 161 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Glæsilegur garður. Verð 54 millj. Birkiás - Garðabæ Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hjallabraut - Hf. - Glæsileg Í einkasölu glæsileg, nýstandsett 146 fm íbúð á 2. hæð í góðu, klæddu fjöl- býli á besta stað í norðurbæ Hafnarfjarðar. 3 góð svefnherbergi, glæsilegt ný- standsett eldhús og baðherbergi. Vandað, gegnheilt parket á gólfum. Stórar stofur, gott sjónvarpshol. Hús klætt að utan í góðu standi. Óvenju björt og falleg íbúð, mikið endurnýuð, allt fyrsta flokks. Eign í sérflokki. Verð 25,6 millj. 8587-1 Upplýsingar gefur Hilmar í s. 892 9694. www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.Sími 588 4477 Opið hús í dag kl. 14-16 Krossalind 19 - Kópavogi Um er að ræða mjög gott sér- lega vel staðsett 170,7 fm par- hús á tveimur hæðum, ásamt 26,2 fm góðum bílskúr. Glæsi- legt útsýni, tvennar svalir, parket og flísar á öllum gólfum. Fjögur svefnherbergi. Hiti í plani. V. 49,8 m. Ragnar og Gyða taka á móti þér og þínum í dag á milli kl. 14 og 16 Opið hús í dag kl. 13-15 Þórðarsveigur 18 Glæsileg 87 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í vönduðu bíl- skýli. Innangengt er í bílskýli úr lyftuhúsi. Íbúðin er fallega innréttuð með vönduðu parketi á gólfum. Sérþvottahús. Lítil geymsla er í íbúðinni og nýtist vel sem tölvuherbergi. Vönduð rimlagluggatjöld. Suðursvalir. Rín sýnir í dag, sunnudag milli kl. 13-15. Allir velkomnir. Rín á bjöllu. TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Sími 533 4040 jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17.Dan V.S. Wiium hdl., OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG KL. 14-18 KAMBASEL 53 - ÍBÚÐ 0101 Rúmgóð og falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Sérgarður í suður. Góðar innréttingar. Hús í góðu ástandi. Sérþvottahús. Laus fljótlega. Verð 15,9 millj. Ólafur Haukur tekur á móti áhugasömum í dag milli kl. 14 og 18. lögg. fasteignasali Kristinn Valur Wiium sölum., s. 896 6913 - Ólafur Guðmundsson sölustjóri, s. 896 4090 Ármúla 21 • Reykjavík • kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is HRAFNINN á líkt og aðrir spör- fuglar erfitt um þetta leyti árs þótt hann megi heita konungur þeirra. Krummi hefur löngum kitlað ímynd- unarafl okkar og honum tileinkuð nokkur klókindi – jafnvel talinn háð- fugl. Fólkinu á bænum þótti ekki verra ef hrafnar áttu sér bú í ein- hverjum klettinum skammt frá. Fjöldi krummavísna er á flækingi í málinu og bera vitni innbornum áhuga fyrir þessum stóra fylgifugli landsins. „Krummi krunkar úti/ kallar á nafna sinn.“ Þetta þekkjum við öll og þykir gaman að þegar sungið er við glaðhlakkalega útsetn- ingu Jóns Ásgeirssonar á þjóðlagi aftan úr öldum; en hver orti roms- una? Í Nýju vísnabókinni (tíu ára gömul) segir að þetta sé gömul þjóð- rolla en í vísnabók sem prentuð var handa börnum fyrir hálfri öld stend- ur neðan við erindið: Eiríkur á Reykjum. Spurningin er þá: Er átt við Eirík Vigfússon bónda og hrepp- stjóra á Skeiðum eða son hans Eirík sem tók við búi á Reykjum? Báðir fengust þeir við að yrkja; eftir Eirík eldri er: „Um eldfjöllin um Íslands- setur“ sem hann orti þegar honum þótti Bjarni Thorarensen lúta Dana- konungi um of í kvæðinu „Tindafjöll skjálfa en titrar jörð“. Eiríkur yngri orti nokkur trúarljóð í tilfinn- ingatreyju nítjándu aldar; hann hafði gott vald á íþróttinni eins og eftirfarandi vísa ber með sér en hún er um Ingigerði dóttur hans sem gekk með föður sínum að heyskap: „Ýfrið trúa auðarlín/Er í lúa stappi/ Flekkja grúa Gerða mín/Gjörir snúa af kappi.“ Eiríkur yngri orti kunnar vísur um sauðasölu sem þá var komin til sögunnar og voru sauðir seldir á fæti til Englands; þetta var bændum til- finningamál og má skilja það af vís- um Eiríks: „Sé ég eftir sauðunum.“ Sumir eigna föður hans þessi erindi. Eiríkur eldri var hreppstjóri Skeiða- manna í fjörutíu ár og forlík- unarmaður (sáttasemjari) í þrjá ára- tugi. Sagt er að réttardag einn hafi Eiríkur setið á hesti sínum, horft yf- ir safnið og mælt fram tregastef: „Nú sést féð og fólkið margt og feit- ur klárinn./En engin sjást hér af því hárin/eftir liðin sjötíu árin.“ Þetta minnir á frásögn keimlíka af Alex- ander Filippussyni frá Makedóníu er hann lagði upp með fjölmennan her á leið til Persíu. Hann stöðvaði hest sinn á hæð nokkurri og leit yfir fylkingarnar, augu hans urðu tárvot er hann hugsaði til þess, að margir hinna ungu manna ættu ekki aft- urkvæmt en myndu láta lífið á fjar- lægum vígvöllum. Nokkrar krummavísur þekkjum við öll: Krummi svaf í klettagjá – Krumminn á skjánum – Krummi sit- ur á kvíavegg. Á hrafnaþingi vita þeir hvar landið er í byggð. Þótt krummi njóti nokkurrar virðingar er mörgum illa við hann og fjöldi hrafna er drepinn ár hvert; einkum er æðarbændum og fjárbændum í nöp við krumma sem er hiklaus í að- förum þegar færi gefst að kroppa í bústofn þeirra. Menn nema gjarnan staðar og líta upp þegar hrafn tyllir sér í öruggri hæð og tekur að krunka fréttir til félaganna sem aldrei eru langt undan. Fróðleik um hrafna og háttalag þeirra er m.a. að finna í hinni merku fuglabók Ævars Pet- ersen; fræðimanninum Ævari þykir fullhart sótt að krumma og óþarfi að drepnar séu þúsundir þeirra ár hvert. Okkur þætti tómlegra ef krummi hætti að skemmta okkur og honum sæist ekki bregða fyrir stöku sinnum. Samband manns og krumma hefur staðið lengi, allt frá tyllidögum germanskrar goðafræði og auðvitað lengur. Hvenær hrafn- inn barst til Íslands er óþekkt en ef til vill var Flóki Vilgerðarson sá sem færði okkur þennan forvitnilega fé- laga við upphaf mannlífs á Íslandi. EMIL ALS, Árbraut 18, Blönduósi. Krummi krunkar úti Frá Emil Als: Fullkomnaðu verkið með Þ A K R E N N U K E R FI á öllhús – allsstaðar Þ A K R E N N U K E R FI á öllhús – allsstaðar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700 Skólavörðustíg 21, Reykjavík sími 551 4050 Glæsileg brúðarrúmföt í úrvali

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.