Morgunblaðið - 18.02.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 49
! "
#$
% %&"' "( "# )$
* +$
%
$
$ % !
$ #& , #( $ * $
-.($
.# . !%
# (
($ "# !
$)$ "# %$/$& %) , #
$ "# ,*
( $$$
0
%)$% $ $ * .$& #
$"$ % .
# * 1 456*
7# 4
8
# 9
$/*
:($ ;
:($" !&*
##* $#$$
< =<<
>7
:34;3?7
!"#
$ %&
!"#
' ( )(
**+ , +
'
+ '
( -.
' / #
!
"
( (
! "
"
# "$% !
& '($
Glæsilegt samtals 775 fm atvinnuhúsnæði á frábærum stað við
Breiðholtsbrautina.
Heildarstærð : 775 fm (4x193,7)
Grunnflötur hæðar : 387,5 fm (2x198)
Lofthæð efri hæðar 4 m og neðri hæðar 3,4 m
Skil: Húsið skilast í apríl 2007, fullbúið að utan og tilbúið til
innréttinga að innan, rafmagnstafla komin og vinnurafmagn
tengt, hiti kominn í húsið. Lóð fullfrágengin (malbikuð og tyrfð).
Í öguhvarfi eru 8 hús og hafa Húsasmiðjan og Bónus
þegar opnað verslanir I Ögurhvarfi.
Húsið selst í einu lagi eða í minni einingum.
Sölumaður Þórhallur, sími 896 8232
Falleg og rúmgóð 3ja her-
bergja 88 fm íbúð á 3.
hæð sem skiptist í hol,
stofu, eldhús, tvö herbergi
og baðherbergi. Í kjallara
er sameiginleg hjóla- og
vagnageymsla ásamt
sérgeymslu. Sameiginlegt
þvottahús er á hæðinni.
Sameign er nýmáluð og
húsið var viðgert og málað
fyrir nokkrum árum síðan.
V. 18,9 m. 6370
EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-14.
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ HÚS - LUNDARBREKKA 8 - 3.H.
MENGUN andrúmsloftsins er af
ýmsum toga en trúlega kemur oft-
ast upp í hugann útblásturinn frá
vélum og verksmiðjum. Þessa
mengun er ekki svo erfitt að mæla
en til er önnur stórvirk uppspretta
mengunar og gróðurhúsaloftteg-
unda, sem sumir átta sig ekki á og
aðrir vilja ekki vita af, jafnvel þótt
þeir berji sér á brjóst sem miklum
umhverfisverndarmönnum.
Hér er átt við þá miklu mengun,
sem streymir upp úr lítt grónu
landi eða því, sem orðið er auðnin
ein vegna ofbeitar og áníðslu. Er-
lendis hafa farið fram miklar rann-
sóknir á þessu enda er þessi meng-
unaruppspretta önnur
meginástæðan fyrir því ástandi,
sem er að verða í loftslagsmálum
heimsins. Hér á landi hefur þetta
líka verið athugað nokkuð en þótt
ekki liggi fyrir endanlegar nið-
urstöður þá gefa þær samt til
kynna, að mengun frá rotnandi, líf-
rænum leifum í íslenskum jarðvegi,
sem búið er að svipta gróðurhul-
unni, sé meiri en nemur allri ann-
arri mengun frá umsvifum okkar
hér.
Á þetta minnast þeir aldrei, sem
nú fara mikinn í umhverfismál-
unum, til dæmis Vinstri-grænir.
Það sama á raunar við um Framtíð-
arlandið. Það virðist ekki hafa neina
stefnu í því, sem fyrir ekki löngu
var kallað mesti umhverfisvandinn í
þessu landi, gróðureyðingunni.
Ljóst er, að við verðum að setja
menguninni mörk en ef íslenska
„umhverfisbyltingin“ ætlar að þegja
áfram um meðferðina á landinu, þá
er hún ekki öll þar sem hún er séð.
Þá má heita víst, að það er ekki um-
hverfisverndaráhuginn einn, sem
ræður för, heldur eitthvað annað,
kannski atkvæðaveiðarnar.
Ýmsir íslenskir og erlendir fræði-
og vísindamenn hafa ekki uppi
sömu síbyljuna um þetta land og
þeir, sem nú hafa hæst í umhverf-
ismálunum. Þeir segja ekki, að það
land, sem er ein útausandi upp-
spretta gróðurhúsalofttegunda, sé
„hreint“; þeir segja ekki, að land,
sem hefur verið nagað ofan í rót í
meira en þúsund ár og allur gróður
víða horfinn, sé „ósnortið“ og þeir
segja ekki, að Ísland sé „óspillt“
land, heldur þvert á móti, að það sé
eitt „spilltasta“ land á norðurhveli
jarðar. Við höfum raunar verið tek-
in sem dæmi um þjóð, sem hefur
farið illa með landið sitt.
Það mun sýna sig í kosningabar-
áttunni framundan hverjir eru
raunverulegir umhverfisvernd-
armenn, hverjir hafa þor og þrek til
að takast líka á við þennan vanda,
sem er ekki sök erlendra auðhringa,
heldur okkar sjálfra. Að sjálfsögðu
munu Vinstri-grænir skila hér auðu
en gaman verður að fylgjast með
viðbrögðunum hjá Framtíðarland-
inu og öðrum íslenskum nátt-
úruverndarsamtökum.
PÉTUR SIGURÐSSON,
Nönnustíg 10, Hafnarfirði.
Tvískinnungurinn
í umhverfismálunum
Frá Pétri Sigurðssyni:
Síðumúla 34 - sími 568 6076
Ýmislegt áhugavert
fyrir safnara
Ýmislegt áhugavert fyrir safnara
Borðstofuhús ögn
Stakir skápar
Fréttir á SMS