Morgunblaðið - 18.02.2007, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 73
dægradvöl
ÍMARK - blaðið
Fimmtudaginn 1. mars 2007 fylgir Morgunblaðinu
glæsilegt sérblað um íslenska markaðsdaginn
Meðal efnis er:
• Ný hugsun og nýjar samskiptaleiðir á
markaðnum.
• Hvað er það við land og þjóð sem
vekur áhuga erlendra markaðsmanna?
• Hvernig á að standa að
markaðssetningu á netinu?
• Hvað er nýtt og ferskt í
auglýsingaiðnaði?
• Tilnefningar til ÍMARK verðlaunanna
- Hverjir keppa um Lúðurinn?
• Niðurstöður úr árlegri könnun
Capacent meðal markaðsstjóra 360
stærstu auglýsenda.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is
Auglýsendur!
Pantið fyrir kl. 13 mánudaginn 26. febrúar
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6
5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. a4
Bb7 9. d3 d6 10. Rc3 Ra5 11. Ba2 b4 12.
Re2 c5 13. Bd2 Hb8 14. Rg3 Bc8 15. h3
Re8 16. Rh2 Bg5 17. Rf3 Bf6 18. Rh2
g6 19. Rg4 Bg5 20. Re3 Kh8 21. Rc4
Rxc4 22. Bxc4 f5 23. exf5 gxf5 24. c3
Bxd2 25. Dxd2 f4 26. Rf1 Dg5 27. Kh2
Rf6 28. f3 d5 29. Ba2 bxc3 30. bxc3
Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu
móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbralt-
ar. Enski ofurstórmeistarinn Michael
Adams (2.735) hafði svart gegn ítalska
alþjóðlega meistaranum Fabiano Ca-
ruano (2.492). 30. … Bxh3! 31. He2
svarta sóknin hefði orðið óstöðvandi
eftir 31. gxh3 Hg8. 31. … Hg8 32.
Hae1 Bxg2! 33. Hxg2 Dh4+ og hvítur
gafst upp enda staða hans ófögur á að
líta eftir 34. Kg1 Hxg2+.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Zia og landsliðið.
Norður
♠7432
♥Á
♦KG107
♣K983
Vestur Austur
♠1065 ♠ÁK98
♥K10 ♥986432
♦Á8654 ♦7632
♣1074 ♣974
Suður
♠DG
♥DG75
♦2
♣ÁDG652
Zia Mahmood og félagar spiluðu
stuttan sýningarleik við íslenska lands-
liðið síðdegis á fimmtudag áður en tví-
menningur Bridshátíðar hófst. Spiluð
voru 16 spil og vann Zia með þriggja
stiga mun, 41:38. Zia skorði 30 stig í
fyrstu þremur spilunum, en svo var
röðin komin að Íslandi (spilið að ofan).
Í opna salnum vakti Zia í þriðju hendi á
veikum tveimur hjörtum og Matthías
Þorvaldsson kom inn á þremur laufum.
Milner í vestur passaði, Magnús Magn-
ússon stökk í fjögur hjörtu (splinter)
og Matthías lauk sögnum með fimm
laufum. Útspilið var tromp, sem Matt-
hías tók heima og spilaði strax tígli að
blindum. Milner dúkkaði, kóngur upp
og unnið spil: 600 í NS. Hinum megin
dobluðu Pszczola og Lev tvö hjörtu
austurs, sem unnust með yfirslag – 850
til Íslands í viðbót og 16 stig.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 dökk, 4 sveia, 7
kvenmannsnafn, 8 tryllt-
ur, 9 guð, 11 skip, 13
stafn á skipi, 14 huldu-
maður, 15 brún, 17 land-
svæði, 20 ástæður, 22
gleðjast, 23 mergð, 24
skartgripurinn, 25 sefur.
Lóðrétt | 1 kvenvarg, 2
erfið, 3 hreint, 4 í fjósi, 5
samtala, 6 ákveð, 10 góla,
12 mathák, 13 augnalok,
15 ójafnan, 16 krók, 18
ber, 19 með tölu, 20 for-
nafn, 21 málmur.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fársjúkur, 8 leiði, 9 gadds, 10 gái, 11 tugga, 13
renna, 15 músar, 18 sigur, 21 ólm, 22 gjall, 23 ellin, 24
flugeldur.
Lóðrétt: 2 áning, 3 seiga, 4 úrgir, 5 undin, 6 glit, 7 aska,
12 góa, 14 efi, 15 megn, 16 stall, 17 róleg, 18 smell, 19
guldu, 20 rann.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1Notes on a Scandal er kvikmyndsem frumsýnd er um helgina
með tveimur afburðaleikkonum.
Hverjar eru þær?
2 Kona leitaði á bráða- og slysa-deild Landspítalans vegna katt-
arbits. Hversu lengi þurfti konan að
bíða eftir meðferð?
3 Íslenskur togari veiðir í Barents-hafi og landar hjá útgerð norska
auðmannsins Kjell Inge Rökke.
Hvaða togari er þetta?
4 Talsmaður neytenda hefur beintþeim tilmælum til íslensku flug-
félaganna að birta raunverulegt verð á
nettilboðum sínum. Hver er talsmað-
urinn?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. KK og Magnús Eiríksson eru í útrás með
tónlist sína og gefa út hljómdisk á framandi
slóðum. Hvar? Svar: Í Kína. 2. Hnetusmjör
af ákveðinni tegund hefur verið innkallað
vegna samonellu. Smjörið er nefnt eftir
frægri sögupersónu úr barnabókmennt-
unum. Hvaða persónu? Svar: Peter Pan. 3.
Borgarráð hefur sett sér háleit markmið um
að hefja ákveðna grein til vegs og virðingar
og gera Reykjavík að höfuðborg þessarar
íþróttar árið 2010. Hver er hún? Svar:
Skák. 4. ABC-barnahjálp hefur hafið söfnun
til styrktar ákveðnu málefni. Hverju? Svar:
Stuðningi við skólabörn í Pakistan.
Spurt er …
ritstjorn@mbl.is