Morgunblaðið - 18.02.2007, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 18.02.2007, Qupperneq 74
74 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 8 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA eee Ó.H.T RÁS 2 eeee -ROKKLAND Á RÁS2 eeeee BAGGALÚTUR.IS ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN HJÁLPIN BE RST AÐ OFAN eeee S.V. - MBL eeee K.H.H. - FBL Frá framleiðendum Litlu lirfunnar ljótu! 700 kr fy rir fu llorð na og 5 00 k r fyr ir bö rn HEIMSFRUMSÝNING SVALAS TA SPENNU MYND ÁRSINS NICOLAS CAGE EVA MENDES Byggð á sannri sögu um manninnn sem reyndi það ómögulega! 1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA eee M.M.J - Kvikmyndir.com eee S.V. - MBL Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára Ghost Rider LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Notes on a Scandal kl. 8 og 10 B.i. 12 ára The Pursuit of Happyness kl. 5.30, 8 og 10.30 Rocky Balboa kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára Anna and the moods m/ensku tali kl. 1, 2, 3, 4 og 4.45 STUTTMYND/ótextuð Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 1, 2, 3, 4 og 4.45 STUTTMYND Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 1 og 3.10 Night at the Museum kl. 1, 3.20 og 5.40 Köld slóð kl. 5.45 B.i. 12 ára Ghost Rider kl. 5.40, 8 og 10.15-KRAFTSÝNING B.i. 12 ára The Pursuit of Happyness kl. 8 og 10.20 Anna og Skapsveiflurnar kl. 3.40, 4.20 og 5 STUTTMYND Dreamgirls kl. 5.40 Night at the Museum kl. 3.40 - 450 kr. staðurstund Á sýningunni K-þátturinn munsýningarstjórinn Einar Gari- baldi Eiríksson leitast við að svipta hulunni af goðsögninni Kjarval og hleypa áhorfandanum beint að verk- um meistarans Að sögn Einars Garibalda eru verk Kjarvals á þessari sýningu tek- in til endurskoðunar án list- fræðilegra útskýringa, staðreynda um lífshlaup hans, lýsinga á líkams- burðum eða sögum af sérstæðu lundarfari hans. Sýningunni er ætl- að að vera tilraun þar sem áhorf- endur eru hvattir til að taka þátt í samræðu við málarann og líta á sýn- ingarými Kjarvalsstaða sem áhættu- svæði óheftrar hugsunar, fremur en geymslustað ósnertanlegra meist- araverka. Einar Garibaldi býður gestum að ganga með sér um sýn- inguna þar sem hann leitast við að láta rödd Kjarvals hljóma beint til áhorfenda. Sýningarstjóraspjallið verður í dag kl. 15. Myndlist Sýningarstjóraspjall á sunnudegi á Kjarvalsstöðum Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist Hallgrímskirkja | Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson munu flytja perlur ís- lenskra sálma í eigin útsetningum í dag, sunnudag. Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir tónleikunum sem hefjast kl. 20, miðaverð er 1.500 kr. (500 kr. náms- menn). Ath. breyttan tíma. Hitt Húsið | Pósthússtræti 3–5 (gengið inn Austurstrætismegin). Fimmtud. 22. feb. Saman koma 3 kraftmiklar hljómsveitir: Andrúm, Coral og Envy of Nona. Tónleikar byrja kl. 20. Myndlist Anima gallerí | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir. Lágmyndir. Til 24. feb. Opið þri.–lau. kl. 13–17 www.animagalleri.is Artótek Grófarhúsi | Borgarbókasafni. Sýning á verkum Guðrúnar Öyahals mynd- listarmanns. Á sýningunni eru lágmyndir unnar í tré og ýmis iðnaðarefni s.s. gler, nagla, sand og rafmagnsvír. Sjá nánar á www.artotek.is Til 18. feb. Café Karólína | Sýning Kristínar Guð- mundsdóttur samanstendur af textaverk- um á glasamottur og veggi. Verkin sem skiptast í tvo hluta, annars vegar minn- ingar barns um aðvaranir þeirra eldri og svo hins vegar syndir þeirra eldri og hvern- ig hægt sé að forðast þær. Café Mílanó | Faxafeni 11. Flæðarmálið – Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið kl. 8–23.30 virka daga, kl. 8–18 laugard. og kl. 12–18 sunnud. Energia | Haf og land. Málverkasýning Steinþór Marinó Gunnarsson. Sýningin er opin frá kl. 8–20 og stendur til 1. mars. Gallerí BOX | Sýning á verki Kristínar Helgu Káradóttur „At Quality Street/Við Gæðastræti“. Sýningin felur í sér fortíð- arþrá en einnig brennandi spurningu um gæði og fáránleika tilverunnar. Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14–17. Til 3. mars. Uppl. á www.galleribox.blogs- pot.com Gallerí Úlfur | Baldursgötu 11. Sýning Þór- halls Sigurðssonar – Fæðing upphafs. Til 20. febrúar. Opið mán.–föst. kl. 14–18, laug. og sun. kl. 16–18. Gallery Turpentine | The Kodak Moments – Myndaflokkur um fjölskyldulíf – elsk- endur, foreldra, börn og barning kynja. Hallgrímur Helgason sýnir 110 grafíkverk unnin á árunum 2004–2007. Gerðuberg | RÚRÍ: Tími – Afstæði – Gildi. Opin virka daga kl. 11–17 og um helgar kl. 13–16. Til 15. apríl. Hafnarborg | Hrafnhildur Inga Sigurð- ardóttir sýnir tæplega 40 olíumálverk. Til 4. mars. Yfirlit yfir listferil. Dröfn Friðfinnsdóttir (1946–2000). Til 4. mars. Hallgrímskirkja | Mynd mín af Hallgrími. 28 íslenskir myndlistarmenn sýna út- færslur sínar á hinni alkunnu mynd Hjalta Þorsteinssonar af Hallgrími Péturssyni. Hrafnista, Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak- ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Til 4. maí. Nánar á www.jvd.is Kling og Bang gallerí | Helgi Hjaltalín og Pétur Örn sýna tvær einkasýningar í sam- vinnu. Þar fara saman ný verk og verk sem eru endurgerð að þau verða jafn ný og ógerðu verkin sem kvikna með bygg- ingavörubæklingnum. Þar verður sýningin sjálf endurgerðin frekar en verkin sjálf. Listasafn ASÍ | Leiðsla. Eygló Harð- ardóttir sýnir skjáverk, málverk á pappír, teikningar og þrívíð verk, unnin með safn- rýmið í huga. Til 25. febrúar. Aðgangur er ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars – Les Yeux de L’ombre Jaune og Adam Batemans – Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga 12–17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Efri hæð: Ljósmyndasýning Blaðaljósmynd- arafélags Íslands. Neðri hæð: Kárahnjúkar. Ljósmyndir eftir: Ragnar Axelsson, Pál Stefánsson, Þorvald Örn Kristmundsson, Brynjar Gauta Sveinsson, Kristinn Ingvars- son og Vilhelm Gunnarsson. Til 18. mars. Safnbúð og kaffistofa. Listasafn Reykjanesbæjar | Duus-húsum. Sýning Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró safnið – Gleymd framtíð. Sýningin sam- anstendur af 100 vatnslitamyndum sem voru málaðar á árunum 1981–2005. Mynd- irnar eru flestar í eigu Errós og hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. Sýning- arstjóri er Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir. Safnið býður gesti velkomna í sunnudags- leiðsögn kl. 15. Skoðaðar verða sýningar safnsins í fylgd starfsfólks. D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir ein- um sýningarsal hússins og er hugsuð sem framtíðarverkefni safnsins. Fyrst til að sýna verk sín í sýningaröðinni er Birta Guðjónsdóttir. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Kjarval og bernskan. Sýning sem sér- staklega er ætluð börnum og ungmennum þar sem ýmsir forvitnilegir snertifletir Kjarvals við æskuna eru skoðaðir. Börnin fá að teikna sjálfsmynd í anda Kjarvals og rætt verður um muninn á þeim litum og áhöldum sem Kjarval notaði og því sem börn nota í dag. Opið öllum. Alla sunnu- daga kl. 14 er dagskrá fyrir börn í salnum. K-þátturinn. Myndlistarmaðurinn Einar Garibaldi Eiríksson sýningarstjóri er með leiðsögn um Kjarvalssýninguna kl. 15–16 í dag, sunnudag. Á sýningunni eru verk og ferill Kjarvals skoðuð út frá hugarheimi Kjarvals í því skyni að varpa nýju ljósi á verk hans fyrir samtímann. Á sýningunni Foss eru tengsl listar og nátt- úru rannsökuð í gegnum verk fjögurra listamanna sem nálgast viðfangsefnið á af- ar ólíkan máta. Listamennirnir eru: Hekla Dögg Jónsdóttir, Ólafur Elíasson, banda- ríska listakonan Pat Steir og Rúrí. Sýning- arstjóri er Hafþór Yngvason. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnu- daga kl. 14–17. Nánar á www.lso.is Listhús Ófeigs | Skólavörðustíg 5. Bjarni H. Þórarinsson, Ómar Stefánsson og Guð- mundur Oddur Magnússon samstarfsverk- efnið Cosmosis-Cosmobile. Guðmundur Oddur bræðir saman á sinn hátt mynd- heima þessara tveggja listamanna. Þetta er sölusýning, stendur til 28. febr. Opið á verslunartíma. Skaftfell | Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar, hefur verið framlengd til 20. febrúar. Opið kl. 13–17 allar helgar eða eftir samkomulagi. www.skaftfell.is Bjarki Bragason sýnir á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells. www.skaftfell.is Suðsuðvestur | Listamennirnir Hye Joung Park og Karl Ómarsson hafa dregið fram óræð mörk þar sem sýningargestir eiga þess kost að skima eftir snertingu verka sem teygja sig og vaxa. Opið á föstudögum kl. 16–18 og um helgar kl. 14–17.30 til 25. feb. Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stef- ánsdóttir sýnir bókverk til 28. febrúar. Bókverk eru myndlistarverk í formi bókar, ýmist með eða án leturs. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku. Margmiðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Vissir þú að meðal þess sem framleitt var í Iðn- aðarbænum Akureyri var súkkulaði, skinn- kápur, skór, húsgögn og málning? Á Iðn- aðarsafninu á Akureyri gefur á að líta þá framleiðslu sem fram fór á Akureyri á síð- ustu öld auk véla, verkfæra, auglýsinga og sveinsstykkja. Opið á laugard. kl. 14–16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Aðalstræti 16, er lokuð. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Spari bækur. Sýning Sigurborgar Stef- ánsdóttur Bókverk eru myndverk í formi bókar. Í bókverki eru eiginleikar bókarinnar, svo sem umfang, band, síður, og svo fram- vegis notaðir í myndlistarlegum tilgangi. Bókverkin eru einstök verk eða fram- leiddar í takmörkuðu upplagi. Sýning. Upp á Sigurhæðir – Matthías Joch- umsson. Sýningin stendur út febrúar. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Á árunum 1965–1980, ferðaðist danski ljósmyndarinn Mogens S. Koch alls tíu sinnum til Græn- lands með Hasselblad-myndavél sína. Af- rakstur ferðanna er yfir 100 þúsund mynd- ir en aðeins örsmátt brot af þeim er á sýningunni. Til 18. febr. Skotið: Menjar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breytingar í umhverfi mannsins. Til 20. febr. Minjasafnið á Akureyri | Minjasafnið á Ak- ureyri sýnir nú 70 óþekktar myndir og bið- ur almenning um aðstoð við að setja nafn á andlit og heiti á hús. Hefur þú séð annað eins? Nokkrir sjaldséðir gripir sem gestir geta spreytt sig á að þekkja. Aðrar sýn- ingar: Akureyri – bærinn við Pollinn & Eyja- fjörður frá öndverðu. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.