Morgunblaðið - 28.02.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.02.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2007 45 dægradvöl ÍMARK -blaðið fylgir Morgunblaðinu á morgun 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 d5 5. exd5 Ra5 6. Bb5+ c6 7. dxc6 bxc6 8. Be2 h6 9. Rf3 e4 10. Re5 Dd4 11. Rg4 Rxg4 12. Bxg4 Bc5 13. 0–0 e3 14. Bxc8 exf2+ 15. Kh1 Hxc8 16. De2+ Kd7 17. d3 Hhe8 18. Dd1 Staðan kom upp í A-flokki Norð- urlandamótsins í skólaskák sem lauk fyrir skömmu á Íslandi. Daninn Ben- jamin Skjoldan (2.197) hafði svart gegn Finnanum Antti Kahri (1.893). 18. … He1! 19. Hxe1 fxe1=D+ 20. Dxe1 He8 21. Df1 Df6! svartur stendur nú til vinnings vegna þess að hvítur getur ekki komið í veg fyrir máthótanir hans. Framhaldið varð: 22. Dd1 Df2 23. Be3 Hxe3 24. Rc3 f5 25. Ra4 Bd6 26. c3 Hh3 27. gxh3 Dxh2 mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Tímatap. Norður ♠Á103 ♥G73 ♦865 ♣10975 Vestur Austur ♠KD4 ♠G762 ♥92 ♥86 ♦ÁK1072 ♦G43 ♣KG8 ♣6432 Suður ♠985 ♥ÁKD1054 ♦D9 ♣ÁD Suður spilar 3♥ Fljótt á litið virðist vörnin alltaf fá 5 slagi (2 á tígul, 2 á spaða og laufkóng), en nokkrir sagnhafar í tvímenningi Bridshátíðar unnu þó þrjú hjörtu með því að færa sér í nyt fínleg mistök vest- urs í upphafi. Í þeim tilfellum hafði vestur meldað tígul og sýnt sterk spil í kjölfarið með baráttudobli á tveimur hjörtum. Þar með var ljóst að laufsvín- ingin myndi varla heppnast. En hver voru mistök vesturs? Að spila Á-K og enn tígli, frekar en að skipta yfir í spaða í þriðja slag. Þetta svigrúm nýttu sumir sagnhafar sér til að fría slag á lauf – spiluðu strax laufás og drottningu! Nú var of seint fyrir vestur að spila spaða. Það var tekið, lauf trompað og hjartagosinn í borði var innkoma á frílaufið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 nirfill, 4 gagna, 7 reyna, 8 hagnaður, 9 af- kvæmi, 11 skelin, 13 and- vari, 14 smádjöfulinn, 15 forað, 17 kappsöm, 20 kyn, 22 gengur, 23 við- urkennir, 24 út, 25 híma. Lóðrétt | 1 bitur kuldi, 2 leiftra, 3 eining, 4 geð, 5 minnist á, 6 ákveð, 10 skreytni, 12 miskunn, 13 sendimær Friggjar, 15 illúðlegur maður, 16 stækkuð, 18 hnífar, 19 lesta, 20 sóminn, 21 af- hroð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 september, 8 fagur, 9 námið, 10 agg, 11 rýrar, 13 aumar, 15 tagls, 18 hafur, 21 ein, 22 svört, 23 aulum, 24 snautlegt. Lóðrétt: 2 elgur, 3 tærar, 4 menga, 5 eimum, 6 afar, 7 æður, 12 afl, 13 una, 15 tása, 16 grönn, 17 settu, 18 hnall, 19 féleg, 20 róma. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Þrjár íslenskar systur í Banda-ríkjunum sem tengjast kvik- myndagerð hafa áhuga á að láta gera kvikmynd vestra sem byggist á sögu Thelmu Ásdísardóttur, Myndin af pabba. Hvað heitir fyrirtæki systr- anna? 2Málverk í kúbískum stíl eftir Kjar-val var boðið upp í Kaupmanna- höfn í gær. Hvað heitir verkið? 3 Tveir íslenskir rithöfundar vorusæmdir heiðursorðu spænskra yfirvalda í tilefni af opnun Cervantes- seturs hér á landi. Hverjir eru þeir? 4 Harpa Þorsteinsdóttir knatt-spyrnukona og landsliðsmaður úr Stjörnunni hefur samið við eitt besta kvennalið Englands þar sem reyndar íslenskur knattspyrnumaður leikur með karlaliðnu. Hvað lið er þetta? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Vin Diesel er í aðalhlutverki í kvikmynd. Hvað heitir hún? Svar: Babylon AD. 2. Ísl. vísindamaður fékk risastyrk frá Heilbrigð- isstofnun Bandaríkjanna. Hvað heitir hann? Svar: Júlíus Friðriksson. 3. Ronja ræningjadóttir náði merkum áfanga um helgina. Hversu oft hefur leikritið verið sýnt? Svar: Fimmtíu sinnum. 4. Samfylk- ingarfólk hefur valið sér nýjan formann kvennahreyfingar flokksins. Hver er það? Svar: Steinunn Valdís Óskarsdóttir. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    TÓNLISTARSKÓLI Árbæjar efnir til minningartónleika um Ólaf Sverri Sölvason, nemanda við skólann, sem lést á síðastliðnu ári aðeins 13 ára gamall. Tónleikarnir fara fram í Ár- bæjarkirkju fimmtudaginn 1. mars kl. 20. Fjöldi hljómsveita innan tónlistar- skólans sem utan mun koma fram auk einleikara og söngvara úr fjöl- skyldu Ólafs. Má þar nefna djasshljómsveitina Gamma, tríó Björns Thoroddsen, Möggu Stínu og hljómsveit, nem- endahljómsveitir úr Tónlistarskóla Árbæjar og hverfishljómsveit í Árbæ undir stjórn Ómars Ein- arssonar sem einnig leikur einleik. Einnig koma fram einleikarar og einsöngvarar: Ólöf Arnalds, Sig- urbjörg Sveinsdóttir klarinettuleik- ari, Freyja Ingimarsdóttir píanó- leikari, Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Sverrir Sveinsson kornettleikari ásamt Sveini Eyþórs- syni og Eyþóri Þorlákssyni gít- arleikurum og fleiri þátttakendum. Aðgangur er ókeypis og allir sem vilja heiðra minningu Ólafs Sverris eru velkomnir. Kynnir er sóknarprestur Árbæj- arkirkju, sr. Þór Hauksson. Kaffi- veitingar að loknum tónleikum. Minningartónleikar um Ólaf Sverri Sölvason Tónleikar Magga Stína er á meðal þeirra sem koma fram annað kvöld. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.