Morgunblaðið - 28.02.2007, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.02.2007, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 The Number 23 kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 8 og 10.15 B.i. 12 ára Notes on a Scandal kl. 6 The Number 23 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára The Last King of Scotland kl. 5.20, 8 og 10.35 B.i. 16 ára The Last King of Scotland LÚXUS kl. 5.20, 8 og 10.35 Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára The Pursuit of Happyness 8 og 10.30 Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 4 og 4.45 STUTTMYND Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 3.40 Night at the Museum kl. 5.40 eee S.V. - MBL SVALASTA SPENNUM YND ÁRSINS NICOLAS CAGE EVA MENDES TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Mynd eftir Joel Schumacher JIM CARREY Þú flýrð ekki sannleikann eeee D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM „Stórfengleg mynd, sannkölluð perla nútíma kvikmyndagerðar“ B.S. - FRÉTTABLAÐIÐ “Forrest Whitaker er hreint út sagt magnaður í hlutver- ki harðstjórans og sýnir svo að ekki verður um villst að hér fer einn fremsti leikari samtímans.” ÓSKARSVERÐLAUN besti leikari í aðalhlutverki eee M.M.J - Kvikmyndir.com eee S.V. - MBL Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Í Ljósmynda-safni Reykja- víkur er nú sýn- ingin Sund & gufa, en þar sýn- ir Damien Peyret polaroid-myndir af fólki í Sund- laug Kópavogs ásamt stuttmyndinni A Taxi for Reykjavik frá árinu 2001. Frá árinu 1997 hefur hann beint kröftum sínum að framleiðslu og ljósmyndun, t.d. gert auglýsingar og stuttmyndir fyrir sjónvarpsstöðv- arnar Arte og Canal +. Kvikmynd hans A Taxi for Reykjavik hefur verið valin á margar af helstu al- þjóðlegu kvikmyndahátíðunum og ljósmyndaverk hans eru reglulega til sýnis í Spree Gallery í París. Ljósmyndasýningu Rafns Hafnfjörð – Flæðarmálið, sem nú stendur yfirí Café Mílanó lýkur nú um helgina, 4. mars. Rafn hefur unnið til verðlauna í ljósmyndasamkeppnum og árið 1979 hélt hann einkasýningu á Kjarvalsstöðum. Íslandsdeildin á heimssýning- unni í Montreal 1967 var að mestu byggð upp á ljósmyndum eftir Rafn. Tónlist Norræna húsið | Á háskólatónleikum í dag, miðvikudag kl. 12.30, flytja Dean Ferrell, kontrabassi, Emil Friðfinnsson, horn, og Martin Frewer, fiðla, verk í tali og tónum eftir Johannes Sperger, Adolf Müller, Leopold Mozart og Johann Joac- him Quantz. Aðgangseyrir 1000 kr., 500 kr. fyrir eldri borgara og öryrkja, ókeypis f. nemendur HÍ. Myndlist Auga fyrir auga | á horni Klapparstígs og Hverfisgötu. Anna Lind Sævarsdóttir myndlistarmaður sýnir unnar ljósmyndir. Ólga, fiðringur og frelsi eru lögð til grundvallar í framhaldi af hennar fyrri verkum. Til 11. mars. Opið miðv. og fös. kl. 15–18, lau. og sun. kl. 14–17. Café Karólína | Sýning Kristínar Guð- mundsdóttur samanstendur af texta- verkum á glasamottur og veggi. Café Mílanó | Faxafeni 11. Flæðarmálið – Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið kl. 8–23.30 virka daga, kl. 8–18 laug- ardaga og kl. 12–18 sunnudaga. Energia | Haf og Land. Málverkasýning Steinþór Marinó Gunnarsson. Sýningin er opin frá kl. 8– 20 og stendur til 1. mars. Gallerí 100° | í höfuðstöðvum Orkuveit- unnar, Bæjarhálsi 1. Samkeppni um úti- listaverk. Sýning á innsendum tillögum um gerð útilistaverks við Hellisheið- arvirkjun. Opið alla virka daga frá kl. 8.30–16. Sjá nánar www.or.is/gallery Gallerí Fold | Haukur Dór hélt sína fyrstu sýningu á Mokka 1962 eftir nám í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Þá hélt hann utan til frekara náms í myndlist, fyrst til Edinborgar og síðan til Kaup- mannahafnar. Gallery Turpentine | The Kodak Mo- ments – Myndaflokkur um fjölskyldulíf – elskendur, foreldra, börn og barning kynja. Hallgrímur Helgason sýnir 110 grafíkverk, unnin á árunum 2004–2007. Gerðuberg | RÚRÍ: Tími-Afstæði-Gildi. Sýning frá glæstum listferli. Opin virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13– 16. Sýningin stendur til 15. apríl. Hafnarborg | Hrafnhildur Inga Sigurð- ardóttir sýnir tæplega 40 olíumálverk. Til 4. mars. Yfirlit yfir listferil. Dröfn Friðfinnsdóttir (1946–2000). Til 4. mars. Hallgrímskirkja | Mynd mín af Hallgrími. 28 íslenskir myndlistarmenn sýna út- færslur sínar á hinni alkunnu mynd Hjalta Þorsteinssonar af Hallgrími Pét- urssyni. Hrafnista Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak- ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Sýn- ingin stendur til 4. maí. Nánar á www.jvd.is Kling og Bang gallerí | Helgi Hjaltalín og Pétur Örn sýna tvær einkasýningar í samvinnu. Þar fara saman ný verk og verk sem eru endurgerð svo að þau verða jafnný og ógerðu verkin sem kvikna með byggingavörubæklingnum. Þar verður sýningin sjálf endurgerðin frekar en verkin sjálf. Listasafn ASÍ | Live sucks! Utopia and last blah-blah before you go er heiti sýn- ingar franska listamannsins Etienne de France í Arinstofu Listasafns ASÍ. Sýn- ingin fjallar um sýndarheima Netsins og er hluti af frönsku listahátíðinni „Pour- quoi Pas?“ Til 25. mars. Aðgangur ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verk- um Jóns Óskars – Les Yeux de L’ombre Jaune og Adam Batemans – Tyrfingar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12–17. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Efri hæð: Ljósmyndasýning Blaðaljósmynd- arafélags Íslands. Neðri hæð: Kára- hnjúkar. Ljósmyndir eftir: Ragnar Ax- elsson, Pál Stefánsson, Þorvald Örn Kristmundsson, Brynjar Gauta Sveins- son, Kristin Ingvarsson og Vilhelm Gunn- arsson. Til 18. mars. Safnbúð og kaffi- stofa. Listasafn Reykjanesbæjar | Duushúsum. Sýning Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reyrs Sverrissonar. Sýningin ber heitið Tvísýna og um er að ræða mál- verk í anda raunsæisstefnu af börnum, húsum og umhverfi. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – Gleymd framtíð. Sýningin sam- anstendur af 100 vatnslitamyndum sem voru málaðar á árunum 1981–2005. Myndirnar eru flestar í eigu Errós og hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. Myndefnið er fjölbreytt og byggist á klippimyndum. Sýningarstjóri er Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir. D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir einum sýningarsal hússins og er hugsuð sem framtíðarverkefni safnsins. Með henni vill safnið vekja athygli á efnileg- um myndlistamönnum. Fyrst til að sýna verk sín í sýningaröðinni er Birta Guð- jónsdóttir. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Á sýningunni Foss eru tengsl listar og náttúru rannsökuð í gegnum verk fjög- urra listamanna sem nálgast viðfangs- efnið á afar ólíkan máta. Listamennirnir eru: Hekla Dögg Jónsdóttir, Ólafur Elías- son, bandaríska listakonan Pat Steir og Rúrí. Sýningarstjóri er Hafþór Yngvason. K-þátturinn. Á sýningunni eru verk og ferill Kjarvals skoðuð út frá hugarheimi Kjarvals í því skyni að varpa nýju ljósi á verk hans fyrir samtímann. Sýning- arstjóri er myndlistarmaðurinn Einar Garibaldi Eiríksson. Kjarval og bernskan. Sýning í norð- ursalnum fyrir börn þar sem varpað er ljósi á ýmsa forvitnilega snertifleti Kjar- vals við æskuna. Verkin á sýningunni varpa ljósi á og eru uppspretta hugleið- inga um ólíkar aðstæður barna fyrr og nú. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Safnið og kaffistofan opin laugardaga og sunnu- daga kl. 14–17. Nánar á Netinu. Listasalur Mosfellsbæjar | Kjarna, Þver- holti 2 í Bókasafni Mosfellsbæjar. List- bókband – Bóklist á vegg og myndlist á bók. Ragnar G. Einarsson og Guðlaug Friðriksd. sýna Bóklist til 24. mars. Þau vinna saman að listbókbandi – einnig sýnir Guðlaug málverk tengd bóklistinni. Opið virka daga kl. 12–19, laugard. 12–15. Listhús Ófeigs | Skólavörðustíg 5. Bjarni H. Þórarinsson, Ómar Stefánsson og Guðmundur Oddur Magnússon sam- starfsverkefnið Cosmosis–Cosmobile. Guðmundur Oddur bræðir saman á sinn hátt myndheima þessara tveggja lista- mannna. Þetta er sölusýning og stendur til 28. feb. Opið á verslunartíma. ReykjavíkurAkademían | Hringbraut 121, 4. hæð. Bókalíf. Unnur Guðrún Óttars- dóttir sýnir bókverk. Opið virka daga kl. 9–17. Aðgangur ókeypis. Nánar á www.akademia.is/?s=frett357. Reykjavíkurborg | Ólátagarðurinn í Kart- öflugeymslunni Ártúnsbrekku geymir verk listamanna sem eiga rætur sínar að rekja til graffiti-listar. Sýningin er opin daglega kl. 17–20 og lýkur nk. föstudag. Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stef- ánsdóttir sýnir bókverk til 28. febrúar. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Iðnaðarsafnið á Akureyri | Vissir þú að meðal þess sem framleitt var í Iðn- aðarbænum Akureyri var súkkulaði, skinnkápur, skór, húsgögn og málning? Á Iðnaðarsafninu á Akureyri gefur á að líta þá framleiðslu sem fram fór á Akureyri á síðustu öld auk véla, verkfæra, auglýs- inga og sveinsstykkja. Opið á laug- ardögum kl. 14–16. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Aðalstræti 16, er lokuð. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskóla- bókasafn | Spari bækur. Sýning Sig- urborgar Stefánsdóttur Bókverk eru myndverk í formi bókar. Í bókverki eru eiginleikar bókarinnar, svo sem umfang, band, síður, og svo framvegis notaðir í myndlistarlegum tilgangi. Bókverkin eru einstök verk eða framleiddar í takmörk- uðu upplagi. Sýning Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson Matthías Jochumsson var lykilmaður í „þjóðbyggingu“ 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein en skáldpresturinn skildi eftir sig 28 bækur, þar af 15 frum- samdar. Sýningin stendur út febrúar. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Á sýning- unni Sund & Gufa sýnir Damien Peyret Polaroid myndir af fólki í Sundlaug Kópavogs ásamt stuttmyndinni A Taxi for Reykjavik frá árinu 2001. Myndin var gerð fyrir fransk-þýsku sjónvarpsstöðina Arte og var valin á kvikmyndahátíðina í Locarno. Jo Duchene – Marglitt útlit: Made in Ice- land. Á sýningunni gefur að líta ljós- myndir af húsum á Íslandi. Sýningin er ferðalag inn í ýmsa menningarkima hér og þar á landinu og vekur ekki bara spurningar um sérkenni og eðli húsanna heldur varpar einnig ljósi á menningar- sögulega hlið þeirra. Minjasafnið á Akureyri | Minjasafnið á Akureyri sýnir nú 70 óþekktar myndir og biður almenning um aðstoð við að setja nafn á andlit og heiti á hús. Hefur þú séð annað eins? Nokkrir sjaldséðir gripir sem gestir geta spreytt sig á að þekkja. Aðrar sýningar: Akureyri – bærinn við Pollinn & Eyjafjörður frá öndverðu. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminja- safns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalk- ofnsvegi 1 hefur verið sett upp yfirlits- sýning á íslenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynn- ingarefni á margmiðlunarformi um hlut- verk og starfsemi Seðlabanka Íslands. Opið mán.–föst. kl. 13.30–15.30. Gengið inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 12–17. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum leikmyndir sem segja söguna frá land- námi til 1550. www.sagamuseum.is Þjóðmenningarhúsið | Á sýningunni Handritin eru sýnd nokkur merkustu skinnhandrit miðalda, svo sem Konungs- bækur Eddukvæða og Snorra Eddu, Flat- eyjarbók og valin handrit lagabóka, kristilegra texta og Íslendingasagna, og auk þess nokkur mikilvæg pappírshandrit frá seinni öldum. Leiðsögn fyrir hópa og nemendur. Dans Magadanshúsið | Magadanshúsið, sem hefur haft aðsetur í Ármúla 18, flytur sig um set um næstu mánaðamót í Skeifuna 3. Ný námskeið fyrir byrjendur og fram- haldshópa hefjast á nýjum stað hinn 5. mars nk. Uppl. á www.magadans.is eða í s: 581 1800. Skemmtanir Hótel Borg | Tangóævintýraklúbburinn www.tangoadventure.com stendur fyrir milongu sunnud. 4. mars kl. 21.15–23.30. Luca Lamberti heldur námskeið á undan. Uppákomur Bókasafn Kópavogs | Fimmtud. 1. mars kl. 17.15 flytur Þórhallur Guðmundsson erindi í Bókasafni Kópavogs um reynslu sína og hæfileika sem miðill. Einnig fyr- irspurnir og umræður. Þetta er liður í er- indaröðinni Furður sem haldin er á safn- inu þessar vikurnar. Enginn aðgangseyrir, allir velkomnir, heitt á könnunni. Fyrirlestrar og fundir Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Ís- lands | Í kvöld kl. 19.30 lýsa Jón Geir Pétursson skógfræðingur og Ragnhildur Freysteinsdóttir landfræðingur skemmti- legri hópferð Skógræktarfélags Íslands um skóga og borgir Rússlands, sl. haust, í máli og myndum. Þetta er liður í fræðslusamstarfi Skógræktarfélags Ís- lands og Kaupþings. Ókeypis og öllum opið. Hátíðarsalur Háskóla Íslands | Sam- félagið, félag framhaldsnema í fé- lagsvísindadeild HÍ stendur fyrir hádeg- isfundi í dag, miðvikudag, kl. 12–13 í Hátíðarsal HÍ. Fundurinn ber titilinn: Stuðningur við fjölskyldur barna með sérþarfir. Fundurinn er opinn öllum og svigrúm gefst til spurninga. Nánar á www.samfelagid.hi.is Íþróttamiðstöð Álftaness | Ráðstefna um verndun Skerjafjarðar föstud. 2. mars kl. 13. Dagskrá ráðstefnunnar hefst með ávarpi forseta Íslands og umhverf- isráðherra. Ýmsir aðilar sem hafa sér- fræðiþekkingu á málinu flytja erindi. Fundarstjóri er Gunnar Einarsson bæj- arstjóri Garðabæjar. Ráðstefnan er öllum opin. Krabbameinsfélagið | Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykjavík, í dag miðvikudag. Fundurinn hefst kl. 17. Kaffiveitingar. Konur sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka eru hvattar til að mæta. Lesblindusetrið | Akureyri. 1. mars kl. 20. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis- ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu, heldur fyr- irlestur um lesblindu og Davis aðferða- fræðina. Davis viðtöl í boði 1. og 2. mars. kolbeinn@lesblindusetrid.is, s: 566 6664. Orkugarður | Í dag kl. 13. Þorsteinn Þor- staðurstund Myndlist Ljósmyndir og stuttmynd Myndlist Flæðarmálið – síðasta sýningarvika

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.