Morgunblaðið - 28.02.2007, Page 49

Morgunblaðið - 28.02.2007, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 2007 49 / ÁLFABAKKA SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is SVALASTA SPENNUMYND ÁRSINS FRÁ SAMA HÖFUNDI OG FÆRÐI OKKUR SILENCE OF THE LAMBS OG RED DRAGON KEMUR ÞIÐ VITIÐ HVER HANN ER.... ...SVONA BYRJAÐI ÞAÐ CLINT EASTWOOD LEIKSTÝRIR MEISTARAVERKINU LETTERS FROM IWO JIMA SEM VAR M.A. TEKINN UPP Á ÍSLANDI. eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI NICOLAS CAGE EVA MENDES FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA ERLENDA MYNDIN SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HLAUT GAGNRÝNENDA VERÐLAUNIN SEM BESTA MYNDIN TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI eee S.V. - MBL LENSKU LI eee L.I.B. - TOPP5.IS eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS eeeee S.V. - MBL MYNDIN BRÉF FRÁ IWO JIMA ER STÓRVIRKI / KRINGLUNNI BLOOD DIAMOND kl. 8 - 10:40 B.i.16 .ára. BABEL kl. 8 - 10:40 B.i.16 .ára. FORELDRAR kl. 3:40 VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ BREAKING AND ENTERING kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára. THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára. HANNIBAL RISING VIP kl. 8 - 10:30 ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 .ára. PERFUME kl. 5:20 B.i.12 .ára. GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 5:50 - 8 LEYFÐ HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára ALPHA DOG kl. 10:10 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ DIGITAL ÓSKARS- VERÐLAUN ÓSKARS- VERÐLAUN ÓSKARS- VERÐLAUN Velferðarsvið Hagir og viðhorf íslenskra eldri borgara í dag Opinn fundur í Tjarnarsal Ráðhús Reykjavíkur fimmtudaginn 1. mars kl. 13. Kynning á viðhorfsrannsókn um hagi og viðhorf eldri borgara sem unnin var af Capacent – Gallup í desember 2006 til janúar 2007. Allir eru velkomnir. Aldraðir eru sérstaklega hvattir til að koma. Cruise, í Vanity Fair- óskarsverðlaunapartíi, þrátt fyrir að Cruise bæði hana um það. Cruise gekk stoltur við hlið konu sinnar á rauða dreglinum og bað ljósmyndara að taka myndir af henni. En leikkonan vildi ekki yf- irgefa húsbónda sinn. Tom dró Katie upp og niður dregilinn meðan hann talaði við ljós- myndara og hún stóð þögul hjá og beið eftir að hann lyki samræðunum. Seinna um kvöldið gaf Katie eftir og leyfði ljós- myndurum að mynda sig eina. Katie leit mjög vel út þetta kvöld í kampavíns- lituðum kjól frá Giorgio Armani og talaði víst all- an tímann um dóttur sína og eiginmann.    Draumastúlkuleik-arinn Eddie Murphy á víst að hafa gengið rösklega út af Óskarsverðlaunaafhend- ingunni þegar tilkynnt var um sigurvegarann í flokki bestu karlkyns aukaleikaranna. Murphy var tilnefndur í flokknum fyrir leik sinn í Dreamgirls en verðlaunin fóru til Alans Arkins úr Little Miss Suns- hine. Stuttu eftir að nafn Arkins var tilkynnt á Murphy að hafa gengið úr salnum ásamt unnustu sinni Tracey Ed- mond og tuðað með sjálfum sér: „Þetta er í lagi, svona gerist.“ Hinn 45 ára leikari á að hafa verið nokkuð viss um að hreppa Ósk- arsverðlaunin enda þegar fengið nokkrar góðar viðurkenningar fyrir leik sinn í Dreamgirls. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Óvæntir og stórfurðulegir atburðir verða í vinnunni. Þú skalt nálgast starf þitt eins og rannsókn á mannlegu eðli. Sá sem biður þig álits er í raun að biðja um samþykki þitt. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er dásamlegt að hafa duttlunga- fulla áhrifavalda í lífinu. Ef þú leyfir þér að láta eftir þeim þá hefst mikið ferðalag. Systkinaflækjur gætu spilað inn í ástarlíf þitt á einhvern hátt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ef þú ert örugg/ur með þig í dag þá verður heppnin með þér. Ræddu styrk- leika þína við þá sem geta veitt þér brautargengi. Rétt staðsetning á hæfi- leikum þínum gerir þig að afkasta- mesta meðliminum í þínum hópi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Skráðu hjá þér frumlegar hugmyndir og hugsanir, því þær eru undirstaða fyrir arðbær verkefni sem munu bera ávöxt á næstu mánuðum. Pantaðu eða haltu stefnumót sem hafa með heilsuna að gera, þér mun líða alveg dásamlega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þegir þú þegar þörf er á að þú leggir eitthvað til málanna? Þetta er mjög ólíkt þér. Ef þú heldur svona áfram þá muntu örugglega missa eitthvað út úr þér á óheppilegum tíma. Þú hefur rétt á þinni skoðun. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Plönin sem þú gerðir fyrir mörgum vikum taka of mikið af tíma þínum. Það sem virkaði sem skemmtilegt húll- umhæ (þegar það átti að eiga sér stað í óljósri framtíð) er nú orðið að leið- inlegu skylduverki. Farðu samt það gerir þér gott! Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ef þú bankar á nægilega margar hurð- ir, biður nógu marga og spyrð réttu spurninganna muntu rata réttan veg. Með rétta fólkið með þér þá verður stritið leikur einn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ástríðufullt samband við einhvern sem er tillitsamur og hugmyndaríkur er sem töfrum líkast og svo vaknar þú. Raunverulegum ástarsamböndum fylgja nautnafullar athafnir eins og að leggja á borðið fyrir kvöldverðinn. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú hefur tilhneigingu til að lenda í æv- intýrum. Þú ert ekki að fylgja þínu eðli. Þú ert orkulaus. Hlustaðu á vindinn, hann mun bera þig á vit ævintýranna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú kemur þér alltaf úr klípum en í dag gerir þú það glæsilega! Það er þér ekki einu sinni erfitt. Þú hefur nú þegar réttu tólin og tækin til að lagfæra ástandið. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Suma daga vaknarðu einfaldlega í al- veg glimrandi skapi. Aðra daga, eins og í dag, þarftu að stýra skapinu með því að spyrja þig „hvað gleður mig í líf- inu?“ Fiskar (19. feb. - 20. mars) Andleg efni eru ekki listgrein. List og andleg efni hafa sumpart sömu eig- inleikana en listamaður er ekki endi- lega góð mannsekja, né heldur góð manneskja endilega listamaður. Stjörnuspá Holiday Mathis Satúrnus og Neptúnus hafa bæði sterk jaðaráhrif og storka hvort öðru frá gagnstæðum hliðum sól- kerfisins. Það er eins og þau séu bæði ofurhetjur og hafi útnefnt hvort annað sem erkióvin. En hvorugt þeirra er skaðlegt, þetta snýst frekar um afbrýðisemi. Styrkleiki Satúrn- usar eru öguð vinnubrögð á meðan Nep- túnus býr til stórkostleg plön. Hvor vinn- ur? Fylgstu með… Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞORVALDUR Davíð Kristjánsson leikari hefur fengið inngöngu í leiklistarskóla í New York. Hann fór nýverið til Bandaríkjanna og sótti um inngöngu í nokkra skóla, og hefur þegar fengið jákvætt svar frá einum þeirra. „Ég fór í vikuferð til New York og var þar í prufum í skólum sem ég var búinn að sækja um. Það gekk bara vel og ég er búinn að fá svar úr einum skóla sem ég komst inn í. Hann heitir American Academy of Dramatic Arts,“ segir Þorvaldur, og bætir því við að um bæði virtan og þekktan skóla sé að ræða. „Svo er ég bara að bíða eftir fleiri svörum, ég fór í nokkra góða skóla sem ég var búinn að sigta út,“ segir hann, en allir skól- arnir eru í New York, fyrir utan einn sem er í Pittsburgh. Aðspurður segir Þorvaldur engu skipta hver svör hinna skól- anna verði, hann muni örugglega halda til náms í Bandaríkjunum næsta haust. Lét allt flakka Þorvaldur leikur eitt af aðal- hlutverkunum í leikverkinu Killer Joe sem frumsýnt verður í Borg- arleikhúsinu á morgun. Hann ákvað að færa ákveðnar fórnir fyrir hlutverkið og fór í klippingu. „Ég lét allt hárið fjúka, en ég hef aldrei snoðað mig áður. Þetta er samt allt annað líf, þetta er svo þægilegt,“ segir hann. „Ég er að leika svona „red- neck“ og mér finnst það passa vel við karakterinn að vera krúnurak- aður. En þetta er samt mjög skemmtilegur karakter,“ segir Þorvaldur, sem gerir ráð fyrir að þetta verði hans síðasta stóra verkefni áður en hann sest á skólabekk. Komst inn í góðan skóla Morgunblaðið/ÞÖK Stuttklipptur „Ég er að leika svona „red-neck“ og mér finnst það passa vel við karakterinn að vera krúnurakaður.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.