Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 15 » Skilaboðin eru þau að það erhægt að lifa þetta af. Thelma Ásdísardóttir eftir undirritun samnings við ELF Films, kvikmyndafyr- irtæki í eigu þriggja íslenskra systra í Los Angeles. Samningurinn kveður á um rétt til að gera kvikmynd eftir bókinni „Mynd- in af pabba“ en þar birtist frásögn af kyn- ferðislegu ofbeldi sem Thelma og systur hennar urðu fyrir af hálfu föður síns og fleiri. » Maður kaupir það sem þarfog vonar að það verði ódýr- ara. Íris Bjarnadóttir , viðskiptavinur í verslun Krónunnar við Bíldshöfða, spurð hvort hún sé vongóð um að lækkun á virðis- aukaskatti og vörugjöldum skili sér til neytenda. » Matur hefur hækkað rosa-lega mikið í verði frá því í desember og þar til núna. Daníela Gunnarsdóttir , viðskiptavinur í Hagkaupum, spurð um það sama. » Spennan var magnþrungin álokasprettinum. Jóhann Á. Hansen listmunasali eftir að hafa keypt „Hvítasunnundag“, málverk eftir Jóhannes Kjarval á uppboði í Kaup- manahöfn. Kaupverðið var 15,2 milljónir króna en Jóhann Ágúst keypti verkið fyrir hönd ónefnds Íslendings. » Þess vegna er samfélagiðekki nógu heppilega inn- réttað fyrir konur. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í ræðu á að- alfundi Kvennahreyfingar Samfylking- arinnar um liðna helgi. » Þetta er einhver magnað-asta samkoma sem ég hef verið á. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns fram- boðs, eftir landsfund flokksins um liðna helgi. » Ég held að við ættum nú aðlíta okkur aðeins nær og ekki aðeins tala um hlutina heldur líka framkvæma þá. Magnús Bergsson á landsfundi VG eftir að hafa borið upp þá spurningu hversu marg- ir þátttakenda hefðu gengið, hjólað eða komið með strætisvagni til landsfundarins á Grand Hótel í Reykjavík. Fátt varð um svör, Magnús var sá eini sem komið hafði á hjóli. » Þetta er nokkuð hár styrk-ur. Júlíus Friðriksson talmeinafræðingur í samtali við Morgunblaðið. Júlíus hefur fengið um 113 milljónir króna í styrk frá Heilbrigðisstofnun Bandaríkjanna, NIH, til rannsókna á bata eftir heilablóðfall. » Það eru mikil sóknarfæri íað opna sendiráð hér. Valgerður Sverrisdóttir utanrík- isráðherra er hún opnaði sendiráð Íslands í Suður-Afríku. » Ég tel alveg raunhæft aðspara megi 15% af orkunni án þess að það komi nokkuð nið- ur á lífsgæðum eða framleiðslu. Sigurður Ingi Friðleifsson , fram- kvæmdastjóri Orkuseturs, sem segir að Íslendingar gætu sparað stórfé með ein- földum aðgerðum. Morgunblaðið/Ásdís Verðlækkun Fjármálaráðherra segir að stjórnvöld muni skoða leið- ir til að auka samkeppni skili lækk- un virðisaukaskatts og afnám vöru- gjalda sér ekki til neytenda. Ummæli vikunnar Kynningarfundur á ferðum sumarsins verður haldinn í Víkingasal Hótels Loftleiða mánudaginn 5. mars nk. kl 20.00 Í lögum um orlof húsmæðra segir svo: „Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof.“ Stjórnin Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík Sögusýningin er til húsa í Aðalstræti 6 og spannar 120 ára sögu bankans og þjóðarinnar. Skemmtileg upplifun fyrir alla fjölskylduna. Sögusýning Landsbankans Aðalstræti 6 (húsnæði TM). Sími: 410 4300 Opið virka daga kl. 11:00-17:00, um helgar kl. 13:00-17:00 Enginn aðgangseyrir - Barnahorn – Alltaf heitt á könnunni Í dag: Sveinbjörn Guðbjarnarson, sem er fjölkunnugur um sögu bankans, leiðbeinir gestum og svarar spurningum. Kl. 15:00: Leiksýningin „Brot úr sögu banka“. Leikdagskrá í léttum dúr þar sem rakin er saga banka og þjóðar. Leikendur: Björgvin Franz Gíslason, Jakob Þór Einarsson, Kristjana Skúladóttir. Valdimar Kristjónsson stjórnar lifandi tónlist. Á Sögusýningu Landsbankans er margt markvert að sjá og skoða, ekki aðeins úr bankasögunni heldur eru dregnar upp myndir úr þjóðlífi fyrri tíðar enda saga bankans og þjóðarinnar sam- tvinnuð á ýmsan hátt. Á sýningunni má m.a. sjá skrifstofuherbergi frá árinu 1886, nýtt líkan sem sýnir miðbæinn eftir brunann mikla 1915, tækniþróunina allt frá pennastöng til samskiptatækja nútímans og líkan af framtíðarskipulagi miðborgarinnar. Landsbankinn 120 ára SÖGUSÝNING Viðburðarík helgi ÍS L E N S K A S IA .I S L B I 36 29 6 02 /0 7 Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.