Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ staðurstund SkólahljómsveitKópavogs heldur veglega afmælistón- leika í Háskólabíói í dag kl. 14. Hinn 22. febrúar síðastliðinn varð hin síunga og fjöruga hljómsveit 40 ára. Hljómsveitin er ein af elstu skólalúðrasveit- um landsins og hefur um tíðina starfað af miklum krafti og verið ein stærsta og virkasta skólahljómsveit landsins. Tónlist Þrjú ný íslensk tónverk frumfluttSkráning viðburðar í Staður og stund er áheimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Myndlist Artótek Grófarhúsi | Sýning á listaverkum sem Þráinn Bertelsson rithöfundur og kvik- myndagerðarmaður valdi. Einnig eru mál- verk eftir Þráin og sýnd er stuttmyndin Hvalalíf eftir Kristján Loðmfjörð sem er byggð á kvikmynd Þráins, Nýju lífi. Nánar á www.artotek.is. Auga fyrir auga | Hverfisgötu 35. Innsetn- ing Önnu Lindar Sævarsdóttur. Til 11. mars. Opið miðvikud. kl. 15–18, föstu-, laugar- og sunnud. kl. 14–17. DaLí gallerí | Akureyri. Ljósmyndasýning Spessa „Location-Farms“. Til 22. mars. Op- ið föstud. og laugard. kl. 14–18. Gallerí Fold | Haukur Dór. Gerðuberg | Rúrí. Opið virka daga kl. 11–17, um helgar kl. 13–16. Til 15. apríl. Grafíksafn Íslands | Íslands-salur, Tryggva- götu 17. Kynning á starfsemi Grafíkvina og verki Braga Ásgeirssonar „Skuggum ást- arinnar“ 1.–4. mars. Opið kl. 14–18. Hafnarborg | Hrafnhildur Inga Sigurð- ardóttir. Til 4. mars. Yfirlit yfir listferil. Dröfn Friðfinnsdóttir (1946–2000). Til 4. mars. Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak- ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Til 4. maí. Nánar á www.jvd.is. Kling og Bang gallerí | Helgi Hjaltalín og Pétur Örn sýna. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur og Gryfja: Veðurfar. Guðrún Kristjánsdóttir sýnir mál- verk. Arinstofa: Live sucks! Franski lista- maðurinn Etienne de France sýnir ljós- myndir. Aðgangur ókeypis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Efri hæð: Ljósmyndasýning Blaðaljósmynd- arafélags Íslands. Neðri hæð: Kárahnjúkar. Til 18. mars. Safnbúð og kaffistofa. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – Gleymd framtíð. D er ný sýningaröð og er Birta Guðjóns- dóttir fyrst til að sýna verk sín. Listasafn Reykjavíkur býður gesti velkomna í sunnudagsleiðsögn kl. 15. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Hafþór Yngvason safnstjóri og sýning- arstjóri sýningarinnar Foss leiðir gesti um sýninguna. K-þátturinn. Á sýningunni eru verk og ferill Kjarvals skoðuð út frá hugarheimi Kjarvals. Kjarval og bernskan. Sýning í norðursalnum fyrir börn. Alla sunnudaga kl. 14 er dagskrá fyrir börn í salnum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | www.lso- .is – grunnskólanemar velja verk. Sýning sem haldin er í tilefni þess að heildarskrá listaverka Sigurjóns Ólafssonar, sem gefin var út á prenti 1998–99, hefur verið upp- færð og flutt á Netið. Börnin völdu sér verk sem þau vildu sjá og rituðu um þau stutta texta. Úrval textanna birtist í sýningarskrá. Opið kl. 14–17. Norræna húsið | Síðasta sýningarhelgi á ljósmyndasýningu finnska ljósmyndarans Susönnu Majuri. Sýningin ber yfirskriftina „Þið, þessi norrænu“. Opið kl. 12–17. Enginn aðgangseyrir. Ófeigur listhús | Skólavörðustíg 5. Ólafur Lárusson, málverkasýning. Saltfisksetur Íslands | Ljósmyndasýning Olgeirs Andréssonar – Suðvestan 7. Til 19. mars. Opið alla daga kl. 11–18. Skaftfell | Bjarki Bragason sýnir á Vest- urveggnum í Bistrói Skaftfells. www.skaft- fell.is. Vor | RVK 101 er fyrsta sýning Steinars Óla Jónssonar og er hún sýn hans á miðbæ Reykjavíkur. Steinar Óli hefur verið áhuga- maður um ljósmyndun um nokkurt skeið og er þetta afrakstur hans á árinu 2007. Söfn Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Sund & gufa sýning Damiens Peyrets, polaroid-myndir af fólki í Sundlaug Kópavogs ásamt stutt- myndinni A Taxi for Reykjavik frá árinu 2001. Á sýningu Jo Duchene – Marglitt – útlit: Made in Iceland gefur að líta ljósmyndir af húsum á Íslandi. Minjasafnið á Akureyri | Sýndar eru 70 óþekktar myndir og er almenningur beðinn um aðstoð. Aðrar sýningar: Akureyri – bær- inn við Pollinn & Eyjafjörður frá öndverðu. Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð dýr, skotvopn og veiðitengdir munir. Opið alla daga kl. 11–18. Nánar á www.hunting.is. S. 483-1558. Víkin Sjóminjasafnið í Reykjavík | Mál- verkasýning Bjarna Jónssonar, Á flyðruvelli, um horfinn heim árabátamenningar Íslend- inga. Sýningarnar Úr ranni forfeðranna og 100 ára saga togaraútgerðar verða opnar fram í apríl. Fiskveiðum Frakka gerð skil í móttöku með myndum og munum. Þjóðmenningarhúsið | Á sýningunni Hand- ritin eru sýnd nokkur merkustu skinnhandrit miðalda. Leiðsögn fyrir hópa og nemendur. Leiklist Félagsheimilið Hvammstanga | Leikflokk- urinn á Hvammstanga sýnir Emil í Kattholti, í leikstjórn Ingridar Jónsdóttur. 2. sýning 4. mars kl. 16. 3. sýning 7. mars kl. 20. 4. sýn- ing 10. mars kl. 16. Miðapantanir s. 868- 9448 Jóna Magga, s. 865-8175 Auðbjörg. Loftkastalinn | Leikfélag MR, Á Herranótt, sýnir leikritið DJ Lilli í kvöld kl. 20. Aðgangs- eyrir 1.000 kr. og 300 kr. afsláttur ef greitt er með SPRON-korti. Miðapantanir í s. 664- 3735 eða á herranott@mr.is. Dans Magadanshúsið | Magadanshúsið, sem ver- ið hefur í Ármúla 18, er flutt í Skeifuna 3. Ný námskeið fyrir byrjendur og framhaldshópa hefjast á nýjum stað 5. mars. Uppl. á www.magadans.is eða í s. 581-1800. Skemmtanir Hótel Borg | Tangóævintýraklúbburinn www.tangoadventure.com stendur fyrir mi- longu í kvöld kl. 21.15–23.30. Luca Lamberti heldur námskeið á undan. Kvikmyndir MÍR-salurinn | Í dag kl. 15 verður rússneska kvikmyndin „Aumingja vesalings Páll“ sýnd. Mynd um valdatíma Páls I. Rússakeisara. Leikstjóri er V. Melnikov. Enskur texti. Að- gangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Amtsbókasafnið – Akureyri | Ebsco Host gagna- og tímaritasöfnin, sem nýlega urðu aðgengileg um allt land, verða kynnt þriðjud. 6. mars kl. 13. Kynningin fer fram á ensku og er opin öllum. Í þessum söfnum er að finna yfir 8.000 tímarit, orðabók, 200.000 myndir, 100.000 skýrslur og fleira. Bústaðakirkja | FBA-fundur í dag kl. 11–13 í Bústöðum (í kjallara kirkjunnar), leitum eftir úrræðum út úr mynstri alkóhólísks uppeldis með hjálp 12 sporanna. Opinn fundur. Eirberg | Eiríksgötu 34, stofu 201. Málstofa Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði 5. mars kl. 12.10–12.50. Dr. Sigríður Gunn- arsdóttir flytur erindið: Innleiðing klínískra leiðbeininga um mat og meðferð á vanlíðan hjá einstaklingum með illkynja sjúkdóma á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Allir vel- komnir. Háskólinn á Akureyri | Kynning á Ebsco Host gagna- og tímaritasöfnunum, sem ný- lega eru komin í landsaðgang, verður haldin í stofu L201, HA við Norðurslóð, 6. mars kl. 10–11. Allir velkomnir. Kynningin fer fram á ensku. Nánar á http://hvar.is. Krabbameinsfélagið | Opið kvöld hjá Krafti þriðjud. 6. mars kl. 20 í húsnæði Krabba- meinsfélagsins, Skógarhlíð 8, 4. h. Gyða Eyjólfsdóttir sálfræðingur flytur fyrirlestur um hvaða áhrif ófrjósemi og meðferðir við ófrjósemi geta haft á sjálfsmynd ein- staklinga og samskipti við maka og aðra. Allir velkomnir. Stjórnin. Landakot | Fræðslufyrirlestur á vegum RHLÖ 8. mars kl. 15 í salnum á 7. h. Sig- urveig H. Sigurðardóttir félagsráðagjafi fjallar um viðhorf aldraðra. Sent út með fjar- fundabúnaði. Allir velkomnir. Þjóðarbókhlaðan | Málþing um norrænar bókmenntir í dag kl. 14–16.45 á vegum Norðurlandaráðs. Meðlimir dómnefndar bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs kynna helstu strauma í norrænum bók- menntum um þessar mundir. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Framsögur eru á norrænum tungumálum. Fréttir og tilkynningar Café Cultura | Tangódansarinn, kennarinn og danshöfundurinn Luca Lamberti er að koma til landsins og getur verið með sýn- ingar við ýmis tækifæri ásamt Maríu Shanko og Svanhildi Valsdóttur. Sjá www.tangoadventure.com. Ferðaklúbbur eldri borgara | Fréttabréf Ferðaklúbbs eldri borgara EHF um sum- arferðir 2007 kemur út í lok mars. Uppl. í síma 892-3011. Hannes Hákonarson. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp. Hringdu í síma 698- 3888. Lesblindusetrið | Er dyslexía vandamál í þinni fjölskyldu? aslaug@lesblindusetrid.is, www.lesblindusetrid.is. Áslaug Kirstín Ás- geirsdóttir Davis-lesblinduráðgjafi//English speaking Davis Facilitator/Davis Learning Strategies teacher. Frístundir og námskeið Flúðir | Lífrænar varnir í grænmeti í gróð- urhúsum. 12. mars kl. 12.30–17. Farið verður yfir hvernig á að ná tökum á meindýrum með nytjadýrum og eða varnarefnum í gróðurhúsum o.fl. Kennari er Annichen Er- iksen frá Noregi. www.lbhi.is. Hvanneyri í Borgarfirði | Trjáklippingar I: Formklipping og mótun. 20. mars kl. 10. Námskeið fyrir garðyrkjustjóra, sum- arbústaða- og garðeigendur. Farið verður í stífa klippingu og mótun, vaxtarlag trjáa og runna, limgerðisklippingar o.fl. Trjáklippingar II: Grisjun og snyrting. 21. mars kl. 10. Námskeiðið er ætlað skóg- arbændum, umhverfis- og garðyrkjustjórum og sumarbústaðaeigendum. Lögð verður áhersla á grisjun og snyrtingu trjáa og runna á stærri svæðum, t.d. í skjólbeltum. Námskeiðin eru bæði verkleg og bókleg. www.lbhi.is. Aukin verðmæti sláturlamba. Námskeið ætlað sauðfjárbændum. 22. mars kl. 10. Far- ið verður yfir leiðir til að auka verðmæti sláturlamba og skoðað verður reiknilíkan sem hefur verið þróað til að aðstoða við ákvarðanir í því sambandi. Skoðaðar verða niðurstöður úr tilraunum með bötun slát- urlamba. www.lbhi.is. Reykir í Ölfusi | Lífrænar varnir í skrautjurt- um í gróðurhúsum. 13. mars kl. 12.30–17. Fjallað um hvernig ná má tökum á meindýr- um með nytjadýrum og eða varnarefnum í skrautjurtarækt í gróðurhúsum o.fl. Kenn- ari: Annichen Eriksen frá Noregi. www.lbhi.is Stóra-Ármót | Lækkun fjármagnskostn- aðar, 15. mars kl. 10.30–16.30. Fjallað verður um helstu hugtök sem notuð eru í daglegri umfjöllun um vexti, vísitölur og verðbólgu. Gerð verður grein fyrir mismunandi formum skuldabréfa og sérstaklega verður fjallað um erlend lán og mismunandi samsetningu. www.lbhi.is. - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Sími - 564 0000Sími - 462 3500 The Number 23 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára The Last King of Scotland kl. 5.20, 8 og 10.35 B.i. 16 ára The Last King of Scotland LÚXUS kl. 2.50, 5.20, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára The Pursuit of Happyness 8 og 10.30 Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 1, 2, 3, 3.45 og 4.30 STUTTMYND Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 1.30 og 3.40 Night at the Museum kl. 1, 3.20 og 5.40 Rocky Baloboa kl. 3 B.i. 12 ára SVALASTA SPENNUM YND ÁRSINS NICOLAS CAGE EVA MENDES TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eeee D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM „Stórfengleg mynd, sannkölluð perla nútíma kvikmyndagerðar“ B.S. - FRÉTTABLAÐIÐ “Forrest Whitaker er hreint út sagt magnaður í hlutverki harðstjórans og sýnir svo að ekki verður um villst að hér fer einn fremsti leikari samtímans.” Mögnuð mynd með Óskarsverðlaunatilþrifum frá Forest Whitaker sem einn grimmasti harðstjóri sögunnar. Missið alls ekki af þessari mynd! Mynd eftir Joel Schumacher JIM CARREY Þú flýrð ekki sannleikann ÓSKARSVERÐLAUN besti leikari í aðalhlutverki Smokin’ Aces kl. 5.50, 8 og 10:10-KRAFTSÝNING B.i. 16 ára The Number 23 kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 3:40 - 450 kr. og 5:50 B.i. 12 ára Night at the Museum kl. 3:40 - 450 kr. Milljón dollarar. Sjö leigumorðingjar. Eitt skotmark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.