Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 39 „Fagra Ísland“, þar sem lagt er til að ákvarðanir um álversfram- kvæmdir verði lagðar til hliðar um sinn og að þannig verði dregið úr spennu í efnahagslífinu. Þess utan eru svo náttúruverndarsinnar sem vilja leiða náttúrulögmálin til önd- vegis í efnhagsmálum líkt og gerðist með okkur Siglfirðinga í síldinni forðum. Það veit ekki á gott. Það er gott og virðingarvert að vilja ekki ofkeyra efnahagslífið með of miklum fjárfestingum í einu slengi. Við vitum að hagkerfið er lít- ið og viðkvæmt og ekki má mikið út af bera til að við missum ekki hlut- ina út í verðbólgu, sem engum hugn- ast. Það er þess vegna sem stefnu- mörkun Samfylkingar er skynsamleg, að fara beri í stór- fjárfestingar með gát. Vandi efna- hagsstjórnar á Íslandi er um þessar mundir falinn í of hröðum vexti sem kallar á að hemja þarf eftirspurn sem getur annars valdið hærri verð- bólgu hér en í nágrannalöndunum. Það þýðir hins vegar ekki að Sam- fylkingin afskrifi stórhug og fram- farir þegar réttar aðstæður eru fyr- ir hendi. Það er þess vegna mikilvægt að Samfylkingarfólk í Hafnarfirði loki ekki fyrir mögu- leikann að hefjast megi handa þegar tækifæri gefst að treysta grundvöll- inn. Á þessu ári er gert ráð fyrir að verðbólga lækki hratt og að það dragi senn úr spennu efnahagslífs- ins. Tækifærin til athafna geta því komið fyrr en ekki. Opið tækifæri Með samþykki á stækkun álvers- ins í Straumsvík halda Hafnfirð- ingar tækifærinu opnu til að treysta stoðir efnahagslífsins enn frekar og bjóða fleiri atvinnutækifærum heim. Með því að fella tillöguna væri dyr- um lokað og tækifærum glatað. Lát- um það einfaldlega ekki henda. Jón Sæmundur Sigurjónsson Höfundur var þingmaður Alþýðu- flokksins 1987–1991 og hefur búið 30 ár í Hafnarfirði. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali NORÐURBRÚN - GLÆSILEGT PARHÚS Glæsilegt 232 fm parhús sem var nýlega endurnýjað og innréttað mjög smekklega. Húsið er á þremur pöllum og skiptist í for- stofu, stigahol, þvottaherbergi, snyrtingu, fjögur rúmgóð svefnherb., stigahol, baðher- bergi, stofur og eldhús. Innbyggður bílskúr og geymsla. Húsið er teiknað af Haraldi V. Haraldssyni. Innréttingar eru sérsmíðaðar og hannaðar af Guðrúnu Atladóttir. Gólfefni eru mustang flísar og parket. Fallegt og vandað hús með útsýni. V. 55,3 m. 6475 SMÁRAFLÖT - VEL STAÐSETT Einlyft 191,5 fm einbýlishús með fallegum garði ásamt nýlegum ca. 50 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í forstofu, gestasnyrt- ingu., forstofuherb., hol, eldhús, 2 saml. stofur, 4 svefnherb. á svefngangi, bað- herb., og baðherb. hjóna. V. 61,0 m. 6466 HEIÐARGERÐI - GOTT EINBÝLI MEÐ BÍLSKÚR Sérlega fallegt hús á tveimur hæðum auk kjallara. Sérstæður bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, stofur, eldhús, gestasnyrtingu, sjónvarpsherbergi, arinstofu, þrjú góð svefnherbergi, baðherbergi, þvottaher- bergi og geymslu. Suður verönd. Huggu- leg eign á góðum stað. V. 51,0 m. 6477 SÉRHÆÐ Í VESTURBÆ Vel staðsett falleg og björt 115,8 fm neðri sérhæð við Fornhaga ásamt 35,2 fm bíl- skúr í fallegu húsi teiknuðu af Gísla Hall- dórssyni arkitekt. Hæðin skiptist í forstofu, hol, þrjú herbergi, stofu, borðstofu, bað- herbergi og eldhús. Í kjallara er sameigin- legt þvottahús og hitaklefi. Sér geymsla er í kjallara. Nýlegt dren er í kring um húsið og lagnir. V. 38,5 m. 6464 ÖLDUGATA - FALLEG HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR Falleg 133,3 fm miðbæjaríbúð 2.hæð ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í tvö svefn- herbergi (hægt að hafa þrjú), þrjár stofur, baðherberg og eldhús. Stór og skemmti- leg suðurverönd út af borðstofu. Endur- nýjað baðherbergi og eldhús. Falleg íbúð. V.39,9 m. 6479 EFSTASUND - Í NÝLEGU HÚSI. Um er að ræða ca. 90 fm jarðhæð í nýlegu þríbýli sem er byggt árið 1990. Íbúðin er með rúmgóðu holi og stofu, eldhúsi, bað- herbergi og þremur svefnherbergjum. Á jarðhæð fylgir sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Einnig fylgir íbúðinni stæði í opnu bílskýli sem er undir húsinu. Gengið er út á hellulagða verönd úr íbúðinni. Lóðin er stór og falleg. V. 23,9 m. 6454 GNITAHEIÐI - MEÐ EINSTÖKU ÚTSÝNI. Glæsilegt raðhús við Gnitaheiði sem er 146 fm ásamt 24,8 bílskúr á einum eftirsóttasta stað í suðurhlíðum Kópavogs. Einstaklega vel hefur verið vandað til allra bygginga og innréttinga hússins. Einstakt útsýni. Efri hæð: anddyri, stofu, borðstofu, eldhús og snyrtingu. Ris: Sjónvarpsstofa. Neðri hæð: þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymsla og þvottahús. V. 47,9 m. 6465 Endaraðhús við DAS Hf. Fallegt og rúmgott endaraðhús fyrir 60 ára og eldri við Naustahlein rétt við DAS í Hafnarfirði. Húsið skiptist í forstofu, þvottaherbergi og geymslu, baðherbergi, stórt svefnherbergi, stórar stofur, borðkrók, sólstofu og eldhús. Eignin er sérlega rúmgóð með snyrtilegri lóð í fallegri götu. V. 25,9 m. 6405 Háaleitisbraut - Mikið endurnýjað hús.Falleg 4 herbergja íbúð í 4 hæða fjöl- býli. Íbúðin er í kjallara. Íbúðin skiptist þannig: stofa, borðstofa, eldhús, baðher- bergi, þrjú herbergi og hol. Sér geymsla fylgir í kjallara svo og sameiginlegt þvotta- hús. Fjölbýlið hefur verið mikið endurnýj- að á sl. 2 árum. V. 18,5 m. 6467 Hringbraut - Vel skipulögð íbúð Snyrtileg og vel skipulögð þriggja her- bergja íbúð á efstu hæð í þríbýli. Íbúðin skiptist í eldhús, baðherbergi, svefnher- bergi og tvær stofur og geymslur í kjall- ara. V.18,0 m. 6312 Sólvallagata Um er að ræða mjög góða 62 fm, 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í risi í nýlega uppgerðu húsi. Íbúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og lítið tölvuherbergi. Góðar suðurvalir og mikið útsýni. V. 17,2 m. 6480 Hverfisgata - Glæsilegt útsýni 3ja-4ra herb. 72 fm íbúð á 5. hæð sem hefur verið mikið endurnýjuð. Íbúðin skiptist í hol, hjónaherbergi, stofu, barna- herbergi og stórt eldhús með stórum borðkrók. V. 18,9 m. 6400 Flyðrugrandi - góð 3ja í Vestur- bænum Góð 67,8 fm þriggja herbergja íbúð á 2.hæð ( skráð 3.hæð) í fallegu húsi. Íbúðin skiptist í forstofugang, herbergi, eldhúskrók, stofu, baðherbergi og svefn- herbergi. Parket o.fl. Þægileg og hagkvæm íbúð í Vesturbænum. V. 16,9 m. 6478 Til sölu - Samtals 3090 fm Smiðjuvegur - Kópavogi Verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði, samtals 3090 fm. Bílastæði og athafnarsvæði er allt malbikað. Húsnæðið er staðsett á mjög góðum stað og er mjög sýnilegt. Húsnæðið er fullbúið og er í dag nýtt undir húsgagnaverslun ásamt lager og skrifstofum. Aðkoma er mjög góð og er sameiginleg með annarri starfsemi í húsinu. Upplýsingar Valhöll fasteignasala, Magnús Gunnarsson símar 588 477 og 822 8242. Vesturvör 22, Kóp.- Til sölu trésmíðaverkstæði í fullum rekstri Verktakar, athafnamenn og konur Trésmíða- verkstæði í Kópavogi mjög vel búið tækjum til framleiðslu á öllum innréttingum og innihurðum fyrir heimili og stofnanir. Mikið unnið eftir teikningum arkitekta og eftir óskum kaupenda. Einnig er hægt að kaupa 827 fm húseign sem er með byggingarrétti á besta stað í vestur- bæ Kópavogs. Möguleiki er að byggja allt að 27 íbúðir samkvæmt nýjum tillögum frá Kópavogsbæ. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar. 564 1500 30 ára EIGNABORG Fasteignasala MIÐVANGUR 10, ÍB. 0201 GÓÐ KAUP OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14 -16 Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali Sími: 533 6050 www.hofdi.is Einstaklega björt og falleg 5-herbergja 150 fm íbúð á 2. hæð í 9 íbúða stigagangi í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Snyrtileg sameign. Yfirbyggðar svalir (sólstofa). Skápar í öllum herbergjum. Góð að- koma. Mjög hagstætt verð aðeins 24,9 millj. Allir velkomnir að skoða íbúðina í dag k. 14 – 16. Helgi og Karen á bjöllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.