Morgunblaðið - 04.03.2007, Síða 34

Morgunblaðið - 04.03.2007, Síða 34
34 SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Glæsileg neðri sérhæð í þríbýlishúsi sem er að birtu flatarmáli 129,0 fm þ.m.t. 23 fm bílskúr. Hæðin er endurnýjuð á vandaðan og smekklegan hátt, m.a. gler, gólfefni, innréttingar, innihurðir, rafmagnslagnir o.fl. Bað- herbergi er flísalagt í gólf og veggi. Ný og glæsileg innrétting í eldhúsi. Borðaðstaða er í eldhúsi og útgangur á svalir til suðurs. Hús að utan ný- lega viðgert. Sér geymsla í kjallara fylgir. Laus til afhendingar við kaup- samning. Verð 41,9 millj. Hæðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-16 Verið velkomin Bólstaðarhlíð 32 Neðri sérhæð ásamt bílskúr Opið hús í dag frá kl. 15-16 Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 3. hæð og í risi, íbúð 0301, í miðborginni. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu með góðu útsýni, borðstofu opna inn í eldhús, eldhús með nýlegi innréttingu, tvö herbergi, vinnuað- stöðu og baðherbergi. Rafmagn er endurnýjað og vatnslagnir að mestu leyti. Gott geymslurými. Skemmtilegt gróið útivistarsvæði á baklóð. Verð 18,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 17-18 Verið velkomin Rauðarárstígur 7 Góð 4ra herb. íbúð Opið hús í dag frá kl. 17-18 Góð 72 fm 3ja herb. risíbúð í fjórbýlishúsi í miðborginni. Íbúðin skiptist í gang, eldhús með nýlegu parketi á gólfi, samliggjandi borð- og setu- stofu, eitt svefnherbergi og endurnýjað baðherbergi sem er flísalagt í gólf og veggi. Upprunalegar lakkaðar hurðir í íbúðinni. Góð íbúð miðsvæðis. Laus fljótlega, hagstætt ákvílandi lán getur fylgt. Verð 18,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-17 Verið velkomin Njálsgata 83 3ja herb. risíbúð Opið hús í dag frá kl. 14-17 OPIN HÚS Í DAG Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Lúxus sérhæðir í Hfj. * Nýtt 4. býli - fjórar lúxus íbúðir m/bílageymslum. * Frábær staðsetning, örstutt frá miðbænum, skólum og læknum. Um er að ræða glæsilega húseign með 4 íbúðum þ.e. tvær íbúðir á hæð, undir húsinu verða rúmgóðar bílageymslur. Hornlóð. Íbúð 0101 - 179,8 fm. auk stæði í bílageymslu og sameignir samtals 56 fm. Íbúð 0102 - 181,6 fm. auk stæði í bílageymslu og sameignir samtals 56 fm. Íbúð 0201 - 174 fm auk stæði í bílageymslu og sameignar samtals 56 fm. Íbúð 0202 - 183,2 fm auk stæði í bílageymslu og sameignar samtals 56 fm. Íbúðir afhendast fullbúnar en á gólfefna. Byggingaraðili: Fjörður ehf. Verð frá 41,5 millj. Afhending næstkomandi haust. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars Gamla Álfaskeið/Smyrlahraun                 ! " #$ %   %&"' " ( "# )$    * + $  %   $  $ %  ! $ #& , #( $  *  $  -.($ .# .  !%   #  ( ($ "# ! $)$  "# %$/$& %)  , #  $ "# ,* ( $ $$  0  %) $% $  $ * .$& # $ "$ % . # * 1 456* 7# 4   8   # 9  $/* # ,   8   ##$!9  $/* :($ ;  :($" !&* ##* $ #$$ < =<<  >> ?7  :34;3@7 >> HÉR á landi, þar sem ungdómsdýrkunin tröllríður öllu og papp- írsfyrirtæki blómstra, milljarðamæringar spretta upp úr jarðvegi einkavæðingarinnar eins og gorkúlur, má telja furðulegt hve þingmennska er eft- irsóknarverð, og þó! Laun þingmanna eru nú að meðaltali nálægt einni milljón. Þing- menn og ráðherrar eru á stöðugum ferðalögum á Saga Class; heilu hóparnir eru sendir erlendis á ómerkilega fundi um mál sem leysa mætti með síma- og/eða sjónvarps- fundum. Að sjálfsögðu á skattfríum dagpeningum og á fullum launum. Eftir „eftirlaunalögin frægu“ eru ráð- herrar, þingmenn og æðstu embætt- ismenn best settir allra launþega. Þeir afla lífeyrisréttinda hraðar en aðrir, eftirlaunaaldur er sagður 65 ár en með alls kyns ívilnunum og samtölu ára koma ráðherrar, forsetar Alþingis o.fl. þeim aldri niður í 55 ár. Lífeyrisprósentan var hækkuð úr 70 í 80%. Stjórnarandstöðunni lík- aði kjarabótin og enginn hefur ennþá sagt múkk. Getur verið að rík- isstjórnin hafi markvisst unnið að eyðileggingu þjóðfélags okkar sl.12 ár? Staðreynd er að hún hefur unnið mikil illvirki á þjóð- félagsskipaninni, leyft ör- fáum gæðingum að sanka að sér ógrynni fjár sem stjórnvöld „gáfu“ í óleyfi þjóðarinnar og eindæma ójafnri sam- setningu launahópa. Halda mætti að verkalýðsforystan væri á mála hjá rík- isvaldinu því að frá henni kemur ekki orð um hversu lág lægstu laun eru hér og engin leið að lifa af þeim. Hér er aðeins eitt skattþrep sem þekkist ekki annars staðar í Evrópu og gerir lífs- kjörin enn ójafnari. Með blessun stjórnvalda verða hinir ríku sífellt rík- ari og hinir verr settu skrimta varla. Steininn tekur úr hvað snertir eldri borgara og öryrkja sem sætt hafa því- líkum kjaraskerðingum í tíð núver- andi ríkisstjórnar að halda mætti að verið væri að reyna að svelta þá í hel svo og aðra sem ekki afla ríkinu tekna. Þótt þetta fólk eigi inni stórfé í lífeyrissjóðum er það talið léttvægt. Kjarabætur sem þetta fólk fær eru jafnóðum af því teknar með skerð- ingakúnstum. Með peningadýrkun og valdagræði hverfur mannúðin – það upplifum við nú á Íslandi. Miðað við fólksfjölda og umsvif ís- lenska ríkisins mætti halda að við værum stórveldi. Megnið af stjórn- artíðinni sl. 12 ár hefur Framsókn far- ið með utanríkisráðuneytið sem hefur bólgnað svo út af starfsmönnum, sendiherra- og sendiráðafjölda að Aldrei aftur slíka óstjórn Arndís H. Björnsdóttir skrifar um óheillaþróun í tíð stjórnar Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks »Makalaus spillinghefur ríkt í stjórn Framsóknar- og Sjálf- stæðisflokks. Arndís Björnsdóttir ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.