Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Takið eftir! Ert þú lesandi góður að huga að íbúðarkaupum á höfuðborgarsvæð- inu? Hugaðu vel að ofurlánunum sem hafa fætt af sér verðbólgu - allt að 20% a.m.k. Ekki gleyma því að íslensk þjóð er ennþá með fulla ábyrgð á íslenskum bönkum - ef illa fer þá verður þjóðinni sendur reikn- ingurinn! F.f. fasteignakaupanda. Nýkomnir mjög fallegir og þægilegir dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir. Mikið úrval. Verð: 6.550.- og 6.885.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Au-pair í Þýskalandi Þýsk fjölskylda óskar eftir au-pair frá og með 15.júní (síðasta lagi miðjan ágúst). Nauðsynlegt er að hafa bílpróf, grunn í þýsku, 100% áreiðanleika og hafa gaman af börnum. Fjölskyldan býr í Köln og hefur nú þegar haft íslenska stúlku hjá sér í eitt ár. Áhugasamir vinsam- legast hafið samband í síma: 0049 1774004099 eða í gegnum tölvupóst anneknaak@aol.com Nýkomnir, Arisona, litur: svart Verð: 5.985.- Nýkomnir Zora, litur: brúnt verð: 7.480.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bátar Viksund 340 2007 Viksund 340 St Cruz árg. 2007 til afgreiðslu í júní. Nánari uppl. í síma 893 6109. www.batavik.is Bílar VW Polo 1,4 árg. '99, ek. 101 þús. km. Ný tímareim, púst og bremsur, skoðaður 2007, fallegur bíll í ágætis- standi. 220 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 698 2700, Árni. VW LT55 Vel með farinn VW LT55 Árgerð ´94, ekinn 130þús km, burðargeta ca. 3 tonn. Verð 500.000. Uppl. síma 8992716 Pontiac árg. '99 ek. 108 þús. km. Pontiac Montana,´99 ekinn 67þús mílur. Glæsilegur, kraftmikill og skemmtilegur bíll. Heilsársdekk. Verð 930.000. Uppl. síma 8992716 MMC MONTERO LTD. Árgerð 2003, ekinn 75 þ.km, Bensín, Sjálfskiptur. Verð 3300 þús . GLÆSILEGT EINTAK Rnr.123049 hofdabilar.is Höfðabílar, Fosshálsi 27 S. 577 4747. Mercedes Benz eleg,. árg. '98, ek. 188 þ. km Rafm. í sætum, lúga, sumar- + vetrardekk, 15” og 17”. Fal- legur og góður bíll, vel viðhaldinn. V. 1590 þ., áhv. 1350 þ. Uppl. síma 897 9766. Lexus IS200 Sport árg. '01, ekinn 84 þús km. Lexus IS200 Sport, einn með öllu, 100% þjónustaður af LEXUS. Verð 1.800 þús., áhv. ca 460 þús., afb. 27 þús. Upplýsingar í síma 821 4032. HYUNDAI SANTA FE árg. 30.6 2004. ABS, álfelgur, fjarstýrðar samlæsingar, CD, litað gler, reyklaus, góð sumar / vetrar- dekk, mjög gott eintak, verð 1.990.000 þús. Óli 840 6045. Ford Explorer XLT Árg. 2004, silfurgrár, 6 cyl. ekinn 65000 km. 7 manna, leðuráklæði, dráttarbeisli, 31" dekk. Verð 2.950.000. Uppl. í síma 694 8710 Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85 þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6 manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345 hestöfl. Heilsársdekk á 20” krómfelgum, pallhús og vetrardekk á 17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr. Ath. skipti á 38" jeppa. Nánari upplýsingar: Nýja Bílahöllin, s. 567-2277 Benz 815 Vario ´98, 4x4 Til sölu skemmdur vinnuflokkabíll (yfirbygging ónýt). . Ekinn 120 þús. km. Vél, gírkassi og millikassi í góðu standi. Verð 1.300 þús. Ath. 4x4. Sími 847 9787. Árg. '00, ek. 154 þús. km. Patrol vel með farinn, tveir eigendur, góð 35” heilsársdekk. Uppl. 893 2455. Aldrei betra verð! Verðhrun á dollar og þú gerir reyfara- kaup: 2006-2007 bílar: Jeep Grand Cherokee frá 2.600, Ford Explorer frá 2.690, Porsche Cayenne frá 5.990, Toyota Tacoma frá 1.990, Ford F150 frá 1.750, F350/RAM3500 dísel 4x4 frá 3190, Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá 3.390. Benz ML350 frá 4.190. Nýr 2007 Benz ML320 Dísel! Þú finnur hvergi lægra verð. Nýjir og nýlegir bílar frá USA og Evrópu allt að 30% undir mar- kaðsverði. 30 ára traust innflutnings- fyrirtæki. Íslensk Ábyrgð. Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com Jeppar Toyota 4runner árg´92. 36" breyttur, hlutföll 5,29. Nýlega sprautaður. Verð 400 þús. Uppl. í s. 861 7088. TILBOÐ Isuzu Trooper 35 Trooper árg. '99, kastaragrind með kösturum, álfelgur o.fl. Tilboðsverð 1,1 millj. Sími 825 0546. Fellihýsi Fellihýsi 10 fet Rockwood 1910- 2006. Sem nýtt í ábyrgð, keypt júní, sólarsella, grjótgrind, upphitaðar dýnur, rafrænn lyftibúnaður, álfelgur, reyklaust. Verð 1.200.000 stgr. Ekkert áhvílandi. Sjá www.fellihysi.is. Sími 698 1847/ 551 7100. Húsbílar Húsbílar beint frá Þýskalandi. Getum útvegað allar stærðir og gerðir af húsbílum. Upplýsingar hus- bilar@visir.is eða 517 9350. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Sýnishorn á ótrúlegu verði Listaverð kr. Útsöluverð kr. Útivistarjakki 29.900 11.900 Barnaúlpa 8.900 3.900 Flíspeysa 12.900 6.900 Golfskór 12.900 3.900 Fótboltaskór 13.900 3.900 Brettabuxur 12.900 4.900 Einnig mikið úrval af: skíðafatnaði, útivistarfatnaði, golffatnaði, íþróttafatnaði, brettafatnaði, golf- og fótboltaskóm, barna- og unglingafatnaði. Golfskór á snilldarverði. Góður afsláttur af HiTec golfskóm. Frábært úrval af góðum vetrarúlpum. fyrir bæði börn og fullorðna. Opnunartími Fimmtudagur 1. mars kl. 14-20 Föstudagur 2. mars kl. 14-20 Laugardagur 3. mars kl. 10-18 Sunnudagur 4. mars kl. 11-17 Mánudagur 5. mars kl. 14-20 Heildsölu - lagerútsala Gerðu frábær kaup á ZO-ON útivistarfatnaði 50-90% afsláttur! Við rýmum til á lagernum vegna sumarlínu okkar sem kemur fljótlega til landsins. Við seljum því eldri lager og sýnishorn á ótrúlegu verði. Allar vörur á 50-90% afslætti! Nýbýlavegi 18 - Kópavogur Dalbrekkumegin Fyrstur kemur - fyrstur fær! Komið tímanlega því takmarkað magn er til af öllum vörum 1.-5. mars 2007 FRÉTTIR Pera vikunnar Á GSM símum er klukkan sýnd með tölustöfum sem eru settir sam- an úr mismörgum ljósastrikum eins og sýnt er á myndinni. Klukk- an sýnir klukkustundir, mínútur og sekúndur og þá lýsa sex tölustafir, t.d. 01:23:45. Hver er mestur fjöldi ljósastrika sem getur logað í einu ? Veldu einn af svarmöguleikun- um á myndinni hér fyrir ofan. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er kl. 12 mánudaginn 12. mars. Lausnir þarf að senda á vef skólans, www.digranesskoli.kopa- vogur.is en athugið að þessi Pera verður ekki virk þar fyrr en eftir hádegi þann 5. mars. Þessi þraut birtist á vefnum fyrir kl.16 þann sama dag ásamt lausn síðustu þrautar og nöfnum vinningshaf- anna. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskorun: „Aðalfundur Félags fasteignasala skorar á stjórnvöld og alþingismenn að leggja fram frumvarp varðandi framtíð Íbúðalánasjóðs og afgreiða það fyrir þinglok með þeim hætti að rennt verði styrkum stoðum undir starfsemi hans og honum verði gert kleift að starfa áfram á íbúðalána- markaði í formi heildsölubanka í ljósi þess að ríkisábyrgð verður felld nið- ur. Húsnæðismál eru einn af horn- steinum þjóðfélagsins og við viljum ekki sjá að hálfrar aldar starfsemi fari forgörðum í pólitísku ölduróti. Íbúðalánasjóður, áður Húsnæðis- stofnun ríkisins, hefur veitt lán á íbúðamarkaði frá árinu 1955 en gera þarf sjóðnum kleift að þjóna þessum markaði eins og hann hefur gert óháð búsetu og félagslegri stöðu.“ Vilja tryggja stöðu Íbúðalánasjóðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.