Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 37
Fréttir í tölvupósti MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 37                                ! "#$ % & ' ( (  )* (+                $  ,        )*! (         -& . %   . /) (+ . (( * 0  (   *12  & . %  *!  (  *!& . 3      !( *  * 0 * ! " $   ,        ( (  %             -& ! "       # $ %    $ & # #    $  # " # '''("  !   5 666&(  (& ! $$ , , 5 666&   & . 7  (  )   (  (*& 8  (+ .   (*&70              . 9! ( * (( * 0  (   *12  & . %  *!  (  *!& . 9   ()    !( * !  ()(* **!& . : ! ( *  (!     ;!)   !  <& . =()    !( *& . % 0 *  0 *) 0 *            )                             ! " # "    $!  !  %   & ' (     ! % '  )  )!" *    $!    %  +!  " ,      -" !)       ( "       !!      . / %   )  /     "+" /  +     +    " 0 1 2   34"  - 2     34"  5  6 5 % &" 2 "     7  889: 5#;, <0=88 þjónustu fyrir börnin sín, oftast vegna eyrnabólgu tengdrar kvefi og veirusýk- ingum, í stað að leita til „eigin“ læknis, sem getur ákveðið að fylgja málum eftir og end- urmetið sýking- arástandið í stað þess að gefa út ótímabærar sýklalyfjaávísanir. Mjög mikil og stöðugt aukin aðsókn á kvöld- og helgarvaktir lækna á höfuðborgarsvæðinu sýnir þessa þróun. Góð skyndiþjónusta er auðvit- að nauðsynleg ef hún þarf að vera í jafnvægi við eðlilega dagþjónustu þar sem allt kapp er lagt á að upp- fylla gæðakröfur til slíkrar þjónustu. Erfið staða foreldra og víta- hringur sýklalyfjanotkunar Það er óásættanlegt að íslensk börn búi við „áskapaða“ vanheilsu vegna vítahringsáhrifa sem tengjast ótímabærum lyfjaávísunum og skyndilausnum. Eins og staðan er í dag er ekki endilega spurt hvað börnunum henti best í þessu sam- bandi heldur stuðlar kerfið meira að því að foreldrar þurfi ekki að fá frí frá vinnu á daginn til að sækja lækn- ishjálp fyrir börnin og að foreldr- arnir þurfi jafnvel ekki að taka sér frí næstu daga vegna veikinda barnanna þar sem sýklalyfin eru oft látin duga sem einhverskonar „gæðatrygging“ fyrir batanum. Af- leiðingar eru hins vegar slæmar þeg- ar til lengi tíma er litið, hratt vakandi ónæmi sýkla þannig að stöðugt verð- ur erfiðara að treysta á örugga sýklalyfjameðferð við alvarlegri sýk- ingum, meiri líkur á endurteknum sýkingum eins og miðeyrnabólgum og þá meiri notkun hljóðhimnuröra eins og sást í ísl. rannsókninni þar sem við eigum sennileg heimsmet, en upp undir helmingur allra barna fær rör á sumum stöðum. Þessu fylgir einnig sífellt meira óöryggi foreldra þegar nýjar sýkingar banka upp á og sem kallar þá á svipaða úrlausn eins og áður og þrýsting á nýja sýkla- lyfjameðferð. Þótt íslenska rann- sóknin hafi aðeins náð til barna má draga þá ályktun að líklega eigi sér svipað stað með sýklalyfjaávísanir til foreldranna sjálfra og reyndar allra aldurshópa. Heilbrigðiskostnaðurinn eykst síðan auðvitað í takt við þessa þróun og aukið sýklalyfjaónæmi í þjóðfélaginu hefur ófyrirsjáanlegar alvarlegar afleiðingar fyrir lýðheilsu allra landsmanna í náinni framtíð. Á hitt ber einnig að líta að töluvert vantar upp á að heilsugæslan geti annað mikið meiri eftirspurn á dag- inn eins og staðan er í dag, svo þar verður að einnig að gera stórátak í uppbyggingu og skipulagningu. Við berum öll ábyrgð á heilsu barnanna okkar Hagur barna í þessu ljósi er sér- staklega athyglisverður þar sem börnin sem hópur eiga sér ekki neinn ákveðinn málsvara eins og staðan er í dag, eins og t.d fullorðnir eiga með ýmsum hagsmunasamtökum. Hags- munaaðilar barnanna eru hins vegar oft illa settir foreldrar, sundurleitur hópur með takmarkaðan frítökurétt vegna veikinda barnanna sinna og miklar skuldir og mikið vinnuálag. Umræðan nú um fátækt barna á Ís- landi er þó athyglisverð í þessu sam- bandi, sérstaklega ef tölur um 7% barna undir fátæktarmörkum eru réttar. Takmörkuð læknis- og sálfræðiað- stoð barna og unglinga með bráðageðvandamál er einnig mikið áhyggjuefni. Fleira mætti nefna um slæma stöðu barna í íslenska heilbrigðiskerfinu eins og t.d. sést í nið- urstöðum nýlegrar rannsóknar MUNNIS þar sem tannskemmdir meðal ísl. barna eru al- gengari en á hinum Norðurlöndunum og helmingi al- gengari en í Svíþjóð. Sennilega ræð- ur efnahagur og tímaleysi foreldra þarna einnig miklu. Vilhjálmur Ari Arason Höfundur er heilsugæslulæknir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.