Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 61 / KEFLAVÍK MUSIC & LYRICS kl. 8 - 10 LEYFÐ BRIDGE TO TERABITHIA kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ GHOST RIDER kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára eee S.V. - MBL SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ MUSIC & LYRICS kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ MUSIC & LYRICS VIP kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ SMOKIN' ACES kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i.16.ára. BREAKING AND ENTERING kl. 8 - 10:20 B.i.12 .ára. HANNIBAL RISING kl. 8 - 10:20 B.i.16 .ára. ALPHA DOG kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i.16 .ára. FORELDRAR kl. 6 LEYFÐ SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is Frá þeim sömu og færðu okkur Chronicles Of Narnia eeee VJV, TOPP5.IS eeee S.V., MBL. BREAKING AND ENTERING JUDE LAW JULIETTE BINOCHE ROBIN WRIGHT Með Íslandsvininum og sjarminum Jude Law ásamt óskarsverðlauna leikkonunni Juliette Binoche Frá leikstjóra English Patient og Cold Mountain eee S.V., MBL. ...SVONA BYRJAÐI ÞAÐ / ÁLFABAKKA ÞIÐ VITIÐ HVER HANN ER.... ÓSKARS- VERÐLAUN RÓMANTÍSK GAMANMYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI / AKUREYRI MUSIC & LYRICS kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ BREAKING AND ENTERING kl. 8 B.i. 12 ára THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 4 - 6 LEYFÐ ALPHA DOG kl. 10:10 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ VEFURINN HENNAR... m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐá allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögumSPARBÍÓ 450kr eee RÁS 2 Ó.H.T SKOLAÐ Í BURTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁIR FÆTUR M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA Stærsta opnun á fjölskyldu- mynd í Bandaríkjunum í Ár s.v. mbl SPARbíó SparBíó* — 450kr laugardag og sunnudag VEFUR KARLOTTU M/- ÍSL TAL. KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. BRIDGE TO TERABITHIA KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA KL. 2 Í KEF. OG Á AK. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Að kenna öðrum um ófarir sínar er hættulegur ávani því það rænir okk- ur þeim þroska sem við fáum við að taka ábyrgð á eigin athöfnum. Þegar hvötin bærist með þér skaltu berjast gegn henni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú munt komast yfir upplýsingar sem þú áttir ekki að fá. Fyrr á öld- um var það glæpur að hlera samræð- ur annarra! En í þetta sinn mun refsing þín eingöngu vera sú að ákveða hvað þú átt að gera við þessa vitneskju. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Rómantísk sambönd þrífast á gleði og hvatvísi og þú ert alla jafna gleði- gjafi og hvatvís einstaklingur. Þrátt fyrir það gleymirðu þér stundum. Nú ríður á að gleyma sér ekki. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Afkastageta þín minnkar vegna ótta við að tapa! Reyndu að átta þig á því af hverju og hverju þú ert hrædd/ur við að tapa og sættu þig við það. Líf- ið heldur áfram þó þú tapir stundum, það gerir sigrana bara sætari. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þetta er óvenjulegur dagur. Allt er öfugsnúið, og allt er tortryggilegt. Reyndu að ráða í hlutina með skyn- sömum hrúti! Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú ert með andlega innilok- unarkennd. Þess vegna er þetta góð- ur dagur til að taka sénsa. Reyndu mörkin á tilverunni gerðu eitthvað óvenjulegt. Ef það virkar ekki, gerðu þá eitthvað annað! Vog (23. sept. - 22. okt.)  Uppskeran er bara ánægjuleg ef verkefnið var einhvers virði til að byrja með. Það er mikilvægt að vita hvað skiptir máli og veitir þér braut- argengi hvort sem er í ást, fjár- málum eða öðru. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Andlegur lærdómur fæst úr hvers- dagslegum kringumstæðum, til dæmis hvernig þvotturinn kemur úr þvottavélinni eða þegar bletturinn er sleginn. Þú er opin/n fyrir andlegum hlutum og nýtir þér lærdóminn. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú gerir allt til að standa vörð um frelsi þitt. Frelsi gerir þér fært að fara hvert sem þú vilt jafnvel þegar þú veist ekki hvert þú vilt fara! Sér- staklega þegar þú veist ekki hvar staðinn er að finna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert að læra mjög mikilvæga hluti þó þér finnist eins og þú sért villtur í völundarhúsi. Treystu lærdómsferl- inu. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú ert mjög athugul/l en hefur einn- ig mikið ímyndunarafl. Þú hefur þann eiginleika að sjá hlutina eins og þeir eru, en líka eins og þeir gætu verið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þú ert eins og einkaspæjari sem kemst á snoðir um hvað í raun vakir fyrir öðrum. Þú sérð gegnum órök- rétta hegðun sem er einungis dul- búningur. Notaðu þekkinguna til að leysa leyndardóminn. Þú ert dálítið þreytt/ur núna daginn eftir algjöran tunglmyrkva. Það er eins og allar hugmyndir þínar og orka hafi farið æsing gærkvöldsins. Hvíldu þig. Þú ættir að nota afslöppun til að íhuga þýðingu lífsis. Í lok dagsins verður búin að koma þér upp nýrri og mikilvægri reglu sem þú tekur strax í gagnið. stjörnuspá Holiday Mathis Anna NicoleSmith var á laugardag lögð til hinstu hvílu í grafreit í Nassau á Bahamaeyjum við hlið sonar síns, sem lést fyrir skömmu. Mikil viðhöfn var við útförina og fjöldi Bahamabúa fylgdist með þegar kistan, sveipuð bleiku teppi, var borin til og frá kirkju. Við útförina voru m.a. tveir fyrr- verandi kærastar Önnu, Howard K. Stern og Larry Birkhead, og móðir hennar, Virgie Arthur, en þau þrjú gera öll tilkall til forræðis yfir hálfs- ársgamalli dóttur Önnu, Dannielynn. Arthur gerði á síðustu stundu til- raun til að fá hæstaréttardómara á Bahamaeyjum til að stöðva útförina og fela sér forræði yfir líkinu, sem hún vildi flytja til Texas. Beiðninni var hafnað. Anna var grafin við hlið sonar síns, Daniels, sem lést í september, að því er talið er vegna lyfjaneyslu.    Fregnir herma að tveir geltir hafigert sér dælt við Viktoríu Beckham þegar hún var að skoða skóla fyrir syni sína í Los Angeles. Viktoría hefur undanfarið verið að skoða bestu einkaskólana í Hollywood til að skrá synina þrjá í þegar fjölskyldan flyst vestur um haf í sumar. National En- quirer segir frá því að þegar Viktoría var að skoða einn skólann hafi tveir geltir farið að gera sér dælt við hana og hafi hún flúið af vettvangi skelf- ingu lostin. „Viktoría var að skoða vísinda- kennslustofu þegar tvö vambsvín sem fá að ganga þar laus fóru að þefa af henni. Hún æpti: Fariði burt með þau! og reyndi að hlaupa í burtu á háu hælunum. Þetta var alveg drep- fyndið, en allir reyndu að halda niðri í sér hlátrinum,“ hefur tímaritið eftir heimildamanni. Sumir foreldrar barnanna í skól- unum sem Viktoría hefur verið að skoða eru sagðir dauðskelkaðir vegna sjónvarpsmyndatökuliðsins og ljósmyndaranna sem fylgi Viktoríu hvert fótmál. Heyrst hefur að Viktoríu lítist einna best á kaþólskan skóla í Bel Air. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.