Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 55 menning Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Heildverslun með iðnvélar. Ársvelta 230 mkr. • Ljósmyndastúdíó í London. Ársvelta 50 mkr. • Heildverslun Í Bretlandi með tölvuhluti. Selur til 2000 verslanna. Ársvelta 400 mkr. • Sérverslun með tæknivörur fyrir heimili. Ársvelta 140 mkr. • Framleiðandi lækningatækja í einu Eystrasaltslandinu sem selur til sjúkrahúsa í yfir 70 löndum. Um 60 vel menntaðir starfsmenn. Ársvelta 350 mkr. EBITDA 90 mkr. • Lítil húsgagnaverslun í Kaupmannahöfn. • Heildverslun-sérverslun með fatnað. Ársvelta 100 mkr. • Rótgróið byggingafyrirtæki í Kaupmannahöfn. Ársvelta 1.200 mkr. • Innflutningsverslun með byggingavörur. Ársvelta 320 mkr. • Heildverslun með vefnaðarvörur. Ársvelta 80 mkr. • Umbúðaframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu. Ársvelta 400 mkr. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. • Heildverslun með gjafavörur. Ársvelta 50 mkr. • Þekkt húsgagnaverslun. Ársvelta 250 mkr. • Heildverslun með bílavörur. Ársvelta 75 mkr. • Þekkt sérverslun með herrafatnað. • Stór tískuverslanakeðja. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. • Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað. • Stórt veitingahús í miðborginni. • Sérverslun-heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr. • Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði. • Stór sérverslun-heildverslun með byggingavörur. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Ragnar Marteinsson, fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Eva Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri, eva@kontakt.is Húsmæðraorlof Gullbringu- og Kjósarsýslu Álftanes, Garðabær, Garður, Grindavík, Kjósarhreppur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Sandgerði, Seltjarnarnes, Vogar. Rétt til þess að sækja um eftirfarandi ferðir, hefur sérhver kona sem veitir, eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf. Dalir og Borgarfjörður ......................16. til 18. ágúst. Skoska hálendið og Edinborg..............17. til 22. maí. Ítalía ................................................26. maí til 2. júní. Aðventuferð til Würzburg ............7. til 10. desember. Eftirtaldar konur veita nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum í síma á milli kl. 17.00 og 19.00 á virkum dögum frá 5. til 16. mars. Svanhvít Jónsdóttir 565 3708 Ína Jónsdóttir 421 2876 Guðrún Eyvindsdóttir 422 7174 Valdís Ólafsdóttir 566 6635 Sigrún Jörundsdóttir 565 6551 Orlofsnefndin. TIL LEIGU VERSLUNAR- OG ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI Húsnæðið er 212 fm á jarðhæð í Faxafeni 9. Nánari upplýsingar veitir Kjartan Blöndal í símum 588 1569 og 694 1569. ÓHÆTT er að fullyrða að miðasala á fyrirhugaða tónleikaferð hljóm- sveitarinnar Take That hafi farið vel af stað en 370 þúsund miðar seldust á innan við þremur tímum þegar miðasala var opnuð síðastliðinn föstudag. Upphaflega áttu tónleikarnir að vera 22 talsins en sex var bætt við klukkan 11 á föstudagsmorgun. Þeir miðar kláruðust á innan við klukku- tíma. Liðsmennirnir, þeir Mark Owen, Gary Barlow, Howard Donals og Jason Orange voru að sögn nær orð- lausir yfir fregnunum. „Við erum staddir í Japan í kynn- ingarferðalagi en það er ótrúlega ánægjulegt að fá þessar fregnir að heiman,“ sagði Owen í viðtali við The Daily Mail. „Við viljum þakka öllum þeim sem keyptu sér miða í dag. Við hlökkum til að sjá ykkur öll í nóvember,“ sagði Orange. Helmingurinn Gary Barlow og Mark Owen. 370 þúsund miðar seldir Fáðu úrslitin send í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.