Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 04.03.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MARS 2007 59 Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dag- skrá Heilunarsetrið | Dverghöfða 27. Op- ið hús þriðjud. 6. mars. Uppl. í s. 567 7888 og www.heilunarsetrid.is. Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun, mánudag, er ganga kl. 10 frá Egils- höll. Kvenfélag Garðabæjar | Fé- lagsfundur í Garðaholti 6. mars kl. 20. Kvenfél. Hveragerðis og Ölf- ushrepps verða gestir fundarins. Kaffinefndir: Hverfi 4, 12, 20 og 21. Lífeyrisþegadeild Landssambands lögreglumanna | Sunnudagsfundur deildarinnar í dag kl. 10, Grettisgötu 89. SÁÁ, félagsstarf | Gönguferð um Heiðmörk í dag. Hittumst við Von í Efstaleiti 7 kl. 13.30. Vesturgata 7 | Á morgun kl. 13.30 verða hjúkrunarnemar með fræðslu. Kirkjustarf Fríkirkjan Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Hefðbundin samkoma verður ekki í dag. Kirkjan verður opin frá kl. 14. Áskirkja | Safnaðarfélagið með kaffi- Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Mánudaga mynd- list, leikfimi, brids. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Enn er hægt að skrá sig á sæludaga (sparidaga) á Hótel Örk vikuna 25.–30. mars. Eldriborg- araferð um Eystribyggð í S.- Grænlandi. Verið er að bóka í ferð 10.–13. júlí. Skráning og uppl. hjá Þráni Þorleifssyni, s. 554 0999. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fræðslufundur 8. mars kl. 17.30. Al- mannatryggingakerfið og tekju- tengdar bætur. Ferðaklúbbur FEB. Ferð til Færeyja og Hjaltlands. 11.–18. júní. Áhugasamir bóki sig sem fyrst sími 588 2111. Leikfélagið Snúður og Snælda sýna „Stefnumót við Jökul“ í Iðnó. 3. sýn- ing í dag kl. 14. Miðapantanir í Iðnó s. 562 9700. Dansleikur fellur niður í kvöld. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Kristín Steinsdóttir rithöfundur verð- ur gestur leshóps FEBK 13 6. mars kl. 20. Enginn aðgangseyrir. sölu eftir messu sem hefst kl. 14 í dag. Kirkjubíllinn ekur og fer að öllum dvalarheimilum og stærri byggingum í hverfinu. Hjálpræðisherinn í Reykjavík | Kirkjustræti 2. Samkoma kl. 20. Gestir og ræðumenn: Carol og Freddie Filmore. KFUM og KFUK | Fundur AD KFUK þriðjud. fellur inn í samkomu Kristni- boðsviku SÍK í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut kl. 20. Kristniboðs- salurinn | Háaleitisbraut 58–60. Fundur í Kristniboðsfélagi karla má- nud. kl. 20. Jóhann Guðmundsson og Lára Vigfúsdóttir segja frá starfi sínu. Kristniboðssambandið | Samkoma í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58 þriðjud. kl. 20. „Sendibréf Krists“. Ræðumaður sr. Ólafur Jóhannsson. Börn og heilsufar í Monkey Bay. Allir eru velkomnir. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is eeeee BAGGALÚTUR.IS * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * Sími - 551 9000 - Verslaðu miða á netinu Last King of Scotland kl. 3, 5.30, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Pan´s Labyrinth kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára Litle Miss Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 3 og 5.45 B.i. 12 ára eee M.M.J - Kvikmyndir.com eee S.V. - MBL eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBL eeee S.V. - MBL eeee K.H.H. - FBL 700 kr fyrir f ullorð na og 500 kr fyr ir börn eeeee LIB, TOPP5.IS eeeee HGG, RÁS 2 eeee HJ, MBL DÖJ, KVIKMYNDIR.COM eeeee HK, HEIMUR.IS eeee O.R. - EMPIRE “ Skörp, fáguð mynd sem fær hárin til að rísa. Þú sérð ekki betri leik í ár!” eee M.M.J. - KVIKMYNDIR.COM “Stórgóð mynd, sem skilur áhorfendur eftir með hroll...óhugnanleg án þess að gengið sé of langt... lætur fáa ósnortna.” eee H.J. - MBL “Grípur áhorfandann með sér frá fyrstu mínútu...brakandi, kaldhæðnum húmor” ÓSKARSVERÐLAUN m.a. fyrir besta leik í aukalhlutverki2 ÓSKARSVERÐLAUN m.a. fyrir förðun og listræna stjórnun3 eee DÓRI DNA - DV eee H.J. - MBL eeee VJV - TOPP5.IS Síðasta lotan! kl. 2 og 4 Ísl. tal kl. 2 og 6Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 12 ára 450 KR kl. 4 Ísl. tal Sýnd kl. 2 B.i. 10 ára450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Þú flýrð ekki sannleikann TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 áraSýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 B.i. 16 ára Megi besti leigumorðinginn vinna JIM CARREY -bara lúxus Sími 553 2075 Milljón dollarar. Sjö leigumorðingjar. Eitt skotmark. eeee K.K.H - FBL Vel leikin og eftirminnileg mynd Heimsferðir bjóða frábært tilboð á ferð til Kúbu 18. mars þar sem dvalið er á vinsælasta hóteli okkar í Havana - Hotel Occidental Miramar. Kúba er ævintýri sem lætur engan ósnortinn. Ekki aðeins kynnist maður stórkostlegri náttúrufegurð eyjunnar heldur einnig þjóð sem er einstök í mörgu tilliti. Hotel Occidental er nýlegt og fallegt 4 stjörnu hótel í Miramar hverfinu í Havana, í aðeins um 10 mín. akstri frá miðbænum. Akstur á vegum hót- elsins til miðbæjar Havana. Á hótelinu eru rúmgóð herbergi með loftkæl- ingu, síma, sjónvarpi, minibar og hárþurrku á baði. Á hótelinu eru meðal annars: Veitingastaðir, barir, kaffihús, sundlaug, sundlaugarbar, internet- aðgengi, verslanir, líkamsrækt, gufu- bað, nuddpottur, borðtennis, tennis- vellir, blakvellir, hárgreiðslustofa og listagallerí. Bjóðum einnig aðra gististaði, bæði í Havana og á Varedoroströndinni. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Havanaveisla á Kúbu 18. mars frá kr. 69.990 Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 69.990 Flug, skattar og gisting í tvíbýli í viku á Hotel Occidental Miramar **** með morgunverði og íslenskri fararstjórn, 18. mars. Netverð á mann. Aðeins 14 herbergi á sértilboði Sértilboð á Hotel Occidental Miramar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.